Helgarpósturinn - 17.07.1981, Qupperneq 24
24
Sigurður Þór Þórsson, 17 ára
,,Ég er hiklaust á móti hassi.”
Föátudagút' lY. júlf 1981
Birna Einarsdóttir,
ára.
.Langar ekkert
til að prófa
hass.”
HEFURÐU REYKT
HASS?
1 viðtali við Kolbein Pálsson,
starfsmann Utideildar i einu
dagblaðanna fyrir skömmukom
fram aö framboð á kannabis-
efnum hefði stóraukist hér á
landi. Og ennfremur að auðvelt
væri fyrir fólk að fá slik efni. Og
það sem meira er að aldur
þeirra sem neyttu kannabisefna
væri sifellt lægri. Allt niður i
13—14 ára gamla unglinga. Með
þessar upplýsingar i vasanum
ftírStuðarinn á stjá I miðbæinn
og spurði: Hefurðu reykt hass?
Sá fyrsti sem varð á vegi
Stuðarans var Sigurður Þór
Þórsson, 17 ára. ,,Nei, ég er hik-
laust á móti hassi.”
— Ertu á móti hassi?
„Ég er a.m.k. ekki með
hassi”
— ÞU vildir semsagt ekki að
þaö yrði lögleitt?
,,JU, kannski alveg eins”.
— Þekkirðu fólk sem hefur
reykt hass?
„Nei, það geri ég ekki”
Næstur varð á vegi minum 18
ára strákur, sem vildi ekki láta
nafns si'nsgetið, ogUtaf hverju?
JU, drengurinn sá hafði reykt
hass og sagðist reykja enn.
— Hefurðu reykt lengi?
„Ég hef reykt i svona tvö ár.”
— Finnst þér gott að reykja
hass?
,,Já mjög gott og svo er það
Einn 18 ára, sagöist hafa reykt
hass i tvö ár.
bæði hollara og betra en brenni-
vin”.
— Geturðu lýst áhrifum hass-
ins?
— Það er ein allsherjar vellið-
unartiKinning og maður kemst i
gott skap.”
— Er auðvelt að verða sér Uti
um hass?
„Já, það er mjög auðvelt”.
— Hvar nærðu i það?
„Svoleiðis fylgir ekki sög-
unni.”
„Okkur leiðist væmni”
N- A.S'T
Hljómsveitin N.A.S.T. hóf
æfingarum mánaðarmótin mars-
apríl siðastliðinn. Að mánuði
liðnum spilaði hljómsveitin fyrst
opinberlega i Snælandsskóla og
siðan i Kópavogssblói og Hafnar-
firði og nó siðast á hinum marg-
umtöluðu hljómleikum I Laugar-
dalshöllinni. Félagar hljóm-
sveitarinnar eru fimm, en einn
þeirra, Svenni, er í sveitinni um
þessar mundir. Ég hafði uppá
hinum fjórum er það eru Diddi,
Einsi, Addi og Bro'i. Allir eru
þeirungir að árum, aðeins 15 ára
gamlir, fyrir utan einn sem er
nýorðinn 16 ára.
llia við Diskó
— Hvernig var að spila i Höil-
inni?
„Viðvorum hundóánægðir með
það. Við vorum látnir koma fyrst
fram fyrir aðeins 20 hræður, en á
eftir okkur spiluðu siðan hljtím-
sveitir eins og kókómaltið (Fan
Houtens kókó, innsk. J.) sem
eyðilögöu gjörsamlega stemmn-
inguna, enda glaðnaði yfir áheyr-
endum þegar hljómsveitin hætti
að spila. Hljómsveitunum var illa
uppraðað”.
— Hvemig mtlsik. spilið þiö?
„Þaö má kannski flokka sum
v lögin undir pönk eða hrátt rokk.”
00.’. — Af hverju fóru þify að spila
>*• saman?
fev' „Það var bæðr Utaf félags-
t skapnum og svo áhuga á þessari
i tegund tónlistar.”
— Þið hafið ekkert verið litnir
hornauga?
„Kannski hjá einhverjum
háþróuðum griippum. En ætli við
værum ekki litnir illum augum ef
við spiluðum diskó. Fólki er illa
við diskó”.
— Eruð þið að koma á framfæri
einhverjum sérstökum boðskap?
„Ekki ennþá, en vonandi i
framtiðinni. En á þessu stigi háir
textagerð okkur mikið.”.
Leiðist væmni
„Sérðu dískóið sem er búið að
tröllriða þjtíðinni. Fyrir tveimur
árum var það allsráðandi.enda
vorum við þá flokkaöir undir al-
gjöra bjána ef við hlustuðum á
rokk eða pönk.”
— Til hverra reynið þið að
höfða?
„Ætli það séu ekki aðallega
unglingarnir sem hlusta á
okkur.”
— A hvað hlustið þið?
„Við hlustum mikið á þunga-
rokk. Svo höfum við t.d. gaman af
plötum áns og Jesus Christ
Superstar. Við hlustum yfirleittá
það semerkrafturl.Okkur leiðist
væmni.”
— Eruð þið kannski ekkert
rtímantiskir?
„Ha????”
— Finnst ykkur ekkert gaman
af að ganga f tunglsljósi, t.a.m.
meö ungum stúlkum?
„Frekar vildi maöur hafa hana
inni herbergi. Annars pælum viö
Systurnar, Hildur Sigriður 13 ára og Jóhanna 16 ára „Hassið ér aö
verða mjög algengt”.
Asta Kristmannsdóttir, 16 ára.
„Finnst alls ekki að það eigi að
lögleiða hass.”
Asta Kristmannsdóttir 16 ára
var að versla á útimarkaðinum,
þegar við hnipptum i hana og
spurðum hvort hún hefði reykt
hass?
Hún neitaði og sagöist að
sumu leyti vera á móti slikum
vimugjafa.
— Hvers vegna?
„Ég veit það ekki, en ég veit
um suma sem reykja hass, þótt
ég þekki það fólk ekkert náið, og
ég held að hassiö fari illa með
það. Og mér finnst alls ekki að
það eigi að lögleiða það”.
Slðustu viðmælendur minir
voru systurnar Hildur Sigriöur
13 ára og Jóhanna Guðmunds-
dóttir 16 ára.
Þær sögðust ekki hafa prófað
að reykja hass og Hildur var
alveg á moti þvi. Jóhanna sagð-
ist hins vegar ekkert frekar
vera á móti þvi. En báðar voru
þó á móti þvi að hassiö yrði lög-
leitt.
— Þekkiði einhvern sem reyk-
ir?
Jtíhanna: „Já, ég veit um
nokkra. Hassið er að verða það
algengt, en ég veit ekki hversu
hættulegt það er. Ég er bara
ekki það mikið inni þessum
málum. En fólk ræður þvi sjálft
min vegna hvort þaö vill prófa
hass eða ekki”.
— Langar ykkur að prófa
hass?
„Nei, við erum ekkert fyrir
það”.
— Ertu fylgjandi lögleiðingu
hassins?
„Já alveg hundrað prósent.
Það ætti að banna brennivinið
og leyfa hassið.”
— Vita foreldrar þinir að þú
ert i þessu?
„Nei, ég efast stórlega um
það. Þó getur verið þau sé far-
iö að gruna eitthvað.”
Birna Einarsdóttir 18 ára var
á svo miklu spani að ég ætlaði
varla að geta stqipað hana af...
Brói, Einsi, Addi og Diddi. A myndina vantar Svenna, þar sem hann er
nú i sveitinni.
Hefurðu reykt hass?
„Nei, segir hún og hlær.
— Hefurðu aldrei prófað það?
„Nei” segir hún aftur og hiær
ennþá meira.
— Langar þig ekkert til að
prtífa það?
„NEI”.
— Ertu á móti hassi.
„Já”.
— Þdtkirðu einhvern sem
reykir hass?
„Nei”.
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
ekkert i þessu. Viðfylgjumst bara
með nútimanum.”
— Er tónlist ykkar frumsamin?
„Að sjálfsögðu er hún það. En
við notum einn clash texta með
breyttum endi. Við semjum bæði
texta á ensku og islensku.”
— Af hverju?
„Það passar frekar við lögin.”
Vantar æfingahúsnæði
Það sem háir okkur mest er að
hafa ekkert æfingahúsnæði. Ef
við hefðum eitthvert pláss þá
gengi þetta örugglega betur. Við
neyðumst tíl að æfa i bilskúrum .
Þar til fólk i næsta nágrenni við
þá þolir ekki lengur við. 1 vetur
fórum við trekk i trekk i Félags-
málastofnun Ktípavogs og báðum
um húsnæði. Aö Visu fengum.við
Blikastaöi i þrjár vikur en svo
ekki söguna mdr. Ætli það þy'ðí
nokkuö aö fara aftur? Það er
sennílega best aö leita sjálfir.”
— Er ekkert gengi i kringum
ykkur?
„Nei, sem betur fer ekki. Sumt
fólk heilsar okkur bara vegna
þess að við erum i hljómsveit en i
það er yfirleitt tíþolandi lið. Það i
er bara að snobba.”
Utangarðsmenn og|
Fræbbblarnir I
— Hvaða hljómsveitir eru
ykkar uppáhald?
„Af islenskum eru það Utan-
garðsmenn og Fræbblarnir sér-
staklega þó hinirsiðar nefndu þvi
þeir þurftu að ryðja grunninn
fyrir pönki hér á landi og eru
sifellti'framför. Framtiðartónlist
eins og Spando Ballet er sko bara
púra diskó og hundléleg. En
Ramones ér ein sú besta af er-
lendum hljómsveitum. Annars
fær maður svo litlar upplýsingar
um hvað er að gerast erlendis.
Það er helst að fá gott rokk I
Fálkanum. Annars hefur þetta
aðeins skánað i seinni tiö.”
— Hvað þyðir annars N.A.S.T.^
„Þetta er bara hugtak. Vil
erum bara nast.”
- Ekki nasti?
„Nei, ekki að fyrra bragði
a.m.k.”
PÓSTUR
OG SÍMI
Stuðarinn er ekki alvitur, alsjá-
andi og alheyrandi frekar en
aðrir. Þó að hann viti margt um
áhugamál og vandamál ungs
fólks, þá veit hann ekki allt. Þess
vegna ætlar hann að opna póst- og
simaþjónuslu. Póstþjónustu fyrir
þá sem eru pennaglaðir, sima-
þjónustu fyrir þá sem eru penna-
tatir.
Stuðarinn mun sitja við siina
81866 á föstudögum frá ki. t—3
eftir hádegi og utanáskriftih er
STUDARINN
c/o Hclgarpósturinn
Sióumúia 11
VOSr Reykiavik.