Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 68

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 68
7 8 9 10 11 12 13 14 15 Sumarhiti við sjávarmál (°C) — ' .... ■ ■ ► I.HIýnar ^ 2. Kólnar ► 3. Hlýnar á ný Mynd 6. Viöbrögð útbreiöslumarka birkiskóglenda við breytingum d sumarhita. ( hlýnandi sumrum sáir birkiö sér upp hlíðarnar uns sáningarmörkum er náö. Sáningarmörkin eru \>ar sem fræplöntur geta fest rætur, lifaö af og vaxið í nýtt tré. Kólni í veöri hopar birkið ekki nema það kólni niður fyrir þau mörk að gömul tré haldi velli. Gamla birkið þolir lægri sumarhita en fræplönturnar og endurnýjast með teinungum frá rótarhálsi. Gömlu ræturnar geta þraukað þannig nánast um allan aldur. Kólni við skógarmörk niður fyrir þolmörk gömlu trfánna hopa skógarmörkin niður hlíðina. Hlýni á ný sækir birkið ekki upp hlíðina fyrr en sáningarmörkin eru komin upp fyrir skógarmórk. og dreifðust nokkuð jafnt með fjarlægð frá sjó (mynd 2). Mynd 3 sýnir mögulega út- breiðsiu birkis f Fnjóskadal miðað við 7,6°C hitamörk ásamt núverandi birkiskóglendum. Innan þessara marka eru 28.000 ha. Núverandi birkiskóglendi er 3.180 ha eða 11,4% af því landi sem er innan hitamarka birkisins í Fnjóskadal. Ágúst H. Bjarnason áætlaði að í upphafi 18. aldar hafi birkiskóglendi í Fnjóskadal verið um 10.000 ha.26 Sé það rétt metið hefur um 36% af því landi sem gat borið birki verið birki vaxið á þeim tfma. Við landnám hefur ekki allt Iand neðan 7,6°C hitalínunnar verið birki vaxið. Eins og í dag hafa skógarmörkin verið tennt með skóglausum köflum þar sem skriður eða snjóflóð höfðu nýlega fallið. Neðar í hlíðunum voru blautir Mynd 5. Kynlaus endurnýfun birkisins (Betula pubescens) íbirkiskógabeltinu við Norður- Atlantshaf. Þegar gömlu stofnarnir eldast og feyskna spretta upp teinungar (sprotar) frá rótarhálsi trjánna. Þessir sprotar vaxa upp og mynda nýja aðalstofnna. Síðar þegar þessir stofnar missa móðinn koma nýir teinungar frá rótinni og endurnýja tréð. Sama gerist í rótarkerfinu, ungar rœtur taka við af gömlum og fúnum rótum. Með þessu móti getur birkitréð lifað nánasl endalaust þótt enginn hluti trésins lifi meira en 1-2 aldir. mýrablettir og eyrarnar næst Fnjóskánni skóglaus. í Fnjóskadal og aðlægum dölum eru aðstæður þannig að tiltölulega auðvelt er að meta hve mikið land var birki vaxið, en það bíður betri tfma. Það hefur samt vart verið minna en 20.000 ha. Möguleg útbreiðsla birkis á íslandi Hitalíkan okkar Hans var notað til að teikna mögulega útbreiðslu birkis miðað við sumarhita. Hitalíkanið er þannig að meðal- hiti hvers mánaðar, þriggja mánaða tímaþila og árshita fyrir hverja veðurstöð (tímabil 1931- 1960) var reiknað að sjávarmáli miðað við hitafallið f neðstu 500 m lofthjúpsins yfir Keflavíkur- flugvelli. Sfðan var gert hitakort af íslandi miðað við sjávarmál. Hitakortið við sjávarmál, þrívítt yfirþorðskort af landinu og hita- fallið í lofthjúpnum var síðan notað til að reikna hitann í hverjum punkti á yfirborði landsins. Mynd 4 sýnir þau svæði á íslandi sem eru innan 7,6 og 9,2°C sumarhita. Að frátöldum jöklum, ám og vötnum eru innan 7,6°C markanna 4.603.596 ha (44,6%) en 1.670.376 ha (16,2%) innan 9,2°C markanna (tafla 1). Á gróðurkorti Náttúrufræði- stofnunar er landi skipt í 1) mólendi, graslendi og ræktun, 2) votlendi, 3) birkiskóga og kjarr, 4) mosagróður, 5) bersvæðisgróður, 6) jökla, 7) ár og 8) vötn. í töflu 1 66 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.