Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 238
246
Pví flýgur krákan víða
syni er notað orðafarið að leiða frá lífi um ongul: ‘margan
hefir frá lífi leitt’. En ef ‘bue’ stafar af mislestri á lífi er aug-
ljóst að jiað orð hefur verið skrifað liue, live eða liwe.
Yillur f>ær sem her hafa verið taldar benda eindregið til
J>ess að ritari hafi mislesið í handriti sem hann skrifaði eftir,
en ekki að her se um að ræða afbakanir í munnlegri geymd.
1 gátunum eru fáein sjaldgæf orð og sum ójoekkt í íslenzku,
sem ástæða er til að fjalla serstaklega um.
2.9 rauf, -ar, ar, fem., algengt í íslenzku í merkingunni op,
rifa, en her er ugglaust ætlazt til að f>eim sem gátuna heyrir
detti fyrst í hug merkingin anus, eða e. t. v. cunnus, sbr. d.
røv, sæ. róv.
2.10 ‘híassa’, af hjassi, -a, -ar, masc., hvirfill, sjaldgæft í
íslenzku, en kemur f>ó fyrir í rímum, sama orðið og sæ. hjásse
og d. isse.
3.7 ‘savda feítt’, J>. e. sauðafeitt. Petta orð er skýrt skrifað
í handritinu og enginn vafi á um lesturinn. Síðari hluti orðsins
er ekki auðskilinn; skýring Hallgríms Schevings, — feítt num
legendum fett (unde fettlingar) = ull — er a. m. k. að J>ví
marki rett, að f>arna hlýtur að vera átt við ull, hvort sem
rett er eða ekki, að tengja orðið feitt við |>að sem Hallgrímur
skrifar fettlingar, en nú er ritað fetlingar eða fætlingar, sama
og fætlur, sem í Islandsk-dansk Ordbog eftir Sigfús Blondal
er J>ýtt: ‘Uld af Benene paa Faar el. af Faarets Skanker.’ Her
hlýtur að vera um sama orð að ræða og d. fæt, samanundið
reyfi, einnig gæra, sbr. fsæ. ulla fætter, og sæ. mállýzkuorð
fátt, ullarvondull. Elof Hellquist telur í Svensk etymologisk
ordbok, að petta orð se komið af germ. !i'fahti-, {>. e. i-stofn,
sem ætti að verða *fætt í íslenzku, en til pessarar orðmyndar
bendir einnig danska orðið fæt.ls Að sjálfsogðu má gera ráð
fyrir misritun í 678b, pannig að feítt standi fyrir *fætt,
einkum ef ritari hefur ekki pekkt J>etta orð, en einnig getur
verið að ‘eí’ standi fyrir e, en slíkur ritháttur kemur fyrir í
handritum allt frá síðara hluta 13. aldar og fram á 16. old,
18
Sjá bls. 166 undir fár.