Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 215
Priðji íhaldskarl
223
unum br, en á eftir |>eim hefur dottiS gat á bókfelliS í Cod.
Worm., svo aS framhaldiS er týnt. GatiS er svo smátt aS ekki
mun molnaS úr meira en svari Joremur stófum, en síSan stendur
autt J>aS sem eftir er af línunni. PaS sem vantar getur ekki
veriS meira en framhald J>ess eina orSs sem hafSi stafina br
fremst.
»ÆSr deyr J)á er br....«. Sá sem reynir aS ímynda ser
hvernig her megi prjóna viS, spyr hverjar se helztar lífshættur
æSa (æSarfugla), og kunnugur mun J>á líklega svara: ofviSri,
hafrót, brim og ísar. Peim sem vill fá Jóetta staSfest má vísa
í FerSabók Porvalds Thoroddsens IV, 1915. Par er á bls. 14
tilgreindur brefkafli frá sera Birni Halldórssyni í marzbyrjun
1881: »Penna grimma ísavetur liggja æSarkollurnar dauSar,
eigi aSeins í róstum úti fyrir landi í sjáfarísnum, heldur strjálar
frammi í dðlum, pangaS sem pær hafa flúiS í ofboSi og ór-
væntingu«. Og á bls. 60 er sagt frá mikilli hríS meS stórbrimi
á Skaga og víSar norSanlands í októbermánuSi 1878: »Pá rak
í Hófnum 60 karfa og mikiS af óSrum brimrotuSum fiski og
mikiS af dauSum æSarfugli«.
Getur pá veriS aS molnaSa orSiS á skinnbókinni hafi veriS
br[im/? PaS kemur naumast til mála. Skrifarinn hefSi pá
hætt viS vísuna aS pessu orSi loknu og fellt niSur pá sógn
er byndi enda á setninguna. Engin sógn verSur fundin er hafi
í meginsamstðfunni annaShvort -æð eSa -eyr-, svo sem hend-
ingar mundu heimta, og eigi her vel viS.
Miklu líklegra er hitt, aS br se upphaf sjálfrar sagnarinnar
og hafi hún veriS br[æðir]; bræð hafi staSiS í línunni og titull
fyrir -ir uppi yfir. Af titlinum má enn greina lítilfjórlegar
leifar.
En »æSr deyr pá er bræSir« gerir ekki fullt mál, og skortir
auk pess eina samstófu aS vísuorSiS hafi retta lengd. Skrif-
aranum hefur skotizt yfir orS, líklega fyrir framan sógnina,
og ef gætt er bragreglna og taliS aS petta hafi veriS nafnorS,
gat paS aS hljóSmagni veriS t. d. ver, l<?g, frør, hret, lá, sjó,
en hinsvegar ekki t. d. hregg, hríð, storm, svell (pessar reglur