Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 76

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 76
svæði eru kortlögð og gert skógræktar- skipulag. Lagt er til að vœntanleg drög verði rædd á næsta fulltrúafundi skógrœktarfélaganna og lögðfram til samþykktar á aðalfundi Skógræktar- félags íslands að ári. Leitað verði samstarfs við fiagsmunaaðila ískóg- rækt og frjáls félagasamtök við þetta verkefni. Greinargerð: Síðastliðin ár hefur skógrækt mætt mikilli velvild almennings og stjórn- valda. Fleiri aðilar taka nú þátt í skógræktar- og landbólastarfi en nokkru sinni. Skógræktarfélögin hafa lengi gegnl frumkvöðlafilutverki á þessu sviði. Ásama tíma og skógrækl vex ásmegin, aukast kröfur um innsýn almennings og stjórnvalda íhvaðeina I: Starfshópurinn er fjölbreyttur jón Geir Pétursson verkefnisstjóri, Einar Gunnarsson flutningsmaður tillögu og Þuríður Yngvadóttir, Skógræktarfélagi íslands Agnes Stefánsdóttir, Fornleifavernd rfkisins Einar Þorleifsson, Fuglavernd Heiðrún Guðmundsdóttir, Landvernd Sherry Curl, Landshlutabundin skógræktarverkefni; Héraðsskógar og Austurlandsskógar, Norðurlandsskógar, Skjólskógar á Vestfjörðum, Vesturlandsskógar og Suðurlandsskógar Sigurður H. Magnússon, Náttúrufræðistofnun fslands Brynjar Skúlason, Skógrækt rfkisins/Norðurlandsskógum Arnór Snorrason, Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá Hallgrímur Indriðason, Skógrækt ríkisins Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun EFTIRTALDIR AÐILAR STANDA AÐ GERÐ ÞESSARA LEIÐBEININGA Fbmlelíavemd riklelne 4 U S T Urtih verfiss tofnun Fuglavemd er varðar breytta landnolkun. Skilvirkasta leiðin til þess að mæta kröfum um lýðræðislega ákvarðana- töku, varðandi skógrækt, eraðfram- kvæmdaaðilar setji sér vinnureglur sem almenn sátt ríkir um. Á grundvelli þessarar ályktunar leitaði stjórn Skógræktarfélags íslands til ýmissa hagsmuna- aðila, bæði frjálsra félaga- samtaka og opinberra stofnana um tilnefningu í starfshóp, sem vinna skyldi að gerð slfkra leið- beininga. Leitast var við að þetta væri þverfaglegur hópur fólks, sem hefði ólfka aðkomu að skógræktarstarfinu. Höfundar þessarar greinar völdust í starfs- hópinn (sjá 1). VINNA STARFSHÓPS Starfshópurinn hefur unnið ötullega að gerð leiðbeininga f þessum anda og voru þær opn- aðar formlega af Guðna Ágústs- syni landbúnaðarráðherra og Sigríði Önnu Þórðardóttur um- hverfisráðherra 18. apríl síðast- liðinn. Kjósum við að kalla efnið Leiðbeiningar um nýræktun skóga - skógrækt í sátt við umhverfið. Við gerð Ieiðbeininganna hefur upplýsingatækninni frá upphafi verið beitt og efnið unnið með framsetningu á heimasíðu í huga. Með þvf móti er þess gætt að sem flestir gætu tileinkað sér þau vinnubrögð sem lögð eru til. Sömuleiðis er auðvelt að upp- færa efnið og laga að nýjum aðstæðum. Efnið er aðgengilegt á vefsíðu Skógræktarfélags íslands www.skog.is þar sem allir geta nálgast það. Megininntak þessara leið- beininga lýtur að þrennu: landvali til skógræktar, mark- miðssetningu þeirra sem skóg- rækt stunda og sfðan leiðbein- 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.