Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 72

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 72
23. Ása L. Aradóttir, lngvi Þorsteinsson og Snorri Sigurðsson. Birkiskógar íslands, könnun 1987-1991.1. Yfirlit, aðferðirog niðurstöður fyrir Laugardalshrepp í Árnessýslu og Hálshrepp f Suður-Þingeyjarsýslu. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar rfkisins Nr. 11, desember 1995. 24. Eythorsson, J. & Sigtryggsson, H. (1971). The climate and weatherof Iceland. Tftezoology of lceland. 1(3): 1-62. 25. Markús Á. Einarsson. Veðurfará íslandi. iðunn, Reykjavfk 1976. 26. Bjarnason, A. H. 1980. The History of Woodland in Fnjóskadalur. Acta Phytogeographica Suecica 68: 31-42. 27. Hustich, I. (1979). Ecological concepts and biographical zonation in the North: the need for a generally accepted terminology. Holarctic Ecology 2: 208-217. 28. Hamet-Ahti L. 1963. Zonation of the mountain birch forests in northernmost Fennoscandia. Annales Botanici Societatis Zoologicæ Botanicæ Fennicæ "Vanamo" 34(4): 127 bls. 29. Holmgren, A. (1912). Studier öfver nordligaste Skandinaviens björkeskogar. Norstedt &söner, Stockholm 1912. 30. Jónsson, T. H. (2004). Stature of sub-arctic birch in relation to growth rate, life span and tree form. Annals of Botany 94: 753-762. 31. Jónsson, T.H. (2004). The effect of climatic change on growth of sub-arctic birch woodlands in Iceland. ACIA International Symposium on Climate Change in the Arctic. Reykjavík, Iceland, 9-12 November 2004. Poster Session A2: Paper 4 í: AMAP Report 2004:4 (fáanlegt á rafrænu formi á www.amap.no). 32. Kristinsson H. 1995. Post-settlement history of Icelandic forests. Búvísindi, Icelandic Agricultural Sciences 9: 31-35. 33. Aradóttir, A. L. (1991) Population hiology and stand development ofbirch (Betula pubescens Ehrh.) on disturbed sites in lceland. Ph.D. thesis, Texas A & M University. 34. Kullman, L. (1993) Tree limit dynamics of Betula pubescens ssp. tortuosa in relation to climate variability: evidence from central Sweden. Journal of Vegetaúon Science, 4: 765-772. 35. Karlsson, P.S. &Weih, M. (2001). Soil temperatures near the distribution limit of the mountain birch (Betula pubescens ssp. czerepanovii): Implicatons for seedling nitrogen economy and survival. Arctic, Antarctic, and Alpine Research 33( 1): 88-92. 36. Kullman, L. (1995). Holocene tree-limit and climate history from the Scandes mountains, Sweden. Ecology 76(8); 2490-2502. 37. Jónsson, T.H. (2004). The distribution areas of mountain birch in the North Atlantic region may respond differently to climatic warming than cooling of the climates. ACIA International Symposium on Climate Change in the Arctic. Reykjavík, lceland, 9-12 November 2004. Poster Session A2: Paper 5 í: AMAP Report 2004:4 (fáanlegt á rafrænu formi á www.amap.no). 38. Þorvaldur Thoroddsen (1933) Lýsing íslands II. Kaupmannahöfn. 39. Hákon Bjarnason (1971). Um friðun lands og frjósemi jarðvegs. Ársrit Skógrœktarfélags íslands 4-19. 40. Ingvi Þorsteinsson. Gróðurvernd byggð á hóflegri nýtingu og ræktun lands. Reykjavfk 1972. 41. Sturla Friðriksson. Þróun lífríkis íslands og nytjar af því, bls. 149-194. í: íslensk Þjóðmenníng I. Uppruni og umhverfi. Frosti F. Jóhannsson (ritstjóri), Bókaútgáfan Þjóðsaga, Rykjavík 1987. 42. Wastl M., Stötter J. og Caseldine C.J. (2001). Reconstruction of Holocene variations of the upper limit of tree or shrub birch growth in northern Iceland based on evidence from Vesturárdalur-Skfðadalur, Tröllaskagi. Arclic, Antarctic and Alpine research 33: 191-203. skýringin á tilvist birkiskóga- beltisins á norðurjaðri tempraða beltisins við Norður- Atlantshaf. Þessi lffsmáti gerir vistkerfið mun stöðugra í breytilegu umhverfi en skógarvistkerfi sem treystir á fræendurnýjun trjánna. En hvað þýðir þetta fyrir útbreiðslu birkisins á íslandi? Á mynd 7 er áætlað hve hátt yfir sjó 7,6°C og 9,2°C sumarhitamörk hefðu legið síðustu 10 þúsund ár á stað með sama sumarhita og Stykkishólmur. Til að áætla þessi gildi voru hitagögn úr GISP2 ískjarnanum frá Grænlandi sköluð þannig að þau gæfu nú á tímum sumarhitagildi við sjávarmál áþekk þeim í Stykkis- hólmi. Ef við gerum ráð fyrir að sáningarmörk birkisins séu við 9,2°C þá sýnir dökkgráa svæðið á myndinni hve hátt birkið gat sáð sér á hverjum tfma. Það blasir við að ef birkið endurnýjaðist með fræi hefði það dáið út á þessum stað og það oftar en einu sinni. Ljósgráa svæðið sýnir útbreiðslu birkisins miðað við þessi sáningarmörk og þolmörk þess við 7,6°C. í þessu dæmi eru þolmörkin sennilega traustari en sáningar- mörkin. Ef sáningarmörkin eru við lægri sumarhita en hér er áætlað hefði birkið náð hærra til fjalla en myndin sýnir fyrir um 6- 7 og 2-3 þúsund árum. Núverandi mörk væru samt óbreytt. Liggi sáningarmörkin við hærri sumar- hita væri útbreiðslusvæði birkis- ins stöðugra en mynd 7 gefur til kynna. Sáningarmörkin verða að vera við töluvert hærri hita til að hafa áhrif á núverandi skógar- mörk. Núverandi útbreiðslumörk eru því ekki mjög viðkvæm fyrir forsendum um sáningarmörk og það er ósennilegt að birkimörkin hafi farið langt síðan um landnám. Möguleg útbreiðsla birkisins miðað við núverandi skilyrði er 70 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.