Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 7
_helgarpric;tl irinn Föstudagur 7. mai 1982 Geðrannsóknir á afbrotamönnum 17 lauk barnaskólanámi. Hann ólst upp hjá foreldrum, en er ekki sáttur viö uppeldiö einkum vegna skorts á umhyggju eöa athygli foreldra sinna. Þegar á stráks- aldri bar á viökvæmni og nokkr- um skapgerðarbrestum. Hann telur að fyrstu alvarlegu kviða- og öryggisleysisköstin hafi byrjað nokkrum vikum eftir að hann fékk höfuðhögg en þá var hann 15 ára gamall. Upp úr þvi fór að bera á æsings- og reiðiköstum. Um 18 ára aldur er hann farinn að neyta vins i óhófi. 19 ára gamall leitarhann fyrst til geðlækna og á að baki nær 40 innlagningar á geðsjúkrahús eða dvalarstaði tengda þeim. Takmörkuð greind ásamt vanþroskuðum tilfinning- um og dómgreindarleysi hafa átt sinn þátt i skapgerðar- og hegðunargöllum hans, sem koma fram m.a. i ofneyslu vimuvald- andi efna. úthaldsleysi i starfi, heimilisleysi og árekstrum við samfélagið. Lif hans hefur i vax- andi mæli og nú siðustu árin nær einvörðungu snúist um það að komast yfir vin eða aðra vimu- gjafa til að svala likamsþurftum. Hann var, er hann tók þátt i Veitingahúslö í GLÆSIBÆ Goldrokorier Diskétek interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 21715 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. manndrápi, atvinnulaus og heimilislaus, vannærður öryrki er neytti vins eða annarra efna dag- lega.” öryggisgæslu breytt i fangavist I undirrétti voru mennirnir tveir dæmdir til að sæta öryggis- gæslu ,,á viðeigandi stofnun”. Hæstiréttur breytti dóminum i átta ára fangelsi og sitja nú báðir þessi menn i fangelsi. Fyrir hæstarétti lágu ýmiss ný gögn. Meðal þeirra voru umsagn- ir fangelsislæknis um mennina tvo. Um þann fyrri segir: „Varð- andi hegðun og framkomu P er það helst að segja, að hann hefir þau tvö ár, sem hann hefir nú dvalist á hælinu (Litla-Hrauni), veriö mjög afbrigðilegur i öllum háttum, og verður hegðun hans ekki dæmd annaö en sjúkleg... Hann er að minum dómi geðsjúk- ur með ofsóknar- og þráhyggju- einkenni. Dómgreind hans er brengluð og er hann með öllu ósjálfbjarga sem þjóðfélags- þegn... Hér er um að ræða sjúkan mann með slæmar batahorfur. Að minum dómi ætti hann heima á sjúkrahúsi eða hjúkrunarheimili enda á hann mjög erfitt með aö aðlaga sig meðföngum og tilhög- un fangelsisins.” Um það siðari sagði fangelsis- læknirinn: „Ef leggja á dóm á skaphöfn og skynsemi H eftir samtölum minum við hann teldi ég hann hafa dómgreind, sem nægði til eigin afkomu og bjarg- ræöis i þjóðfélaginu en hann hefir áberandi „character disorders”, þ.e. skapgerðargalla, sem hleypa honum oft i ógöngur. Hann er „addict” á alcohol og lyf, en þess- ir eiginleikar hans munu hafa ráðið ferðinni undanfarin ár, þeg- ar hann hefur verið. frjáls maður. t dag tel ég H vera með dágóða dómgreind, vilja til að bæta lif- erni sitt og gera sér sæmilega góða grein fyrir stööu sinni og horfum.” Einn hæstaréttardómari skilaði sératkvæði og taldi að hinn fyrri ætti að sæta „öruggri gæslu á viðeigandi stofnun.” Veröi dregin ályktun af þeim harmsögum, sem raktar eru hér að framan getur hún varla orðið önnur en sú að hér þarf að koma til fyrirbyggjandi starf — og þaö starf hlýtur og verður að eiga sér staö á heimilunum. Svar frestast Svargrein Halldórs Björns Runólfssonar til Aðalsteins Ing- ólfssonar vegna skrifa um sýn- ingu Vignis Jóhannssonar birtist ekki I þessu blaði heldur þvi næsta. BEINN I BAKI - BELTIÐ SPENNT ||UMFERÐAR (--------------------------------------*\ Þakkir tjái ég hrærðum huga vinum og velunnurum, ármönnum fagurra lista, fjölmiölum, mosfellingum nágrönnum minum, svo og rikisstjórninni sem haföi boö inni, og tóku allir höndum saman um aö aö gera mér dagamun með fagnaðaryndi á afmæli minu 23ja april 1982. Halldór Laxness Verið velkomin i nýju veiðivöfudeildino okkor Athugið: Veiðileyfi fást hjá okkur, Gislholtsvatn,Kleifarvatn, Djúpavatn. nmfi 111 itri hSSSSSSeSr* iwii (Ytgfw jW’. Dafwa MITCHELL cÖé*séeqoeoAe. Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Opið á laugardögum kl. 9—12. Láttu „ beina leiguQugið íaektei verð og flyta f Ferðavalið aldrei fjölbreyttara! • Rimini • Portoroz • Grikkland • Toronto • Hawaii • Kalifornia - rútuferð • Rínarlönd-rútuferö • 8-landa sýn - rútuferð • írland - rútuferð eða dvöl í Dublin • Moskva, Leningrad, • Flugogbíll-fráKaupmannahöfn Sochi við Svartahafið • Winnipeg • Þrándheimur - rútuferð • Bangkok, Bali, Singapore • T romsö - rútuferð/tjaldferð • Orlof aldraðra • Sumarhúsí Sviss og Austurríki x SL-aðildarfélagsafsláttur x SL-barnaafsláttur x SL-ferðavelta x ... og síðast en ekki síst sama verð fyrir alla landsmenn. Kynntu þér nýjungar Samvinnuferða-Landsýnar í afsláttar- og greiðslukjörum. Aukinn farþegafjöldi opnar okkur á hverju ári nýjar leiðir til lægri verða og hagstæðari greiðslukjara. _ . Glæsilegur sumarfmð^^^j^j^g.^^^lHa'daga. og kvikmyndasynmg i aígre Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.