Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 38

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 38
 ~«yi . .^r. "* ■»»* M. -* JUjf- - *»' Tamarix ramosissima Ledeb. (e. saltcedar) var upphaflega flutt inn til Bandaríkjanna sem skrautrunni, en ftefur síSan sáS sér út viS árfarvegi. Mynd: Steve Dewey, Utah State öniversity, www.forestryimages.org ''r--'-: y.r- ■ . lífvera, þótt öðru hafi áður verið haldið fram. í enn öðrum til- vikum hefur (að því er virðist vísvitandi) verið einþlínt á skað- ieg áhrif innfluttrar tegundar í vistkerfi, en horft fram hjá þeim vistfræðilegu áhrifum sem hljóta að teljast jákvæð. Þegar alls er gætt, er óljóst hvort vegi þyngra á metunum, vistfræðilegt gagn eða ógagn af þeim framandi, ágengu tegundum plantna sem versta óorðið fer af. lafnvægi og einingu raskað? Þýski dýrafræðingurinn Ernst Hackel (1834-1919) gaf fræði- greininni vistfræði nafn sitt og telst upphafsmaður hennar.46 í fræðiriti sínu skilgreinir hann vistfræði sem „fræðigrein sem fjallar um samband lífvera við allt umhverfi sitt", en ætlun hans var að fá lesandann til þess að skynja lífríkið sem alltumlykjandi, lffrænt hagkerfi þar sem hver lífvera leikur tiltekið hlutverk. Hann hafnaði alfarið skynsemis- hyggju Upplýsingaraldar en aðhylltist þess í stað einhyggju fMonism), sem er frumspekileg kenning fremur en vísinda- kenning.13 Einhyggjan gengur út frá því að raunveruleikinn sé ein órjúfanleg heild án nokkurra sjálfstæðra þátta og að allt ráðist af náttúruöflunum. Hackel á einnig heiðurinn af ýmsum lífseigum en vafasömum kenningum tengdum líffræðilegri kynþáttahyggju, af sömu rótum runnar og fyrrnefnd einhyggja. Þannig væri mannkynssagan bundin lögmálum náttúrunnar og örlög einstaklinga bundin á klafa stærri hópa, kynþátta eða þjóðar- brota. Hann lagði mikla áherslu á að eðlisávísunin og frumstæðar hvatir stýrðu framvindu sögunnar en ekki skynsemi eða meðvitað val. Gasman32 færir fyrir því rök að Hackel hafi óbeint átt stóran þátt f mótun hugmyndafræði nasis- mans. „Völkische Bewegung", hreyfing sem varð til eftir fyrri heimsstyrjöld og sem talin er undanfari nasismans, studdist mjög við kenningar Hackels og tengdi þær þjóðrembingslegri dulhyggju. Á stefnuskrá hreyf- ingarinnar var m.a. að losa Þýskaland við allt og alla sem væri „ónáttúrlegt" og framandi.13 Upphaf vistfræðinnar markar samruna tveggja frumspekilegra hugmynda sem báðar hafa reynst lífseigar kennisetningar í náttúru- vernd og vistfræði: annars vegar hugmyndarinnar um „jafnvægi í náttúrunni" og hins vegar um 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.