Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 71

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 71
jarðvegsins. Lofthiti í tveggja metra hæð (hæð hitamæla á veðurstöð) er nokkru lægri. Víða á láglendi íslands er sumarhiti augljóslega yfir sáningarmörkum birkisins. Svo dæmi sé tekið þá hefur birki sáð sér á stór svæði á Fljótsdalshéraði, í Hornafirði og á Skeiðarársandi síðustu árin. Þessi svæði eru öll með yfir 9,2°C sumarhita (mynd 4). í eftirfarandi dæmi er notast við 9,2°C sem ágiskun fyrir sumarhitamörk fyrir sjálfsáningu birkisins. Mynd 6 sýnir hvernig út- breiðslumörk birkisins breytast með breytingum á hitafari. Á hlýju tímaskeiði sáir birkið sér upp hlíðina að sáningarmörkum sfnum. Kólni í veðri hopar birkið ekki fyrr en kólnað hefur niður fyrir þolmörk gömlu trjánna. Hlýni á ný sáir birkið sér ekki upp fyrir skógarmörkin nema hlýn- unin sé svo mikil að sáningar- mörkin færist upp fyrir skógar- mörkin frá hopunarskeiðinu. Kynlaus endurnýjun trjánna veldur því að útbreiðslusvæði birkisins er tiltölulega stöðugt þrátt fyrir sveiflur í veðurfari. Fylgitegundir birkisins í birki- skógabeltinu við Norður- Atlants- haf virðast einnig geta endur- nýjast án fræsáningar.” Þær eru helstar reyniviður (Sorbus aucuparia), grænlenskur reynir (S. groenlandica), blæösp (Populus tremula), gráölur (Alnus incana), grænölur (A. crispa), heggur (Prunus padus) og víðitegundirnar gulvfðir (Suiix phylicifolia), loðvíðir (S. lanata), rjúpuvíðir (S. glauca) og viðja (S. myrsinifolia var. borealis). í Skandinavíu endur- nýjast skógarfura (Pinus sylvestris) og rauðgreni (Picea abies) nánast eingöngu með fræi. Af þeim sökum eru þessir barrviðir mun viðkvæmari fyrir veðurfars- sveiflum en birkið. Kynlaus endurnýjun trjánna er lfklega Heimildir 1. Bohn, U., Neuhausl, R., unter Mitarbeit von Gollub, G., Hettwer, C., Neuhauslová, Z., Schluter, H. & Weber, H. (2000/2003): Karteder natiirlichen Vegetation Europas/Map of the Natural Vegetation of Europe. Mapstab/Scale 1:2500000. Teil 1: Erlauterungstext mit CD-ROM; Teil 2: Legende; Teii 3: Karten. Munster (Landwirtschaftsverlag) 2. Glawion, R. (1985). Die natiirliche Vegetation \slands als Ausdruck des ökologischen Raumpotentials. Bochumer Geogr. Arbeiten 45: 1-208, +2 Vegetationskarten 1:500.000. 3. Árni Magnússon og Páll Vídalín. larðabók. Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn, 1913-1917. Ljósprentuð útgáfa, Oddi, Reykjavík 1980. 4. |ón Aðalsteinn lónsson og Svavar Sigmundsson (ritstjórar). Skaftafellsýsla. Sýslu- og sóknarlýsingar Hi«s íslenska bókmenntafélags 1839-1873. Sögufélag, Reykjavík 1997. 5. Sigurðsson, S. 1900. Skógarnir í Fnjóskadal. Andvari 25: 144-175. 6. Flensborg, C. 1907. Islands Skovsag i 1906. Sxrlryk afTidskrift for Skovvæsen Bd. XVIII, B. p 158-185. 7. Agnar F. Kofoed-Hansen. Skógfræðileg lýsing íslands. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík 1925. 8. Snorri Sigurðsson og Hákon Bjarnason. Skóglendi á íslandi. Athuganir á stxrð þess og ástandi. Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag fsiands. Reykjavík 1977. 9. Nefnd um landnýtingaráætlun. Landnýting á íslandi og forsendurfyrir landnýtingaráætlun. Landbúnaðarráðuneytið. Reykjavík 1986. 10. Þorbergur Hjalti Jónsson. Rannsóknirá íslensku birki. Náttúrufræðistofnun íslands, Arsrit 1998. bls. 13-18. 11. Ellenberg, Heinz (1966). Leben und Kampf an den Baumgrenzen der Erde. Naturwissenschaftliche Rundschau 19: 133-139. 12. Grace, |. & james, J. (1993). Physiology of trees at treeline. bls. 105-114 í: Forest Development in Cold Climates. |. Alden et al. (eds). Plenum Press, New York, 1993. 13. Wardle, P. (1993). Causes of alpine timberline: a review of the hypotheses. bls. 89-103 í: Forest Development in Cold Climates. J. Alden et al. (eds). Plenum Press, NewYork, 1993. 14. Haukur Ragnarsson (1969). Vaxtarskilyrði ýmissa trjátegunda á fslandi. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1969. bls. 8- 18. 15. Aas, Borre. Bjorke- og barskoggrenser i Norge. En undersokelse av de over, klimatiske skoggrenser. Hovedfagsoppgave i naturgeografi 1964 II. Oslo 1964. 16. Wardle, P. (1993). Causes of alpine timberline: a review of the hypotheses. bls. 89-103 í: Foresí Development in Cold Climates. J. Alden et al. (eds). Plenum Press, NewYork, 1993. 17. Tranquillini, W. Physiological ecology of the alpine timberline. Tree existence at high altitudes with special reference to the European Alps. Springer-Verlag. Berlin, Heidelberg, New York 1979. 18. Mork, E. (1968). Okologiske undersokelser i fjellskogen i Hirkjolen forsoksomráde. Meddelelser fra Det Norske Skogforsoksvesen 93, XXV: 461-614. 19. Páll Bergþórsson (1996). Hitafar og gróður. Búvísindi Icelandic Agricultural Sciences 10: 141-164. 20. Haraldsson, H.V. & Ólafsdóttir, R. (2003). Simulating vegetation cover dynamics with regards to long-term climatic variations in sub-arctic landscapes. Global and planetary change 38: 313-325. 21. Ólafsdóttir, R., Schlyter, P. & Haraldsson, H. (2001). Simulating Icelandic vegetation cover during the Holocene implications for long-term land degradation. Geografiska Annaler 83 A (4): 203-215. 22. Körner, C. & Paulsen, J. (2004). A world-wide study of high altitude treeline temperatures. journal of Biogeography 31: 713-732. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.