Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 91

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 91
(fiskveiðar á sumrin, veiðar á landi á veturna og nýting á skóg- arafurðum allan ársins hring, s.s. berja og viðar til kyndingar) og að hluta til er það „nútímalegt", þar sem hluti fólks vinnur „venju- lega" vinnu innan heilsugæslu, kennslu, verslunar, pappírsfram- leiðslu, ferðaþjónustu og ann- arrar þjónustu og framleiðslu. Viðkynning af Gros Morne þjóðgarðinum Þjóðgarðurinn hefur upp á margt að bjóða ferðafólki. Landslag í þjóðgarðinum er, eins og áður sagði, einkar fjölbreytt og áhuga- vert að sjá og skoða, þar sem innan þjóðgarðsins má finna fjöll og fjallgarða, stór og lítil vötn, ár og læki, grýttar og sendnar strendur í smávogum til stærri fjarða eða flóa, ýmsar gerðir skóga og ýmis sérstæð og falleg náttúrufyrirbrigði, t.d. sandöldur við ströndina og Tablelands- fjalllendið. Landslagið býður upp á skemmtilegar gönguleiðir á sumrin, bæði fyrir byrjendur og lengra komna (stysta merkta gönguleiðin er ekki nema 1 km) og góðar aðstæður fyrir gönguskfði á vetrum. Sú staðreynd að fólk býr innan þjóðgarðsins og nýtir auðlindir þar gefur honum líka ákveðinn blæ, en hér á íslandi erum við kannski vanari því að land innan þjóðgarða sé alveg eða nær alveg verndað gegn nýtingu. Dæmi um nýtingu fólks eru líka greinileg, t.d má víða sjá litla ræktarskika íbúanna á vegöxlum þjóðveg- anna á svæðinu (sem er nokkuð sérstætt) og humargildrur í stöflum sjást víða við hús. Ef fólk hefur áhuga á dýralífi er líka nær öruggt að fólk sjái elg. Minna ber á fuglum, þrátt fyrir fjölda þeirra í garðinum, en þeir felast vfða í skóginum. Siglingar bjóða aftur á nnóti upp á góð tækifæri til Tablelands-fjalllendið er talið myndað úr möttulefni, sem fjaUgarðamyndunin hefur ýtt til yfirborðs. Efnainnihald bergsins gerir j?að að verfium að gróður prífst illa eða ekki á þvíog eru Tablelands-fjöllin þvt gróðursnauð, óiíkt flestum öðrum fjöllum Nýfundnalands og minna að þvíleyti nokkuð á stóran hluta fjalla hérlendis. Mynd: j.G.P. Ummerki hefðbundins lífsmynsturs má enn sjá víða á Gros Morne svœðinu. Hér sjást humargildrustaflar við hús, en sjómenn smíða þær sjálfir á veturna, úr viði úr nálægum skógum. Mynd: R.F. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.