Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 25
Hver er mordinginn? — Leikfélagið LÚNA setur upp 10 litla negrastráka eftir Agötu Kristí hpilrjFirpri'ítl irinn Föstudagur7. maí 1982 Umsjón: Jóhanna Þórhallsdótti Já, þaö er mikiö um að vera i Fellaskóia um þessar mundir Leikfélagið Lúna hefur frá þvi i haust verið að æfa 10 iitla negra- stráka éftir Agötu Kristin i leik- gerð Agústar Péturssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur, cn leikritið var frumsýnt 3. mai sl. Stuðarinn leit við á general prufu og eftir hana rabbaði hann við Kolbrúnu Ilalldórsdóttur og spurði fyrst um aðdragandann að uppsetningu sýningarinnar. „Agúst sem er kennari við Fellaskóla, hefur undanfarin ár verið með félagsstörf skólans, en á hans vegum hefur leiklist verið kennd sem valgrein á þessu ári. Það má segja að þetta leikrit sé afraksturinn af þvi starfi. Agúst kenndi leiklistina einn til ára- móta, en þá völdum við þetta leikrit, sem við þýddum og skrif- uðum uppánýttogsvovar byrjað að æfa á fullu i febrúar.” — Er ekki mikil vinna að setja upp svona langt leikrit? „Ja, það þýðir nátturlega ekkert annað en að hafa 100% aga. — Það var sett blákalt bann við skiðaferðum. Og það var ekkert páskafri. Jú, hvað er ég annars að segja. Krakkarnir fengu páskafri eftir hádegi á páskadag, en föstu- dagurinn langi nýttist okkur vel. Svo hafa margir verið okkur hjálplegir, bæði skólastjóri, hús^ vörður og margir sem hafa lánað' okkur i leikmyndina o.s.frv. o.s.frv.” — En hvað er það sem fær fólk til að leggja á sig svona mikla vinnu? „Málið er þaö að þaö er svo gott þegar þetta er búiö. Maður gleymir alltaf striðinu og þess- vegna fer maður út I þetta aftur og aftur. — Þetta er svo skemmti- legt.” Og þaö var ekki annað að sjá en að krakkarnir geilsuöu af vinnugleði. Og stuðarinn getur fullyrt það að 10 litlir negrastrákar er mjög spennandi sakamálaleikrit og ef þið vissuö bara hver morðinginn væri já. En Stuðarinn er þögull sem gröf- Hver drap Ethel Rogers? Já, það er nú það. Leikendur frá vinstri: Berglind Einarsdóttir, Þóra Magnea Magnúsdóttir, Sigurður Þor- valdsson, Gunnar Þór Pálmason og Samúel Karl Sigurðsson. Lára Waage leikur Ethel. in.. og óskar LUNU til hamingju með daginn. Enn um Rokk i Reykja- vik Kæri Stuðari! Mig langar til aö leggja smá orð i belg um þær umræður sem litið hafa dagsins Ijós i kjölfar sýningár á myndinni ROKK t REYKJAVtK. Hvað var það sem áhorfendur fengu að sjá og heyra í þessari mynd? Jú hreina eftiröpun pönkbylgjunnar sem skall yfir England upp úr árinu 1976. Ég bjóst við mynd um ís- lenska tónlist i dag, en ekki ein- hverri cftiröpun á pönkjönki. Hvar voru hinar raunverulegu undirground hljómsveitir? Hljómsveitir á borð við Jóa á hakanum sem vegna tónlistar sinnar fær hvergi inni á tónleik- um í borginni. Einu hljómsveit- inni sem var neitaö um að spila á nýbylgjutónleikunum frægu sem haldnir voru f Laugardals- höll siðasta sumar á þeirri for- sendu cinni að forráðamenn tónleikanna likaði ekki tónlist þeirra. Ég vona það eitt aö Jó- inn sé ekki hættur fyrir fullt og allt þvi þeir eru hin eina og sanna islenska underground hljómsveit. Afram Jói á hakan- um. Gefist ekki upp þó á móti blási. Lifi islensk tónlist. Rósi. Þaö er nefnilega þaö. Stuðar- inn lýsir hér með eftir Jóa á hakanum.Jói! Hafðu samband! Hvar fékk Bjarni bux- urnar??? Góðan daginn Stuðari! Ég ætla að láta ykkur vita það að Bjarni er ekki i Sjálfsfróun lengur. Þessi aumingi var rek- inn, enda var hann falskur, frckur og leiðinlegur. Svo segir ha nn við a ðra að h a nn hafi hætt i Sjálfsfróun en f Stundinni okkar segir hann að hann voni að klik- an haldist sem lengst. Til hvers erhann þá að Ijúga að hann hafi hætt? Þorir hann kannski ekki aö segja sannleikann um að hann hafi veriö rekinn? Svo vona ég að Bjarni komi ekki aftur i blöðin í sambandi við Sjálfsfróun. Hann segist hafa fengiö 300 kr. fyrir samræðurn- ar f smátima i Stundinni okkar. Svo fengu Siggi, Pési og Gombi ekki krónu, en samt voru þeir þarna lika, (og ekki var spurt um leyfi). Það mætti halda að Bjarni væri aðalpersónan. (Hvar ætli hann hafi fengiö bux- P.s. Sýningar eru á hverju kvöldi kl. 20.30 til 10. mai. urnar sem hann var I eöa var hann i pilsi?). En initt álit á manninum er að hann er ógeðs- lega væminn og þessar ræður hans má troða upp í............ (bíbb!) á honum ef það er ekki þegar komið. Ég hugsa aö hann veröi best kominn sem róni og safni þá kannski hári og skeggi. Gudda. Sæl vertu Gudda min! Mikið voðalega ertu sár og reiö, en ég vona svo sannarlega að þú sért búin að fá útrás fyrir mestu reiðinni. Mér finnst Bjarni vera ágætis náungi og vona aö hann verði eitthvað annaö en róni, en mér er alveg sama þótt hann safni hári og skeggi. Égvil benda á aö strák- arnir komu ekki i viðtal I Stund- inni okkar og þess vegna fengu þeir ekki peninga og ég býst við aö Hugrenningur hafi gefið sjónvarpinu leyfi til aö birta kafla úr myndinni. — Já, já. — Lifið er ekki alltaf dans á rósum Gudda mín. 10 litlir negrastrákar sungu þær Kristin B. Gunnarsdóttir, ólöf Garðarsdóttir og Sólveig Berg Björnsdóttir en tónlistin var spiluð af segulbandi af þeim Agli Ólafssyni og Tómasi Tómassyni Þursum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.