Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 76
svæði eru kortlögð og gert skógræktar-
skipulag. Lagt er til að vœntanleg drög
verði rædd á næsta fulltrúafundi
skógrœktarfélaganna og lögðfram til
samþykktar á aðalfundi Skógræktar-
félags íslands að ári. Leitað verði
samstarfs við fiagsmunaaðila ískóg-
rækt og frjáls félagasamtök við þetta
verkefni.
Greinargerð:
Síðastliðin ár hefur skógrækt mætt
mikilli velvild almennings og stjórn-
valda. Fleiri aðilar taka nú þátt í
skógræktar- og landbólastarfi en
nokkru sinni. Skógræktarfélögin hafa
lengi gegnl frumkvöðlafilutverki á
þessu sviði. Ásama tíma og skógrækl
vex ásmegin, aukast kröfur um innsýn
almennings og stjórnvalda íhvaðeina
I: Starfshópurinn er fjölbreyttur
jón Geir Pétursson verkefnisstjóri, Einar Gunnarsson
flutningsmaður tillögu og Þuríður Yngvadóttir,
Skógræktarfélagi íslands
Agnes Stefánsdóttir, Fornleifavernd rfkisins
Einar Þorleifsson, Fuglavernd
Heiðrún Guðmundsdóttir, Landvernd
Sherry Curl, Landshlutabundin skógræktarverkefni; Héraðsskógar
og Austurlandsskógar, Norðurlandsskógar, Skjólskógar á
Vestfjörðum, Vesturlandsskógar og Suðurlandsskógar
Sigurður H. Magnússon, Náttúrufræðistofnun fslands
Brynjar Skúlason, Skógrækt rfkisins/Norðurlandsskógum
Arnór Snorrason, Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá
Hallgrímur Indriðason, Skógrækt ríkisins
Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun
EFTIRTALDIR AÐILAR STANDA AÐ GERÐ
ÞESSARA LEIÐBEININGA
Fbmlelíavemd
riklelne
4
U S T
Urtih verfiss tofnun
Fuglavemd
er varðar breytta landnolkun.
Skilvirkasta leiðin til þess að mæta
kröfum um lýðræðislega ákvarðana-
töku, varðandi skógrækt, eraðfram-
kvæmdaaðilar setji sér vinnureglur sem
almenn sátt ríkir um.
Á grundvelli þessarar ályktunar
leitaði stjórn Skógræktarfélags
íslands til ýmissa hagsmuna-
aðila, bæði frjálsra félaga-
samtaka og opinberra stofnana
um tilnefningu í starfshóp, sem
vinna skyldi að gerð slfkra leið-
beininga. Leitast var við að þetta
væri þverfaglegur hópur fólks,
sem hefði ólfka aðkomu að
skógræktarstarfinu. Höfundar
þessarar greinar völdust í starfs-
hópinn (sjá 1).
VINNA STARFSHÓPS
Starfshópurinn hefur unnið
ötullega að gerð leiðbeininga f
þessum anda og voru þær opn-
aðar formlega af Guðna Ágústs-
syni landbúnaðarráðherra og
Sigríði Önnu Þórðardóttur um-
hverfisráðherra 18. apríl síðast-
liðinn. Kjósum við að kalla efnið
Leiðbeiningar um nýræktun skóga
- skógrækt í sátt við umhverfið.
Við gerð Ieiðbeininganna hefur
upplýsingatækninni frá upphafi
verið beitt og efnið unnið með
framsetningu á heimasíðu í huga.
Með þvf móti er þess gætt að
sem flestir gætu tileinkað sér þau
vinnubrögð sem lögð eru til.
Sömuleiðis er auðvelt að upp-
færa efnið og laga að nýjum
aðstæðum. Efnið er aðgengilegt
á vefsíðu Skógræktarfélags
íslands www.skog.is þar sem allir
geta nálgast það.
Megininntak þessara leið-
beininga lýtur að þrennu:
landvali til skógræktar, mark-
miðssetningu þeirra sem skóg-
rækt stunda og sfðan leiðbein-
74
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005