Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 111

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 111
Ályktun 8 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dagana 27.-28. ágúst 2005, beinir því til allra, sem stunda skógrækt á íslandi að þeir vinni eftir skóg- ræktaráætlun, þar sem fullt tillit er tekið til allra umhverfisþátta og þá sérstaklega til landslags- hönnunar. Ályktun 9 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dag- ana 27.-28. ágúst 2005, hveturtil þess að Skógræktarfélag íslands beiti sér fyrir því að stórbæta aðgengi og umhirðu skógar- svæða svo þau verði aðgengileg til útivistar og afþreyingar. Stjórnarkjör Nú fór fram stjórnarkjör. Skv. lögum félagsins áttu Þorvaldur S. Þorvaldsson, Ólafía Jakobsdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson að ganga úr aðalstjórn. Þau gáfu kost á sér áfram til þriggja ára og voru kosin samhljóða. Vilhjálmur Lúðvíksson, Hólmfríður Finn- bogadóttir og Páll Ingþór Kristinsson, sem setið hafa í varastjórn, gáfu kost á sér áfram og Sigurður Skúlason gaf einnig kost á sér. Gengið var til kosn- inga og varð niðurstaðan sú að varastjórnin situr óbreytt áfram. Birgir ísleifur Gunnarsson og Halldór Halldórsson voru endur- kjörnir skoðunarmenn reikninga. Almennar umræður Skúli Alexandersson kvaddi sér hljóðs og stakk upp á þvf að aðalfundurinn yrði haldinn í byrjun september en ekki í lok ágúst vegna ferðamanna- tímabilsins. Samþykkt var að vfsa uppástungu hans til stjórnar. Fundarlok Margrét steig í pontu og sagði að margir undruðust hversu kraft- mikil hún væri, kona á níræðis- aldri. Margrét sagði lykilinn vera, að lifa í núinu, að kvíða engu, að hlakka ekki til neins heldur að njóta hvers augnabliks. Margrét Guðjónsdóttir þakkaði fundar- gestum komuna, lýsti yfir mikilli ánægju með fundinn og þakkaði öllum sem lögðu hönd á plóg. Jónatan Garðarsson, stjórnar- maður f Skógræktarfélagi Hafnar- fjarðar, bauð til næsta aðalfundar í Hafnarfirði á 60 ára afmæli Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Orri Hrafnkelsson tók til máls og ræddi um nauðsyn þess að virða skoðanir annarra. Þá sagði hann að draga mætti lærdóma af sögunni og margt mætti læra af forystumönnum 19. og 20. aldar. Magnús Jóhannesson þakkaði fundarstjórum, embættismönnun og formönnum nefnda, starfs- mönnum Skógræktarfélags fslands og sérstaklega Skóg- ræktarfélagi Heiðsynninga fyrir frábærar móttökur. Hann sagði skógræktarfélögin vera á réttri leið og hvatti þau til að vera sem virkust og sýnilegust og að laða til sín nýja félagsmenn. Hann sagðist hlakka til þess að vinna áfram innan skógræktar- hreyfingarinnar. Síðan sagði hann 70. aðalfundi Skógræktar- félags íslands slitið. ítarupplýsingar, er tengjast 70. aðalfundi Skógræktarfélags íslands, er að finna á heimasíðu Skógræktarfélags íslands, www.skog.is. Þar er m.a. birt fundargerð, ávarp formanns, ályktanir fundarins, starfsskýrsla stjórnar og reikningar félagsins. Samantekt: jóhann Frímann Gunnarsson. Á kvöldvöítunni voru heiðursfélagar þeír, sem staddir voru á fundinum, hylltir ásamt Margréti. Frá vinstri Karl Eiríksson og Páll Samúelsson, sem höfðu verið kjörnir heiðurs- félagar fyrr um kvöldið, Margrét Guðfo'nsdo'ttir frá Dalsmynni, Sveinbförn Dagfinnsson, |ónas lónsson, Hulda Valtýsdðttir, Sigurður Blöndal og Guðrún kona hans. Mynd: JFG. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.