Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 89

Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 89
engum sögum fer af. L'Anse aux Meadows geymir einu minjarnar sem fundist hafa sem staðfesta það að norrænir menn hafi tekið land f Ameríku og er því stór- merkur staður í sögu mannkyns. Að sama skapi ber að lofa fram- tak þeirra heiðursmanna, Páls og lónasar, sem að framan er getið. Gaman var að upplifa hve vel hinir fslensku ferðalangar fundu sig heima f Leifsbúðum og gátu margir þeirra frætt hina ensku- mælandi víkinga um húsagerð, hannyrðir og skipasmiðar svo fátt eitt sé nefnt. Það er því sannar- lega þess virði fyrir íslendinga að feta f fótspor forfeðra okkar sem hafa dvalist á L'Anse aux Mead- ows í könnunarleiðöngrum sínum um Vínland. GROS MORNE bJÓÐGARÐURINN Gros Morne þjóðgarðurinn liggur a vesturströnd Nýfundnalands og var stofnaður árið 1973. Hann er um 1800 km2 að stærð og er eitt af tveimur svæðum á Nýfundna- landi sem eru á Heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, en Gros Morne var settur á listann árið 1987 (hinn staðurinn er L'anse aux Meadows, eins og áður hefur komið fram). Stofnun þjóð- garðsins var nokkuð umdeild á sínum tfma, þar sem hún kallaði á að allri þjónustu yrði safnað á nokkrar miðstöðvar, sem þýddi að fbúar ýmissa smáþorpa við ströndina urðu að flytja til stærri bæja. Einnig leiddi stofnun þjóð- garðsins til takmarka á fiskveið- um og á veiðum og skógarnýt- ingu innan þjóðgarðssvæðisins. f dag er þjóðgarðurinn hins vegar mikils metinn, vegna mikilvægis ferðaþjónustu og annarrar þjón- ustu sem tekjulindar fyrir samfé- lagið á svæðinu, sérstaklega eftir hrun fiskiðnaðarins upp úr 1990. Rocky Harbour er einn þeirra bceja er stækkaði við stofnun þjóðgarðsins. Bærinn er nú miðstöð fyrir rekstur þjóðgarðsins, en stór hluti íbúa bœjarins vinnur við ferðaþjónustu, a'samt þvíað stunda hefðbundnar fiskveiðar. Mynd: R.F. Náttúrufar Gros Morne þjóðgarðsins Þjóðgarðurinn var upprunalega stofnaður vegna þess að landslag og jarðfræði þar þykir skóla- bókardæmi um landrekskenn- inguna, sem snýst f mjög grófum dráttum um þá hugmynd að jarðskorpunni sé skipt í fleka, sem fljóta á möttli jarðar og hefur rekið, bæði sundur og saman, fgegnum jarðsöguna. f þjóðgarðinum má sjá berg sem upprunalega var hafsbotnsjarðskorpa og möttulberg. löklar hafa líka mótað landslag Gros Morne og má skipta þvf í tvo meginþætti: láglendi við ströndina og há- fjallasiéttu. Innan þessara megin- Elgir setja nokkuð svip sinn a Gros Morne þjóðgarðinn, þar sem þéttleiki þeirra þar er um 6 dýr á km1 og eru ferðamenn því mjög líklegir til að rekast d þá, bæði í óeiginlegri og eiginlegri merkingu, en víða meðfram vegum innan Gros Morne eru skilti er tilgreina hversu margir bílar hafa lent í árekstri við elg þetta árið. Mynd: E.G. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.