Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 321
Um hljóðdvol í íslenzku
329
barrun og uttan. I nýnorsku hefur serhljóðið oftast lengzt
eins og í íslenzku, t. d. í fare, leve og fat. 1 flestum austur-
norskum mállýzkum og morgum vesturnorskum lengist m.
Auk J)ess lengist p, t, k og s, og að nokkru leyti r í einsat-
kvæðisorðum. f Bjorgvinjarmáli hefur samhljóð oft lengzt líka
í tvíkvæðum orðum eins og drappe og jørre (gjøre), og er })að
sambærileg regla við dæmin úr íslenzku fornbrefunum (})ó
að p komi £>ar að vísu ekki fyrir, sem getur stafað af tak-
morkuðu dæmasafni, og af f>ví að p er yfirleitt fágætt). Vest-
urnorska hefur annars lengt serhljóðið eins og gerist í íslenzku,
t. d. lak, vet, vetaP
í sænsku hafa einnig orðið breytingar af sama tagi. f Svea-
málum hefur lenging komið á samhljóðin p, t, k og s, [)ar
sem aftur hefur orðið serhljóðslenging í Gota-málum.24
í donsku hefur lengdarauki komið á m, en ekki á serhljóðið
á undan, eins og f>ar er oftast, og er sá ritháttur orðinn all-
algengur í handritum })egar um 1300.23
í færeysku gilda mjog líkar reglur og í íslenzku um hljóð-
dvólina, f>ar sem samhljóð ákveður, hvort serhljóðið á undan
er borið fram langt eða stutt.28
Af })essu má sjá, að }>róunin í skyldum málum sýnir, að
ekki var útilokað, að í íslenzku kæmi lengdarauki á sam-
hljóð, og til }>ess sýnist hafa verið tilhneiging á vissu skeiði,
f>ó að sú regla yrði ofan á, sem enn er í gildi í íslenzku og
einnig varð ráðandi í færeysku og flestum vesturnorskum
mállýzkum.
9. Sú niðurstaða, að breyting á hljóðdvol hefjist })egar á
14. old, styrkist við fyrri athuganir manna á lengdartáknun
serhljóða í handritum. V. Dahlerup, sem rannsakaði Ágrip,
og L. Wimmer, sem kannaði Konungsbók Eddukvæða, toldu
báðir, að breytingin hefði orðið f>egar á 13. óld. Hægstad
helt J)ví einnig fram, að móguleiki væri fyrir, að hljóðdvalar-
breytingin hefði, a. m. k. í einhverjum hlutum landsins, hafizt
»redan under fórra hálften av det 13 arhundradet.«27 Pá
áleit Gustav Lindblad einnig, að tilhneiging til breytingar
hefði orðið miklu fyrr en Bjórn K. Pórólfsson áleit, en pó
22 — Fróðskaparrit