Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 43

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 43
til staðar frá náttúrunnar hendi. Þetta sést best af því að vöxtur getur verið allt að lOsinnum meiri hjá innfluttum barrtrjá- tegundum2,39'95'96 en íslensku birki í Vaglaskógi,103 þar sem birki- skógur er þó hvað vöxtulegastur á fslandi. bífríki og landgæði hafa skaddast meira hérlendis af búsetu manna en í flestum, ef ekki öllum, lönd- um á norðlægum slóðum.7310008 t*"n"d',Þar Afleiðing þessara skemmda (eyðing skóga, hnignun annars gróðurs, jarðvegsrof), í samspili við stuttan vaxtartfma og lágan sumarhita, veldur margs konar erfiðleikum við að koma á fót starfhæfum skógarvistkerfum í nöguðu, nöktu, næringarsnauðu og tötrum klæddu landi. Ósjálf- t>ær nýting viðkvæmra, tegunda- fábreyttra vistkerfa f eliefu aldir hefur leitt til þess að landið er að miklu leyti auðn sem ekki er í neinu samræmi við gróðurfars- skilyrði. Líffræðileg fábreytni vegna einangrunar er talin ein helsta ástæðan fyrir þvf að vistkerfi landsins reyndust jafn viðkvæm fyrir búsetunni og rányrkju beitarbúskapar eftir landnám, einfaldlega vegna þess hve fáar tegundir lífvera voru burðarásar íslenskra þurrlendis- vistkerfa.26 Rök með innflutningi erfðaefnis «1 skógræktar og landbóta Aukin líffræðileg fjölbreytni eykur fanþol lífkerfa Með þvf að nýta erfðaauðlindir annarra landa til skógræktar og landbóta, er þess að vænta að íslendingar geti bætt hag nú- hfandi og komandi kynslóða og eflt lffrfki landsins, án þess að öðrum verðmætum verði fórnað. Reynslan sýnir að innfluttar tegundir bjóða upp á möguleika sem ekki er að finna í „uppruna- legri flóru" íslands. Alaskalúpfna getur náð fótfestu og þroska á melum, söndum, áraurum og öðru vangrónu, næringarsnauðu iandi, skjótar en nokkur innlend tegund.8 Með því stöðvar hún hraðfara jarðvegsrof sem hvar- vetna á sér stað á ógrónu og vangrónu landi.73 Sömu sögu er að segja af niturbindandi trjám og runnum, s.s. elritegundum.125 Rússalerki, sitkagreni og aiaska- ösp, ásamt fleiri hávöxnum, hraðvöxnum trjátegundum, verða undirstaða timburiðnaðar eftir fáa áratugi, bæta vatnsbúskap og nærveður og eru skilvirk mót- vægisaðgerð gegn uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda f and- rúmslofti.94 Sumar þessara tegunda geta jafnvel vaxið vei og örugglega við aðstæður sem eru fslenska birkinu ofviða. Það er því Ijóst að innfluttar tegundir eru 09 verða snar þáttur í þi/í að stemma stigu tfið gróðureyðingu, jarð- vegsrofi, gróðurhúsa- áhrifum og geta aukið framleiðslugetu lands á sjálfbæran hátt. Með því batna líkur á að þjóðinni geti liðið hér vel, f sátt við land og umhverfi, á tfmum þegar vist- kreppa steðjar að ört fjölgandi mannkyni. Viðbrögð við hlýnandi loftslagi Innflutningur plöntutegunda til íslands gæti reynst raunhæf leið til þess að viðhalda og efla heilbrigði og þanþol íslenskra vistkerfa, ef spár um hlýnun ioftslags vegna gróðurhúsaáhrifa rætast. Hafa ber í huga að áætluð hlýnun andrúmslofts, einkum á norðlægum breiddargráðum, gæti orðið allt að 10-100 sinnum örari en sú hlýnun sem varð, vegna náttúrlegra loftslags- sveiflna, við upphaf þess hlý- skeiðs ísaldar sem við nú lifum á. 3.33.35.44,83 pær breytingar sem spáð er að verði á loftslagi og veðurfari á norðurslóðum eru meiri en gerst hafa a.m.k. á síðustu 110 þúsund árum,3 og e.t.v. á síðastliðnum 40 milljónum ára.49 Sá möguieiki er því fyrir hendi að stór hluti af núverandi flóru íslands fái ekki brugðist nægilega skjótt við svo örum um- hverfisbreytingum, heldur dagi uppi sem nátttröll, nema á hæstu fjöllum. Bent hefur verið á hættuna á því að eyðimerkur- myndun færist enn frekar í auk- ana á íslandi við hlýnun loftslags, því hlýnun gæti leitt til þess að stór landsvæði þorni upp.12 Skýrsluhöfundar norðurskauts- ráðsins telja að veruleg hætta vofi yfir birkiskógum á norður- sióðum, vegna bættra afkomu- möguleika haustfeta (Operophtera brummala) í hlýrri vetrum.3 Hvaða trjátegundir eiga að fylla tómarúmið, fari svo að fyrr- nefndar „dómsdagsspár" rætist? Slíkri spurningu er vandsvarað á tímum ófyrirsjáanlegra, hnatt- rænna loftslagsbreytinga. Þótt áætlað sé, að meðalhiti um miðja þessa öld verði 2,5°C hærri en hann er nú, ríkir mikil óvissa um það hvernig breytingar f hitafari og úrkomu munu koma fram á einstökum svæðum landsins.4 Engu að sfður er ljóst að verði líffræðilegri fjölbreytni haldið f hámarki (sem þýðir aukin SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.