Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 108

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 108
Hátíðarkvöldverður Um kvöldið var hátíðarkvöld- verður og kvöldvaka á Lýsuhóli. Eftir fordrykk í boði landbúnaðar- ráðherra spilaði íslandsvinurinn Sandy Robertson á sekkjapípu af mikilli list. Vökunótt (Lag: Litla flugan) Áin syngur ástaljóð við blœinn, undirspilar brimhljóð létt og hljótt, draumaskikkja breiðist yfir bæinn blundar döggvott grasið milt og rótt. þáðu veitingar, þar á meðal „skógarkökur". Steinunn Páls- dóttir spilaði á harmoniku með miklum tilþrifum. Frá Rauðamelskirkju. Mynd: B). merkingarog útsýnisskífu. Sturla Böðvarsson „opnaði” skóginn formlega með því að höggva í sundur birkigrein, sem lá yfir aðalstíginn, með hjálp Björns Sigurbjörnssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í Landbúnaðar- ráðuneytinu. Gestir gengu um aðalstíg skógar- ins ("Broadway") sem er hringleið sem endar í nýju samkomurjóðri í skóginum. Á miðri leið er lítið rjóður, er nefnist „Ljóðarjóður". Par er tilvalið að tylla sér á bekk og lesa ljóðið Vökunótt eftir Margréti í Dalsmynni, sem er greypt þar á plötu (hluti birtur hér): Trjáplönturnar bíða hér íböndum, biðja um lífí nýrri fósturmold, sumarfluttar inn frá öðrum löndum, aðrar vaxnar hér á vorri fold. Ljóð þetta birtist í heild í Ársriti Skógræktarfélags íslands árið 1952 er Margrét var ung kona. Margir stöldruðu við f „Ljóða- rjóðrinu" og lásu ljóðið en svo var safnast saman í samkomu- rjóðrinu, ávörp flutt og gestir Fundarstjóri var sóknarpresturinn á Staðastað, séra Guðjón Skarp- héðinsson, sem stjórnaði af rögg- og gamansemi. Boðið var upp á afbragðsgóða veislu sem Kven- félagið Sigurvon í Staðarsveit annaðist. Þá voru eftirminnileg tónlistar- og skemmtiatriði á meðan á borðhaldinu stóð. Páli Samúelssyni og Karli Eiríks- syni var afhent gullmerki Skóg- ræktarfélags íslands, sem er æðsta viðurkenning félagsins, fyrir einstakt. framlag þeirra til skógræktar í landinu. Þeir eru því orðnir heiðursfélagar S'kóg- ræktarfélags íslands. Eftir borðhaldið, þar sem sungið var af hjartans lyst á milli Að uppfyllingu æskudrauma minna ég ætla að starfa í Ijúfum næturfrið, í nótt ég ætla ein að vaka og vinna verkið Ijúfa er þolir enga bið. Margrét Guðjónsdóttir, ásamt ajkomendum og tengdajólki, við nýja skjöldinn ÍMargrétar- lundi d Hrossholti. Mynd: JGP. 106 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.