Helgarpósturinn - 17.07.1981, Síða 18
^}ýningarsalir
Nýlistasafnið:
Um helgina og i næstu viku veröa
áframhaldandi gerningar, vídeo
og installation. — Sjá umsögn i
Listapósti. Sýna bæði hollenskir
listamenn sem og íslenskir verk
sin og vldeotape veröa sýnd eftir
bandariska, kanadiska, suö-
ur-amerlska og þýska listamenn.
Dagskráin veröur sem hér segir:
t kvöld kl. 9. Sound Performance
,,con tanto erotismo” Mario Fick
og Marina Florijn.
Laugardagur og sunnudagur kl.
15 - 22. Video-tape.
Mánudagur 20. júli kl. 9 veröur
Þór Elis Pálsson meö gerning.
Þriöjudag 21. júlí kl. 8 veröur
„leikhúsgerningur” sem nefnist
,,Ekki ég ... heldur...” en þaö er
Viöar Eggertsson sem fram-
kvæmir hann.
Miövikudag 22. júli kl. 9 veröa
þeir Helgi Ásmundsson og Rúnar
Guöbrandsson meö leikgerninga.
Fimmtudaginn 23. júii kl. Sveröa
Elin Magnúsdóttir og Finnbogi
Pétursson meö sitt hvorn gern-
inginn og fóstudaginn 24. júli kl.
18.00 veröur G. Erla Geirsdóttir
meö installation.
Norræna húsið:
Sýning á verkum Jóns Stefáns-
sonar stendur yfir i allt sumar.
„Hann hefur þróast frá hálf fi-
gúratifum nátúralisma (sem ef til
vill hefur átt best viB hann cins og
marga islenska málara) yfir 1
hreint abstrakt þar sem form og
litir eru ekki lengur tjáning á
ákveönu myndefni heldur lúta
eigin lögmáium og innblástri.”
— HL.
t anddyri er sumarsýning á is-
ienskum steinum á vegum Nátt-
úrufræBistofnunar.
Djúpið:
Jay W. Shoots sýnir ljósmyndir.
Tema sýningarinnar er Götulif i
Reykjavik 1980—1981 „SOworks in
silver”. Jay þessi er fæddur I
Winter Park, Florida U.S.A. og
byrjaBi aB fást viB ljósmyndun 14
ára gamáll. Hann er fæddur 1951
og sl. fimm ár hefur hann ein-
göngu unniB viB ijósmyndun.
Sýningin stendur til 22. júli og er
opin daglega frá kl. 11—23.
Listasafn
Einars Jónssonar:
OpiB alla daga nema mánudaga
frá kl. 13.30—16.00.
Nýja galleriið:
Laugavegi 12
Magnús Þórarinsson sýnir verk
sin. GalleriiB er opiB frá klukkan
14.00—18.00 alla virka daga.
Árbæjarsafn:
SafniB er opiB aila daga nema
mánudaga frá ki. 13.30 til 18.00 tii
31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá
Hlemmi fer aó safninu.
Epal> Siðumúla 20:
t kvöld kl. 22.00 hættir sýning
danska iistamannsins og arki-
tektsins Ole Kortzau en sýndar
hafa veriB vatnslitamyndir hans
ásamt grafik og textflverkum.
Torfan:
Nú stendur yfir sýning á ljós-
myndum frá sýningum AlþýBu-
leikhússins sl. ár.
Ásgrímssafn:
SafniB er opiB alla daga nema
laugardaga frá kl. 13.30—16.00.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsddttir er meB batik
listaverk.
Gallerí Langbrók:
Sumarsýning á verkum Lang-
bróka stendur yfir. GalleriiB er
opiB frá 13—18.
Kjarvalsstaðir:
Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd
eru vcrk eftir meistara Kjarval,
úr eigu Reykjavikurborgar. 1
vestursal og á göngum eru verk
eftir 13 islenska listamenn sem
ber yfirskriftina: Leirlist, gler,
textill, silfur, guli.
„...verBugt og timabært inn-
legg i baráttuna gegn me&vit-
undarleysi okkar I iistrænum
efnum. Vonandi ýtir hún undir
skilning á listhönnun og nauBsyn
þess, a& hlúB sé sem mest og best
a& öllum sviBum hennar”.
— HBR.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
OpiB á þriBjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Bogasalur:
Silfursýning Siguröar Þorsteins
sonar verBur i allt sumar.
SigurBur þessi var uppi á 18
öidinni.
Listasafn islands '
Litil sýning á verkum Jóns Stef-
ánssonar og einnig eru sýnd verk
í eigu safnsins. 1 anddyri er sýn-
ing á grafikgjöf frá dönskum
málurum. SafniB er opiB daglega
frá kl. 13.30—16.00
Akureyri
Rauða húsiö:
A sunnuda&inn lýkur sýningu á
ljósmyndum og fótokópium GuB-
rúnar Tryggvadóttur. A þriBju-
daginn kl. 21.00 verBa Mario Fick
vjiyuoyui
IV*'
i j itziLjaftJVKalurinn-
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Útvarp
Föstudagur
17. júlí
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröa” Guörún Birna
Hannesdóttir les. Þaö er
ágætt aö drekka kaffiö yfir
lestrinum.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær”.Einar frá Hermundar-
felli er alveg ótæmandi.
11.30 Morguntónleikar. Peter
Schreier syngur ljóöalög eins
og hónum einum er lagiÖ.
13.00 A frivaktinni. Bæn sjó-
mannsins.
15.10 „Praxis” eftir Fay
Weldon. Dagný heldur áfram
þessari góöu sögu. Sperriö
eyrun.
17.20 Lagiö hennar Helgu. Börn
er ogsaa folk.
20.05 Pelastikk. Og þaö er hinn
vinsæli Guölaugur Arason
sem les kafla úr samnefndri
skáldsögu sinni.
20.30 Nýtt undir nálinni. Gunni
þó! S Aö þú skulir .
21.00 Þaö held ég nú —sjá kynn-
ingu.
21.45 Söngur djúpsins. Þriöji og
siöasti þátturinn um
flamenco tónlistina. Ég vona
aö Gulli og Torfi nái sér fljótt.
22.00 Kariakórinn Heimirætlar
aö syngja meö sinu nefi
erlend lög. Mætti segja mér
aö þeir væru meö skemmti-
legan framburö.
23.00 Djass meö sjálfum djass-
geggjaranum Jóni Múla
Arnasyni.
23.45 Fréttir og dagskrárlok.
og Marina Florijn meB perform-
ance sem ber yfirskriftina „con
tanto erotismo”
Lisfsýningarsalur Mynd-
listaskólans á Akureyri,
Glerárgötu 34, 4. hæð:
A sunnudaginn lýkur sýningu á
verkum Hrings Jóhannessonar.
En um heigina er opiB frá 18 - 22.
'lónlist
Sumartónleikar i
Skálholtskirkju
Eins og undanfarin sex sumur
veröur efnt til sumartónleika i
Skálholtskirkju og veröa hinir
fyrstu helgina 18. og 19. júli. Tón-
ieikar þessir, sem standa yfir I
um þaö bil klukkustund, eru á
laugardögum og sunnudögum og
hefjastkl. 15.00. Aögangur aö tón-
leikunum er ókeypis en aö þeim
loknum er hægt aö fá kaffiveit-
ingar I mötuneyti Lýöháskólans.
A sunnudögum er messaö i Skál-
holtskirkju kl. 17.0 0..
Aö venju veröur efnisskrá
sumartónleika mjög fjölbreytt.
Flutt veröa verk frá 10., 17. og 18.
öld en einnig ný verk eftir islensk
tónskáld.
Sumartónieikar hefjast aö
þessu sinni meö samleik Mauelu
Wiesler flautuleikara og Helgu
Ingólfsdóttur semballeikara.
Flytja þær þessa fyrstu tónleika-
helgi eingöngu nú Islensk tónverk
og veröa frumflutt þrjú verk:
Aube et Serena eftir Jónas
Tómasson, 10 músikmínútur eftir
Atla Heimi Sveinsson og verkiö
Brot eftir Jón Þórarinsson. Auk
þess veröur flutt „Da” fantasia
eftir Leif Þórarinsson en hana
samdi hann áriö 1979.
Norræna húsið:
Fimmtudaginn 23. júll ieika þær
Manuela Wiesler og Helga Ing-
ólfsdóttir saman á flautu og
sembai. A efnisskránni eru verk
eftir Islensk tónskald. Tónleik-
arnir hefjast klukkan 20. 30. AB-
gangur aB tónleikunum er ókeyp-
is.
Hljómleikaferð
til London:
A þessum siBustu og verstu
timum þegar JJorgin hefur veriB
lokuB fyrir lífandi tónlist og hálf-
gerB ládeyBa rikir i Islensku tón-
listarlifi hefur veriB ákveBiB aB
efna til hópferBar til London þar
sem allt úir og grúir af góBri tón-
list. Lagt verBur af staB fimmtu-
daginn 20. ágúst meB flugvél til
Amsterdam þar sem gist ver&ur
eina nótt. Daginn eftir verBur lagt
af staB meB lest til Rotterdam þar
sem hoppaB VerBur upp i ferju
sem flytur farþega yfir til Lond-
on. Þeir sem hafa hug á
ab slást I för meb þvi skemmti-
lega fólki sem þegar hefur látiB
skrá sig i þessa ferB er bent á aB
hafa samband viB Bjarna Sig-
urBsson i Fálkanum á Su&ur-
landsbraut 8 (hljómplötudeild)
efia einhvern i Fálkanum á
Laugavegi 24. Nau&synlegt er aB
borga inná fargjaldiB 500.- kr.
sem fyrst.
^Aðburðir
Norræna húsiö:
A6 loknum tónleikum þeirra
Laugardagur
18. júli
7.00 Veöurfregnir
9.30 Óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. Og hún er
svo sæt...
11.20 Nú er sumar. Einsog
krakkarnir viti þaö ekki.
13.35 iþróttaþáttur. Hemmi
Gunn segir fimmaurabrand-
ara.
13.50 A ferö. Óli hjólar i veg-
farendur. Blikk, blikk.
14.00 Laugardagssyrpa. Geiri
elskan gráttu ei, þó Palli sé
betri en þú, þú, þú....
14.50 tslandsmótiö i knatt-
spyrnu. Fylgist meö frá byrj-
un. Hemmi Gunn i ham.
16.20 Flóamannarolla. Nei,
þetta er ekki nýjasta nýtt frá
Mjólkurbúinu, heldur aöeins
stuttar feröamannasögur.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
MikiÖ er ég feginn aö þaö séu
engir i moll.
19.35 „Hljóöiö” Smásaga eftir
Halldór Stefánsson. Knútur
M. Magnússon les. I wonder.
Ætli þetta sé eitthvaö tengt
hljóögerningum.
20.00 Grettir nikkar.
20.30 Gekk ég yfir sjó og land.
Jónas Jónasson heldur áfram
I jólasveinaleiknum.
21.10 Hlööuball. Eftir aö
Jónatan Garöarsson kom
fram á sjónarsviöiö tekur
leikritiö aöra stefnu. Jónatan
ernefnilega glæpon. Hann lit-
ur i fyrstu sakleysislega út, en
tælir siöan Siggu frá
Stóra-Kroppi. Kári veröur af-
brýöissamur, en Jónatan ger-
ir sér litiö fyrir og kálar Kára.
Kári er úr sögunni. En upp
komast svik um síöir.
22.00 Hollyridge-strengjasveitin
nauögar bitlalögunum.
22.35 Helgi Sæmundsson
spjallar yfir kvöldkaffinu.
22.55 Danslög og alls ekki á
Borgina.
Sunnudagur
19. júli
8.00 Morgunandakt meö bisk-
upnum.
10.25 <Jt og suöur.Mannshöfuö á
skreiöinni. Ella Pálma segir
frá ferö sinni til Nigeriu
haustiö ’62. Hún Ella hefur
ISLENSKIR NAMSMENN I
FRAKKLANDI OG
HORNFIRSKAR HRYSSUR
A dagskrá útvarpsins i
kvöld kl. 21.00 veröur Hjalti
Jón Sveinsson meö þátt sem
heitir „Þaö held ég nú”.
„1 kvöld koma fram þrir
islenskir námsmenn, sem
stunda nám i París, en þaö eru
þau Gunnar Haröarson,
Halldór Stefánsson og Jó-
hanna Sveinsdóttir. Fjallað
veröur um kjör námsmanna i
Paris og fleira”, sagöi Hjalti
Jón, er ég sló á þráöinn hjá
honum og innti hann eftir efni
þáttarins aö þessu sinni. „Ég
ætla aö nota þetta tækifæri og
biöja hlustendur velvirðingar
á þvi aö þegar þáturinn var
tekinn upp var 7 mánaöa
gömul dóttir Gunnars mætt i
upptökusal og eins og gerist og
gengur meö börn á þessum
aldri þurfa þau pela og snuö og
gefa frá sér hljóö, hvort sem
upptökumaður hefur grænt
ljós eöa rautt.
Nú, til aö vega upp á móti
frönskum áhrifum þáttarins
veröa örstuttar hugleiöingar
um hornfirskar hryssur. Tón-
listin i þætti þessum veröur
hins vegar eingöngu frönsk og
veröa spiluð lög meö lista-
mönnum á borö viö Edith
Piaf og George Moustaki”.
Ég vil benda útvarpshlust-
endum aö vera tilbúin viö út-
varpstækin sin á slaginu kl. 9 i
kvöld. Þaö veröur eflaust
gaman aö hlýöa á þáttinn.
— JÞ.
Manuelu og Helgu veröur sýnd
kvikmynd Osvalds Knudsen,
Sveitin milli sanda. Aögangur er
ókeypis.
Sumarhátíð U.i.A. á Eiö
um
Nú um helgina veröur sumar-
hátiö U.Í.A. haldin I sjötta sinn.
Aö venju veröur mikiö um aö
vera á Sumarhátlð U.l.A. Dag-
skráin hefst á föstudegi meö setn-
ingu hátíöarinnar kl. 18.00 og
strax á eftir hefst meistaramót
Austurlands i frjálsum iþróttum
18 ára og yngri. Stendur það mót
alveg fram á sunnudag.
Leikhús
Alþýðuleikhúsið:
er nú i leikför meB Konu eftir
Dario Fo. og Fröncu Rarae.
„ÞaB ætti aB vera ljóst aB leik-
stjórn GuBrúnar Asmundsdóttur
hefur tekist mjög vel. Hún hefur
, valiB þá vandasömu leiB aB láta
leikendurna vera á mörkum þess
a& springa i loft upp og sleppa
sér. .. ÞaB er þvi full ástæfia aB
óska AlþýBuleikhúsinu til ham-
ingju...”
Föstudagur: Raufarhöfn.
Laugardagur: SkúlagarBur i Ox-
ari irBi:
Sunnudagur: Húsavik.
Ferðaleikhúsið:
The Summer Theatre:
Sýningar á hinum sivinsælu
Light Nights eru aB Fri-
kirkjuvegi 11 á fimmtudags-,
föstudags-, iaugardags- og sunnu-
dagskvöldum og hefjast sýningar
kl. 21.00. EfniB i Light Nights er
allt islenskt, en flutt á ensku a&
undanskildum þjóBlagatextum og
kveBnum lausavisum. MeBal ann-
ars má nefna: þjóBsögur af
huldufólki, tröllum og draugum,
gamlar gamanfrásagnir og einn-
ig er lesiB úr Egilsögu. Allt talaB
efni er flutt af Kristinu G. Magn-
ús, leikkonu. Nánari upplýsingar
um sýninguna fást I simsvara
29020 á ensku.
Ferðafélag Islands:
1 kvöld kl. 20 verBur fariB i Þórs-
mörk, á Hveravelli, Eirlksjökul
og Surtshelli og sögustaBi i Húna-
þingi. A sunnudagsmorgun kl. 9
verBur fariB á Þrihyrning og kl. 13
á Kambabrún og Núpafjall.
Otivist:
1 kvöld ver&ur fariB I Þórsmörk
og Hnappada! kl. 20.00. En á
sunnudag kl. 8 verBur eins dags
ferB i Þórsmörk.
E^íóin
★ ★ ★ ★ frámúfkkárandf'
★ ★ ★ágæt
* ★ göB
★ þolanleg
Q afleit
Háskólabió: ★
McVicar.
— Sjá umsögn 1 Listapósti.
Austurbæjarbíó: ★
Caddyshack. — Sjá umsögn i
Listapósti.
Gamla bió: ★ ★ ★
Skyggnar (Scanners) — Sjá um-
sögn I Listapósti.
Nýja bió: ★ ★
Lokaátökin. FyrirboÖinn III (The
Final Conflict. Omen III) — Sjá
umsögn i Listapósti.
Tónabió: ★ ★ ★
Dómsdagur nú (Apocalypse
Now.) Bandarisk, árgerö 1979.
Handrit: Francis Ford Coppola,
John Milius. Leikstjóri: Francis
Ford Coppola. Aöalhlutverk:
Martin Sheen, Marlon Brando,
Robert Duvall.
„Apocalypse Now er i grunninum
episk ferðasaga úr jarönesku hel-
vlti... Óþarft ætti aö vera aö taka
fram aö myndrænt og hljóörænt
er Apocalypse Now einhver allra
stórbrotnasta kvikmyndaupplif-
unin sem menn geta oröið fyrir.
Francis Ford Coppola er i minum
huga lang merkasti kvikmynda-
geröarmaöurinn I hópi ungu am-
erlsku sénianna... Þannig veröur
til list, en ekki bara dollarar. Þaö
er þess viröi aö blöa eftir mynd
frá Coppola.” — AÞ.
Laugarásbíó: ★ ★
Darraöardans. (Hopscotch).
Bandarisk, árgerö 1980. Handrit:
Brian Garfield, Brian Forbes.
Leikstjóri: Ronald Neame. Aöal-
hlutverk: Walter Matthau,
Glenda Jackson, Sam Waterston
og Ned Beatty.
,, ... þaö er ekki hægt aö láta sér
Hka illa viö svona mynd. Maður
gengur út léttar í lund en maöur
kom inn. Þá er tilganginum náö.
Hins vegar kemur fátt á óvart og
herslumun vantar á aö handrit sé
nægilega vei skrifaö og leikstjórn
nægilega snaggaraleg.” — AÞ.
Stjörnubíó:
Bjarnarcy. (Bear Island) Banda-
risk. eftir samnefndri bók Alistair
McLeans. Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
landyVanessa Iledgrave, Richard
Widmark og Christopher Lee.
Þessi mynd er i hörkuspennandi
og viöburöarrikastflnum.
Hafnarbió:
Uppvakningin (The Awaken-
ing) Bresk-bandarlsk. Byggö á
sögu eftir Brian Stoker. Aöalhlut-
verk: Charlton Heston og Sus-
anne York.
Þetta ku vera mögnuö hrollvekja.
Regnboginn:
Lili Marleen. Þýsk árgerö 1981.
Handrit og leikstjórn: Rainer
Werner Fassbinder. Aöalhlut-
sko veriö allsstaöar.
11.00 Og messan er frá Skál-
holtskirkju.
13.20 Trio I B-dúr opus 97 eftir
Didda beibi.
14.00 Lif og saga. Nei, ekki
tiskublaöiö og hóteliö, heldur
kóngurinn i Paris.
14.45 Guðspjallasöngvar i léttuni
dúr. Nei, hættiöi nú alveg.
15.00 Þorgeir rekur sögu
drengjanna fjögurra frá
Liverpool.
16.20 Þaö er bókasafniö okkar.
Ef svo væri, þá mundi maöur
kannski skrifa eitthvaö af
viti.
17.25 öreigapassian undir stjórn
Björns Karlssonar og Sól-
veigar Hauksdóttur. Passian
er i c-moll opus 3- Franski
kommúnukórinn syngur.
19.25 Elisabet Erlingsdóttir
syngureins og hún vill aö aör-
irsyngi. Hún syngur aö þessu
sinni iög eftir Markús
Kristjánsson og Sigursvein D.
Kristinsson.
20.00 Þar sem á hennar holu
skurn, hlaöiö var Látra-
bjargi. Og sjálfur Finnbogi
Hermannsson rekur garn-
irnar úr Asgeiri Erlendssyni,
vitaveröi.
21.00 Þau stóöu I sviösljósinu. 12
þættir um 13 islenska leikara.
3. þáttur. Brynjólfur Jó-
hannesson. En gaman!
22.00 14 fóstbræöur syngja meö
Elly Vilhjálms, en Óli syngur
meö.
22.35 Landafræöi og pólitlk. Þaö
er Benni Grön, sem lætur þaö
flakka.
23. — 23.45 Danslög og slöan
dagskrárlok.
verk: Hanna Schygulla, Gian-
carlo Giannini, Mel Ferrer, og
fleiri. „Lili Marleen er ...Fass-
bindermynd fyrir alla þá sem
myndu aldrei undir venjulegum
kringumstæöum láta sér koma til
hugar aö sjá mynd eftir Fass-
binder. Fassbinder sýnir þó hér
margar sinar bestu hliöar — þvl
myndin er fallega gerö og vel tek-
in... A hinn bóginn er efniö ein-
ungis ósköp . hugljúf ástarsaga,
alveg þolanlega skemmtileg og
jafnvel spennandi'á köflum en
alveg girt fyrir allar djúpar pæl-
ingar og krufningar eins og maö-
ur heföi átt von á frá Fassbinder.
Þess vegna er e.t.v. rétt fyrir
höröustu aödáendur Fassbinders
aö búa sig undir vægt kúltúr-
sjokk.” —BVS.
* *
Cruising. Bandarlsk árgerö 1980.
Handrit: William Friedkin, eftir
sögu Geralds Walker, Aöalhlut-
verk: AI Pacino, Paul Sorvino,
Karen Allen og Ricjiard, Cox.
Leikstjóri: William T^riedkin.
„William Friedkin hefur áöur
gert mynd um kynvillinga — litla
mynd sem hét „The Boys in the
Band” eöa eitthvaö álika. Sú var
fremur finleg og skilningsrik
stúdia, en I Cruising er blaöinu
heldur betur snúiö. Enda vakti
hún öflug mótmæli hommasam-
taka i Bandarikjunum og annars-
staöar þar sem hún hefur veriö
sýnd. I Cruisinger veröld homm-
anna viöbjóösleg, full af ofbeldi
og sóöaskap, ein allsherjar
orgia... Allter heldur endasleppt.
Rétt tæpt á hlutunum og svo fyll-
ist tjaldiö af blóöi eöa kynsvalli —
sem reyndar viröast nátengd fyr-
irbæri I þessari mynd”. —GA.
HúsiÖ sem draup blóöi.
Aöalhlutverk: Christopher Lee og
Peter Cushing.
Spennandi hrollvekja.
Jómfrú Pamela. (Mistress Pam-
ela.) Aöalhlutverk: Julian Barns
og Ann Michelle.
Hæfilega djörf gamanmynd.
S kemmtistaðir
Hollywood:
A föstudag og laugardag er
Villti-Villi I diskótekinu og sér
hann um a& stjórna tónlistinni af
sinni alkunnu snilld. A sunnu-
dagskvöldiB verBur ein allsherjar
hjólahátifi en þá endar hjólrei&a-
keppni Holly, Fálkans og Valhall-
ar. Ekki versnar hátíBin þegar
Módel '79 mæta á staBinn meB
tiskusýningu og rúsfnan I pyslu-
endanum er djassballet, en 5
manns leika og dansa af hjartans
list... Og svo mega örugglega allir
dansa sjálfir.
Óðal:
A föstudag og laugardag er Sigga
slkáta 1 diskóinu. Sigga er ein
hressasta hér um slóBir og ætlar
bæBi aB spila karla-og kvenna-
rokk. A sunnudaginn verBur svo
hin spennandi úrslitakeppni um
SUM ARSVEINA OÐALS OG
HELGARPÓSTSINS: Og spurn-
ing dagsins er þessi: Hver verBur
sumarsveinninn? eBa réttara
sagt: VerBur Siggi sumarsveinn-
inn? Afram Siggi... Ég stend meB
þér.
Snekkjan:
Dóri beibi (jú nó) verBur I diskó-
inu og spilar létt og þungt rokk.
Nú er a& hefjast megrunarkeppni
i Snekkjunni og verBur djammaB
i. m
á fullu til aB ná af sér allri dullu
um alla helgina. SIBan held ég aB
Pólverjarnir sjái um dansinn á
laugardag. A sunnudaginn er lok-
aB og þá förum viB I sund til aB
taka af okkur nokkur pund.
Þórscafé:
Og þaB er hinn vinsæli matur sem
hefst klukkan átta og ffnerfiB
hefst I leiBinni. HvaB er fineri?
spyrjiB þiB kannski. En Þórscafé
er meB þaB á hreinu. Allir meB
bindi... ÞaB er hin frumlega og
tryllta hljómsveit DansbandiB
sem sér um aB halda taktinum.
Einn, tveir, tveir, tveir. Lok, lok
og læs á sunnudag. Allir út úr
bænum, á eftir hundum og hæn-
um.
Hótel Saga:
Sögunætur eru sögulegar skal ég
segja ykkur, ef þiB hafiB ekki nú
þegar kynnt ykkur þær. A föstu-
daginn eru sumsé sögunætur en
hva& meB laugardagana? Ég er
ekki alveg viss en Biggi Gunn. sér
um tónlistina bá&a dagana. A
sunnudaginn er lokaB en þá fara
allir út aB synda og láta sér þaB
lynda.
Glæsíbær:
Hin fala og svala hljómsveit,
Glæsir sér um f jöriB og Rokki er i
diskóinu. EBa var þaB Rocky, (ég
meina bittar ekki máli).
Sigtún:
A föstudagskvöld og laugardags-
kvöld kemur hljómsveitin Póland
(já meB einu elli) I heimsókn. Og
muni&i eftir bingóinu á laugar-
dag. Sjálfvirkar þvottavélar,
sjálfvirkar kaffikönnur, sjálf-
virkar ritvélar, allt þetta geturBu
fengiB I bingóinu, ef þú ert hepp-
in(n).
Stúdentakjallarinn:
ÞaB eru sjálfir Gvendarnir sem
spila ásamt öBrum. Og þessir
menn spila skal ég segja ykkur,
djass. Djass, djass djass seint á
kveldi, djass, djass, djass
snemma á morgni, djass, djass,
djass, dag og nótt. Djassin er
nefnilega eins og hitasótt.
Hótel Borg:
Disa létta sérum aB unglingamir
geti dillaö sér en Disa þessi er
diskótek, SkritiB! Allir á borgina.
A sunnudaginn er herra Jón Sig-
ur&sson og hljómsveit hans sem
leika fyrir dansi. PassiB ykkur á
gólfinu þaB er sleipt.
Klúbburinn:
A föstudags- og laugardagskvöld
er þaB hljómsveitin Hafrót sem
leikur fyrir dansi. Ég var alveg
ofsalega sár a& þeir skyldu ekki
vera si&ast. Þá var ég nefnilega
me& hafrótarbólgu. Diskótek á
hinum hæBunum, þaB er aB segja
þar sem hafrótin er ekki.
Naustið:
Jón Möller leikur fyrir matar-
gesti á föstudags- og laugardags-
kvöldiB. Barinn er opinn I hádeg-
inu á laugardag og sunnudag. Oll
kvöldin er opiö til klukkan hálf
tólf. ÞaB er ljúft i Naustinu.
Hótel Esja:
Eins og venjulega er opiB i terl-
unni til kl. 10 á kvöldin en I Skála-
felli er opiB til 01.30 og þá flytja
Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas
Þórir (frændi) dagskrána
„Manstu gamla daga”. ÞaB er
svo margt aB minnast á krakk-
ar... ÞaB þarf varla aB taka fram
aB þaB er opiB öll kvöld.
Loftleiðir:
Blómasalur býBur upp á hádegis-
ver& i hádeginu og aftur kl. 19.00
til ki. 23.30. A sunnudagskvöldum
eru hin svokölluBu Vlkingakvöld
en þá er þa& vikingur sem server-
ar til borBs. HaldiBiaBþaBsémun-
ur! Nti, hinn rómaBi Vinlandsbar
er opinn um helgar I hádeginu en
annars eingöngu á kvöldin. Og
svo er þaB fyrir þá sem fara seint
i rtimiB, Kaffiterlan opnar klukk-
an fimm á morgnana, og býBur
upp á sérlega lipra þjónustu.
Djúpið:
ÞaB verBur djassaB á fimmtudag-
inn, þaB er alltaf djass á hverjum
fimmtudegi. Lengi lifi djassinn.
Lindarbær:
Þristar er hljómsveit i þróun.
Þristar er tæknilega séB þrusu-
grúppa og þaB sem meira er þá
er Haukur trommari einn sá
taktfastasti hér um slóBir. Og
ekki má gleyma söngvurunum
Mattý Jó og Gunnari Páli. Algjör
negla.
Akureyri:
Sjallinn:
Nú er hún SnorrabUB stekkur.
Þegar fer&afólkifi leitar annaB, þá
er þörf a&ger&a. Þó er þar athvarf
þeirra, sem þola illa diskómenn-
inguna og jafnan nokkrir matar-
gestir á Iaugardögum. Hljóm-
sveitir í aBalsal, diskótónlist uppi.
Háið:
„StaBurinn” á Akureyri og vax-
andi breidd I aldurshópum. Or-
tröB á föstudögum og vissara aB
mæta i fyrra falli föstudaga og
laugardaga. Kvöldstund jafnast á
viB fjallgöngu, þvi staBurinn er á
fjórum hæBum. Bestu skemmt-
anakaupin sem þú gerir fyrir is-
lenska ferBagjaldeyrinn I dag.
Smiðjan:
Hugguleg stemmning fyrir mat-
argesti, dinncrmúslk og stundum
taka gestir undir þegar IIBur á
kvöldiB. Rétti staBurinn fyrir
unga afa og ungar ömmur.