Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 82

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 82
Gunnarsson og Jón Geir Péturs- son hjá Skógræktarfélagi fslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsókna- stöðvar Skógræktar á Mógilsá, en hann sá einnig um túlkun. í ferð- inni var gert víðreist um Ný- fundnaland og margt áhugavert skoðað. Ferðin byrjaði á austur- strönd Nýfundnalands, en flogið var beint til St. John's. Næstu tvo daga var ekið til vesturs til Grand Falls og Corner Brook og margt áhugavert skoðað á leiðinni tengt skógrækt og skógariðnaði og sögu, laxveiði og almennri sögu. Næst var stefnan tekin norður á bóginn og næstu þrem dögum varið til að skoða mannvistar- leifar, bæði frumbyggja Ný- fundnalands og norrænna víkinga, skóga og skógrækt og ýmis merkileg náttúrufyrirbrigði innan og utan þjóðgarða. Því næst var haldið nær sömu leið til baka til St. John's, en á leiðinni voru skoðaðir skógar, merkileg jarðfræði og nokkrir hefð- bundnari „túristastaðir", s.s. fiðrildasafn og víngerð. Seinasti dagurinn var svo frjáls og nýtti fólk sér það vel til að skoða það sem því fannst áhugaverðast í nágrenni St. John's. Ferðin gekk í alla staði vel. Veður lék við ferðalangana, þar sem sólskin og blíða var nær alla ferðina og alls staðar var vel tekið á móti gestunum, en Nýfundlendingar reyndust vera einstaklega gestrisið og rausnarlegt fólk og kom fólk þvf brúnt og sællegt heim. í þessari grein verður fjallað um Nýfundnaland almennt og þá staði og þætti ferðarinnar sem mesta athygli vöktu almennt. Nánar verður fjallað um skóga á Nýfundna- landi og nýtingu þeirra í næsta hefti Skógræktarritsins. NÝFUNDNALAND - LAND OG ÞJÓÐ Nýfundnaland er eyja undan austurströnd Norður-Ameríku og myndar ásamt Labrador austasta fylki Kanada. Eyjan er rúmlega 111.000 km2 að stærð, með tæplega hálfa milljón íbúa og er þvf aðeins stærri en fsland og svolítið fjölmennari. Um helm- ingur núverandi íbúa býr í litlum sjávarþorpum meðfram strönd- inni, en aðrir búa f stærri bæjum og borgum, stærst hverra er borgin St. John's, sem er höfuð- borg fylkisins. Efnahagur Ný- fundnalands byggir mest á nýt- ingu náttúruauðlinda, sérstak- „Purpuragildrublöðungur" (Sarracenis purpurea) hefur verið einkennisblóm fylkisins Nýfundnalands og Labrador síðan 1954. Plantan er kjötœtuplanta, finnst aðallega í votlendi og dregur enskt nafn sitt (pitcher plant, pitcher=kanna) af könnulaga blöðum sínum, en pau notar plantan til að veiða skordýrin, sem hún lifir d. Mynd: R.F. 80 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.