Freyja - 01.12.1905, Page 13

Freyja - 01.12.1905, Page 13
VIII. 5. FREYJA 109 ,,Ferja8n mig yfir um, “ sagöi hún. ,,Ég œtla ekkiaödrekka af óminniselfinni'k Hefir þú aldrei, lesari góSur, lifaö þá örvœntingarstund aö þér fyndist þú ekki þurfa aS vera þakklátur fyrir neitt sem fram viS þig hefir komiö ? Lát þér aldrei finnast þaS framar. (Þýtt af Jakobínu Kr. Sigurgeirssdóttur.) Alvörugefnir menn hafa ekki tíma til að næia saman fíkjublöð pr hulið geti nekt sannleikans.—Lowell. Framar öllu öðru frelsi gef mér frelsi til að hugsa, tala 0g rökræða samkvæmt beztu vitund minni.—Milton, Vonin. Hvert ert þú horfin, þú æskunnar örugga stoð? Með árblænum lífs míns þú komst eins og farsældar boði, Þú lýstir mér snemma og lyftir upp tímanna voð þá leyftraði kringum mig ársólar dýrðlegur roði. Um ljóshallir þínar mig léztu þá sveima um ljósin þín himnesku dreyma, þar átti’ ég í æskunni heima og ei er ég búin að glejma þér, indæla, síbliða svölunarlind er sorgin á hjartað vill stríða —því þungt er æ þrautir að líða—- Þú lyftir þeim óðar — þær liðu á braut svo létt út í sólríka gtima— sem þokan uppleysist, er ljómandi sólin líður að morgni’ yflr blá-segulstólinn. MvrraH.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.