Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 107

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 107
Skipað í nefndir og tillögur kynntar Eftirfarandi voru skipaðir for- menn nefnda: Sigríður Heið- mundsdóttir, Skógræktarfélagi Rangæinga, fyrir allsherjarnefnd, Sæmundur Þorvaldsson, Skóg- ræktarfélagi Dýrafjarðar, fyrir skógræktarnefnd, Barbara Stanzeit, Skógræktarfélagi Garða- bæjar, fyrir kjörbréfanefnd, Fundarstjórar kynntu fram- komnar tillögur og var þeim vísað til nefnda. Fyrirlestur Bjartmars Sveinbjörnssonar Bjartmar Sveinbjörnsson prófess- or f skógvistfræði við háskólann í Alaska og heiðursræðismaður íslands í Anchorage var með fyrirlestur um skógmarkarann- sóknir á norðurhveli. Hann er í forsvari fyrir hópi vísindamanna er vinnur að þessum rannsókn- um. Hann varpaði fram spurning- um til umhugsunar: Hvað er skógur, hvað er tré, hvað eru skógarmörk eða trjámörk? Hann reyndi að svara þessum spurning- um í máli og myndum en sagði svörin ekki alltaf einhlít. Nokkrar umræður urðu f lok fyrirlestursins. Ferð um Staðarsveit og Eyja- hrepp Um hádegisbilið var komið hið besta veður, sólin skein og Snæfellsjökull skartaði sínu fegursta. Eftir undirstöðugóðan hádegis- verð var gestum ekið f hópferða- bifreiðum um Staðarsveit og Eyja- og Miklaholtshrepp. Fyrsti viðkomustaður var við Rauðamelskirkju við Gerðuberg, hina frábærlega fallegu stuðla- bergshamra. Gestirnir skoðuðu staðinn og þáðu veitingar. Þá var ekið að Vörðuholti í landi Hross- holts (Hróksholts) og afhjúpað minnismerki til heiðurs Margréti Guðjónsdóttur vegna starfa hennar í þágu skógræktar á svæðinu. Þar heitir nú „Mar- grétarlundur". Þá var haldið í Hofsstaðaskóg í landi Hofsstaða. Hofsstaða- skógur er ekki stór en einstaklega fallegur. Þar hefur verið unnið á sfðustu vikum að þvf að bæta aðgengi, við og f skóginum, undir merkjum verkefnisins „Opinn skógur" sem Pokasjóður og Olís hafa styrkt. Búið er að hressa upp á göngu- stíga og gera nýja, setja upp Fimm fyrirtæki mru heiðruð fyrir að styðja afmcelishald Skógrœktarfélags íslands á 75 ára afmœli félagsins íár. Frá vinstri: Karl Eiríksson frá Brœðurnir Ormsson, Gunnar Sigurðsson fyrir hönd Olís og Páll Samúelsson fyrir hönd P. Samúelsson- Toyota. Eimskipafélag íslands og Húsasmiðjan fengu afhentar viðurkenningar síðar. Mynd: |FG. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.