Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 60

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 60
11. mynd. Stafafurubelti suðaustan við húsið, sem sést í baksýn. Ltklega er þetta vaxið upp í rimlakössunum á 1. mynd. mér. Læt þær standa þar f 2-3 sumur og pianta þeim síðan út og hjálpa þeim með þessari aðferð yfir erfiðasta hjallann. Þá er annað atriði mikilvægt, segir Sigurður, og það er að undirbúa landið fyrir gróður- setningu haustið áður en plantað er. Ég hef þurft að rífa upp grjót, þvf hér er afar grýttur jarðvegur - holtið varla annað en grjót og mosi. Síðan hef ég fyilt holuna með mold sem ég hef grafið upp annars staðar á holtinu því annars fyllist holan af vatni og tréð getur lent í því að standa í klaka. Eftir gróðursetninguna ber ég sfðan grjót að piöntunni 3 steina að hverri piöntu svo hún losni ekki upp úr holklakanum á vorin." Hinn 22. júní 1984 tók ég margar myndir af ungskóginum þarna, og eru 4 þeirra birtar hér. Hinn 24. ágúst 2005 kom ég loks aftur í Grænagarð, en svo heitir staðurinn. Sigurður hafði fyrir löngu byggt heilt hús utan um sumarhúsið, sem sést á 2. og 3. mynd og þangað fluttu þau Kristín fyrir mörgum árum. Það er svo önnur saga, hvílfkt safn af merkilegum myndum og gripum prýða heimili þeirra. Enda kallar Sigurður sig ekki lengur skipa- smið, heldur er hann myndlista- maður í símaskránni. Skógurinn er óþekkjanlegur frá því, sem var fyrir 21 ári. Húsið er nú umvafið skógi. Sitkagrenið ber auðvitað af, eins og víðast á íslandi er raunin, en líka er þarna mjög vöxtuleg stafafura og berg- fura. Meira að segja er þarna furðugott birki, t.d. ljómandi fallegur ungur teigur af Emblu. Hér birti ég 7 myndir úr þessari heimsókn til samanburðar við þær frá 1984. Miðað við stað og ástand lands- ins, þegar ræktun hófst, er þessi skógur ein af furðunum í skóg- rækt á íslandi. 58 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.