Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 83

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 83
lega á fiskveiðum og skógarhöggi og iðnaði tengdum því (t.d. pappírsframleiðslu), en ferða- þjónusta er í nokkrum vexti. Eyjan býr við miklar sjávarauð- lindir en vegna stærðar land- grunnsins við strendur Ný- fundnalands hafa miðin kringum eyjuna verið einhver þau gjöf- ulustu í heimi sögulega séð og dregið að sér sjómenn frá hinum ýmsu löndum í gegnum tíðina, þ.á m. íslendinga, en þeir hófu að stunda fiskveiðar þar upp úr seinni heimsstyrjöld. Mun minni lífrænar auðlindir er að hafa á landi, vegna tiltölulega rýrs jarðvegs og stutts vaxtartímabils. A svæðum þar sem auðlindir voru takmarkaðar, óvissar, dreifðar eða aðeins nýtanlegar hluta úr ári komst á nýtingar- mynstur sem fólst í árstiðabund- inni skiptingu og helst það mynstur ennþá að töluverðu leyti a sumum svæðum, þar sem skiptast á fiskveiðar, selveiðar, veiðar á elg, skógarhögg, berja- og sveppatínsla, heimaræktun o.fl. Landslag og veðurfar Nýfundnaland er jarðfræðilega frekar gamalt og nokkuð flókið í uppbyggingu. Landið er jarð- fræðilega séð þrískipt. Vestur- hlutinn er elstur, með fjöll úr nieira en 1.000 milljón ára gömlu forngrýti (gnæs, granít, gabbró), en mest úr kalksteini í láglendi °g tilheyrir þessi hluti Norður- Amerfku-forngrýtisskildinum. Austasti hlutinn er forn-bergflís af Evrópu, en þessir hlutar voru skeyttir saman fyrir um 400 milljónum ára. Er miðhluti eyjar- innar allur frá þeim tíma og fjölbreytilegastur að berggerð. Myndar hann nú öldótta og dölum skorna hásléttu, en fjöll °g hálendi ná 300-800 m hæð yfir síó. löklar seinustu ísaldar mót- Vesturströnd Nýfundnalands einkennisl affjöllum, með sítógi vöxnuin hlSum, sem rísa bratt upp yfir flatt Idglendi við ströndina. Myndin er tekin rétt við VJiltondale, við suðurenda Gros Morne þjóðgarðsins. Mynd: R.F. uðu landslag verulega og grófu djúpa dali og firði, en seinni tíma roföfl hafa vfða mildað jökul- landslagið og skilið eftir flatara landslag, víða þakið möl. Nýfundnaland er tiltölulega ríkt af ferskvatni, vegna töluverðrar úrkomu (800-1600 mm/ári), en stór hluti eyjunnar er þakinn vötnum. Einnig er mikið af ám á eyjunni, en rennsli í þeim er mjög árstíðabundið, með há- marksrennsli víðast hvar snemm- Sumars, þegar snjóa leysir. Eins og ísland strfðir Nýfundnaland við strftt og óstöðugt veðurfar. Hitastig á vetrum getur farið niður í allt að -35°C á sumum svæðum þegar loftstraumar liggja úr norðri, en sumarhiti fer hæst upp í rétt rúmlega 30°C. Vindar geta líka verið stríðir, SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.