Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 55

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 55
ar ber frá lokum júlí og fram í september, ber hans eru tekin jafnóðum og þau verða rauð, og það á einnig við um rifsber. Broddar (Berberis) þroska ber í agúst. Sum ber þykja fuglum þó ekki ýkja lystug og eru étin seinna en önnur, eins og sólber og stikilsber. Hindber þroska ber í september, en aðeins á skjólgóðum og sólríkum stöðum. Vaftoppur skartar einnig berjum í september og október, sem jafnvel músarrindlar éta. Grá- reynir og silfurreynir þroska ber fremur seint og verða þau vart æt fyrr en eftir fyrstu frost. Þau nýta fuglarnir allan veturinn, en það á einnig við um ber skriðmispils og skrautmispils, því eru þau afar mikilvæg fæða fyrir sjaldséða vetrargesti á við gráþröst og silkitoppu. Berin eru einnig étin af reglulegum vetrargestum líkt og skógarþresti og svartþresti. Rósarunnar bera rauðar nípur sem þrestir éta. Bestar munu vera runnarósir eins og meyjarrós og hjónarós (Rosa moiesi og Rosa swenkinsovie). Finkur sækja mikið í steinana úr aldinum berjarunna; þar má helst nefna auðnutittling, en einnig sjaldgæfari fugla sem hafa reynt landnám hérlendis, eins og fjallafinka, bókfinka og barrfinka. Fuglar geta verið lengi að læra að nýta nýjar fæðutegundir, þannig voru hvít ber koparreynis óhreyfð árum saman, en eru nú étin upp til agna af þröstum og störum. Starinn erskynsamur fugl, sem er uppátækjasamur og tilraunagjarn, en hann kennir svo öðrum fuglum að nýta fæðu- lindina. Ber hafþyrnis, sem eru appelsínugul, hafa að mestu verið látin óhreyfð til skamms tíma en eru þó talin úrvals þrastafæða í öðrum löndum. Sífellt koma nýjar tegundir harðgerðra trjáa og runna til ræktunar hérlendis og er næsta vfst að sumar þeirra muni verða vinsælar hjá fuglum. Tilraunir með tegundir eins og kúrileyja- kirsuber, keisararunna (Viburnum) eða Kanadabeinvið (Amelanchier canadensis) eiga vafalítið eftir að verða fuglum gullkista í fram- tíðinni. Mildara veðurfar undan- farin ár og aukið skjól í kjölfar ræktunar hafa orðið til þess að ýmsar plöntur þrífast betur og þroska frekar ber. Skógarþröstur hdmar ísig reyniber. Mgnd: Daníel Bergmann. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.