Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 07.05.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudaqur 7. maí 1982 hslcjdrjDOStLirÍnn Bogasaiurinn: 1 salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frd Teigar- horni, þar sem sýndar eru ljós- myndir eftir tvær konur, sem bá&ar voru lærfiir ljósmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansinu Björnsdóttur, en myndir þeirra spanna timabilib frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13.30 — 16 Listasafn Einars Jónssonar: Safnið er opið á sunnudögum og mi&vikudögum ki. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnið er opift þri&judaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Norræna húsið: A laugardag opnar Norræna hús- 16 dyr sinar kaffiþyrstum sálum eftir fimm daga lokun vegna vi&- gerða. A sunnudag lýkur sýningu i kjallara hússins en þar gefur að lita veggteppi og myndir eftir Steindór Gunnarsson og Sigrúnu Steinþórsdóttur Eggen. Klukkan 17 á sunnudag verða skólatónleik- ar Tónlistarskólans i Gör&um haldnir i húsinu. Nýlistasafnið: Myndlistarmennirnir Hannes Lárusson og Halldór Asgeirsson opna sýningu á verkum sinum og hefst hún kl. 20 á föstudagskvöld me& performönsum. Sýningin stendur til 16. mai. Gallerí Langbrók: ■Sta&urinn ver&ur loka&ur allan maimánuft og gott betur vegna vi&hajds og vi&ger&a. Opnað aftur þann 5. júni me& sýningu i tengsl- um við Listahátið. Nýja galleriið: Gu&laugur Asgeirsson sýnir teikningar og grafik frá 14-22 fram á sunnudag en þá lýkur sýn- ingunni. Nýli&i á fer&, fylgist með vaxtarbroddinum. Listmunahúsið: Tryggvi Olafsson sýnir málverk, teikningar og grafik. Sýningin stendur til 23. mai. Listasafn Islands: A sunnudag er si&asti dagur sýn- ingar á verkum Brynjólfs Þór&- arsonar, en þa& eru teikningar, málverk og vatnslitamyndir. Sýning á myndum danska lista- mannsins Asger Jorn stendur lengur. A&aisalir safnsins lokað- ir. Safnifi er opi& sunnudaga, þri&judaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13.30-16. Listasafn ASI: A sunnudag lýkur sýningu á mál- verkum og skúlptúr Arnar Þor- steinssonar. Kjarvals- staðir: A laugardag opnar Háukur Dór sýningu á keramik og teikningum i vesturforsal en á sunnudag lýk- ur sýningu Gisla Sigur&ssonar á málverkum sinum i Kjarvalssal. Mi R-salurinn: Vegna afmælis Halldórs Laxness er sýning á ljósmyndum frá upp- færslu Silfurtunglsins I Moskvu, bókaskreytingum vi& Atómtöft- ina, ýmsum bókum eftir Halldór, sem komift hafa út á ýmsum tungumálum i Sovét, svo og á myndum frá stjómartift skáldsins ÍMIR. Mokka: Kristinn Guöbrandur Haröarson og Helgi Þorgils FriÖjónsson sýna samvinnuverk gerö meö pastel- litum. Þetta eru þó ekki framsóknarverk heldur fram- sækin. Galleri Niðri: 1 kjallaranum er samsýning nokkurra gó&ra listamanna og má þar nefna menn eins og Sigur- jón Olafsson, Gu&berg Bergsson, Sigurö Orn Brynjólfsson, Stein- unni Þórarinsdóttur, Helga Gisla- son, Kjartan Gu&jónsson og Kol- bein Andrésson. Þa& sem sýnt er, er teikningar, skúlptúr, grafik, keramik, plaköt og strengbrúB- ur. Ferðafélag islands: Laugardagur kl. 13: Gönguferö á Esju I tilefni 55 ára afmælis Fer&afélagsins. Sunnudagur kl. 10: Fuglasko&un su&ur me& sjó. Sd. kl. 13: FariB 1 Keflavlk, til Leiru um Hólmsberg og f Helguvik. LEIÐARVlSIR HELGARINNAR Otvarp Föstudaqur 7.30 Morgunvaka. Páll Heiöar Jónsson og félagar svæfa landslýö eins og hann leggur, um leiöog hann leggur sig. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundarfelli blandar Einari gamla Kvaran inn i þetta. Andar. 11.30 Morguntónleikar. Flautu- tónlist frá Súöur-Ameriku og þjóölög frá ýmsum londum. Gaman 16.20 Mættum viö fá meira aö heyra. Þáttur úr þjóösögum og ævintýrum. Dásamlegt uppeldisatriöi fyrir börnin. 16.50 Skottúr. Siggi fór upp á Esju um daginn. í dag labbar hann aftur niður, mosavaxinn og veöurbitinn. 19.40 A vettvangi. Sigmar fyrir norðan spyr hvort rollur biti gras. 20.40 Kvöldvaka.Blandaðefni. 23.00 Svefnpokinn. Palli Þor- steins býöur hverjum sem er að skriöa niður i meö honum. Svefnmeðal, Laugardagur 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir iögin og velurkveðjur. 11.20 Vissiröu þaö?Fyrir börn á öllum aldri. Staöreyndir og aftur staöreyndir. Hundleiö- inlegar staöreyndir. 13.35 iþróttaþáttur. Hermann Gunnarsson iðar og brennur i skinninu. Passaöu þig á sól- inni, Hermann.Góöa nótt. 13.50 Laugardagssyrpa. Félag- arnir tveir sjá um þáttinn og leika létta tónlist af plötum. Oft nokkuö gott, einkum fyrir þá,sem aldrei hlusta, eins og mig. 15.40 islehskt mál. Ætli Guörún Kvaran sé ekki lika aö hætta? örugglega. útlenskan er miklu betri. 16.20 Bókahornin. Sigga Ey- þórsdóttir fer upp i bókaskáp og dregur fram fræga met- sölubók. Ekki við hinir. Viö yrkjum beint. 19.35 Alþjóöadagur Rauöa krossins. Jón sá gamli út- varpsmaðurinn góöi Asgeirs- son tekur saman þátt um frumkvöölana og annað. 20.30 Hárlos. Nei, sko hippana. Eru þeir nú aö veröa sköllótt- ir. Benni Ægis og Magnea J. Matt &já um þátt. Verst að hann er á sama tima og Lööur. Sá á kvölina... Sunnudagur 10.25 Varpi. Hafliöi Hallgrims- son heldur áfram aö vaxa i augum fólksins og ræktar sjálfansig oggaröinn. 13.20 Sönglagasafn. Trausti og félagar fjalla um frændurna Jónas og Sigurö Helgasyni. Eru þeir ekki bræður? 14.00 Dagskrárstjóri i eina klst. Björg Einarsdóttir les ljóö og bregður plötum á fóninn. 15.00 Regnboginn.Sól og regn. 16.20 Séra Magnús Pétursson á Hörgsiandi t þjóösögum. Hallfroöur órn Firiks- son f jallar um karlinn i sunnu- dagserindi. 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi Prestlingurinn og guöfræð- ingurinn ræöa viö biskupinn og Auöi Eir Vilhjálmsdóttur, milli þess, sem þeir spjalla. 23.00 Danskar dægurflugur. Eirlkur Jónsson (Kaup- mannahöfn?) kynnir létt lög meðostog kager. Sjónvarp Föstudagur 20.40 A döfinni, Nú er sumar og gle&jast sumar, þvi brá&um hverfa þær af skjánum. Bless Birna. 20.55 Prú&uleikararnir. Eitt af furðulegum og óskiljanlegum fyrirbærum alheimsins. Lei&- inlegt me& endemum. 21.20 Fréttaspegill.Fyrir frétta- sjúklinga er þetta hins vegar dæmalaust góöur þáttur, og stórhættulegur fyrir þá, sem ekki enn eru sýktir. Variö ykkur, Oli Sig er mættur á sta&inn og inn i stofu. 21.55 Vasapeningar (L'argent de poche). Frönsk blómynd árgerö 1976. Leikendur: Þrettán börn frá aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Leikstjóri: Francois Truff- aut. Onnur Truffaut myndin á stuttum tlma og ekki hægt aö segja annað en veriö sé að reyna a& dekra okkur. Þessi mynd segir a&allega frá ung- um strák, sem fær mi&ur gó&a me&ferð hjá vandamönnum. Póetisk, nærfærin og yndis- lega fyndin mynd. Me& skemmtilegri kvöldstundum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Algjör búrhvalur (hvalreki). Laugardagur 16.00 Könnunarfer&in. Davið Oddsson og skipulagsmálin. Enskukennsla I bland. 16.20 tþróttir. Allt fer vel hjá Bjarna Fel. 18.30 Kiddarinn sjónumhryggi. Þáttur af Jóni Baldvini Hannibalssyni og vindhögg- um hans. 18.55 Enska knattspyrnan. Dag- urinn nálgast óöum, stóri dagurinn. Gaman. 20.40 Lö&ur. Ég fór nú i ba& strax á eftir si&asta þætti og lei& alveg dásamlega á eftir. Þetta er satt. 21.05 Lö&urslúftur.Vi&talsþáttur vi& Djessiku. Mér finnst hún svo sæt og sexi. 21.20 Fangabúöir 17 (Stalag 17). Bandarisk blómynd, árgerð 1953. Leikendur: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger, Robert Strauss. Leikstjóri: Billy Wilder. Holden enn á ný og er það gott. Enda fékk hann óskar- inn. Einhver besta fanga- bú&amyndin og segir frá föngum hjá þýskurum I striö- inu og er einn fanganna grun- a&ur um a& vera spæjari. Vei honum. 23.15 Kabarett (Cabaret). Bandarlsk, árgerð 1971. Leik- endur: Liza Minelli, Joel Gray, Michael York. Leik- stjóri: Bob Fosse. Þessi fræga mynd um liíið i Berlin i upphafi 4. áratugar- ins er nú endursýnd. Holl skemmtan. Sunnudagur 16.00 Borgarstjórnarkosning- arnar i Reykjavik. Hvilik langloka fyrir jafn ómerki- legan framboðsfund i sjón- varpssal me& öllum flokkum. Oj. 18.00 Sunnudagshugvekja. Stefán Lárusson. 18.10 Stundin okkar. Bryndis Schram. Hva& viltu meira? 20.35 Sjónvarp næstu viku. Ég vil Magga Bjarnfre&s. Hann fyllir svo vel út I skjáinn. 20.45 A sjúkrahúsi. Ný heimild- armynd frá islenska sjón- varpinu, þar sem sýnd er fjöl- þætt starfsemi eins sjúkra- húss. Þar er sko margt um að vera. Marianna Fri&jóns er stjórnandinn. 21.35 Bær eins og Alice. Hjúun- um var& sunduror&a og þau skildu I fússi. Vi& hinar róm- antisku sálir vitum vel, að þau ná saman aftur og ganga i heilagt. 22.25 Mary Sanches y Los Band- ama. Litlir kanarifuglar syngja Ijúflingslög fyrir okk- ur. Þa& eru fleiri en lóan og þrösturinn, sem það geta. Utivist: Föstudagur kl. 20: Vorferð I Eyjafjöll. Göngu- og skl&aferðir við allra hæfi. Gist i félagsheimili undir fjöllunum. Sunnudagur kl. 10.30: Gönguferö um Reykjanesfólkvang: Undir- hli&ar — Gjáarrétt. Sunnudagur kl. 13: Reykjanes- fólkvangur: Valaból, Búrfell, Búrfellsgjá, Gjáarrétt. Þetta eru einstæðar vorferðir. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Hassib hennar mömmu eftir Dario Fo. „Þessi sýning er i heildina sé& býsna skemmtileg og á væntanlega eftir ab ganga vel.” Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn f verkinu er umfram allt notalegur, þa& er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur”. Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning L.R. á Sölku Völku er gó& I alla staði og ber vitni um metna&arfull og fag- leg vinnubrögð.” Þjóðleikhúsiö: Föstudagur: Meyjarskemman eftir Schubert. „Sumum kann að koma skemmtilega á óvart, hvert þau lög eru sótt, sem þeir annars þekkja helst frá kringumstæ&um, þar sem glóir vln á skál.” Laugardagur: Amadeus eftir Peter Shaffer. „Hér er á ferðinni stórgottleikrit, sem að flestu leyti heppnast vel I svi&ssetningu.” Sunnudagur: Gosikl. 14. „Ég hef ströng fyrirmæli til allra krakka og foreldra að sýningin sé stór- skemmtileg og aö allir eigi að sjá hana.” Meyjarskemman kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: iUsuleikur eftir Istvan Orkeny. Sýning á sunnudag kl. 15. tslenska óperan: Slgaunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýningar laugardag kl. 20 og sunnudag kl. l6.Sigurgang- an óstöövandi, en sýningum fer þó fækkandi, enda komiö vor. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnold og Bach. Sl&asta sýning I Tónabæ laugardagskvöld. „Sýningin er skemmtileg blanda amatör- og atvinnuleikhúss.” Leikfélag Akueyrar: Eftirlitsma&urinn eftir Gogol. Sýningar föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20.30 alla dagana. Sjá umsögn I Listapósti og drifið ykkur svo i leikhúsi&, Akureyr- ingar. Alþýðuleikhúsið: Laugardagur: Don Kikóti eftir James Saunders. „Þa& er kannski ljótt a& segja þa&, en þa& er engu hkara en a& Arnar og Borgar séu fæddir I hlutverkin.” V iðburöir Fellaskóli: 10 ára afmæli skólans haldið há- tiðlegt á laugardag me& skemmt- un i skólanum og næsta umhverfi hans. Brúðuleikhús, rei&hjóla- þrautir, kvikmyndasýningar (m.a. verk nemenda), kökubas- ar, kaffisala og afhjúpa&ur skjöldur. Einnig ver&ur leikvöll- urinn mála&ur og skreyttur. Há- ti&in hefst kl. 13 á skrú&göngu og lýkur kl. 17. A hverju kvöldi fram á mánudag sýnir 9. bekkur skól- ans leikritið Tiu litlir negrastrák- ar eftir Agötu Christie kl. 20.30. Skeljanes 6: Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað á laugardag og sunnudag kl. 14-17 bá&a dagana. A bo&stólum er nýr og nota&ur fatna&ur og ýmislegt fleira. Allir hlutir á gjafverði. Komum og gerum gó& kaup. Leið 5 SVR stoppar fyrir utan húsið. Gó&a skemmtan. Kvennaf ramboðið: veröur me& fundi og uppákomur hér og þar I hverfum borgarinnar um helgina. Peysufatasöngsveit- in mætir. Fylgist me& útvarps- auglýsingum. | ónlist Bústaðakirkja: Einar Einarsson gitarleikari heldur burtfarartónleika úr Tón- skóla Sigursveins D. Kristinsson- ar. A efnisskránni eru verk eftir Bach, Rodney-Bennett, Castelnu- ovo-Tedesco og. fl. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er a&gangur ó- keypis. Austurbæjarbíó: Skólatónleikar Tónmenntaskóla Reykjavlkur ver&a haldnir á laugardag kl. 14. A efnisskránni verður einleikur, samleikur og hópatri&i. A&gangur ókeypis. Kjarvalsstaðir: A mánudag gengst starfsmanna- félag Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar fyrir kennaratón- leikum og hefjast þejr kl. 20.30. NIu kennarar leika & ioin * ★ ★ ★ framúrskarand * * ★ ág»t * * góA ★ þolanleg O léleg ÁusturDæjarbio ★ Kapphlaup við timann (Time afl er Time). Bresk-bandarisk. Ai gerft 1980. Handrit og leikstjórn Nicholas Meyer. Aftalhlutverk Malcolm McDowell, David Warr er, Mary Steenburgen. Jack the Ripper stelur „tlma vél” rithöfundarins H.G. Well: og kemst undan Scotland Yarc inni San Fransisco samtimans, Hin fullkomna undankoma? Ekki alveg. H.G. Wells, sannur hug- sjónama&ur og mannvinur getur ekki látiö þaö spyrjast a& hann beri ábyrgð á þvl a& moröóðum kunningja slnum sé sleppt iaus- um i sælurikinu sem hann telur framtiðina bera I skauti sér. H.G. Wells stekkur uppl timavélina og eltir. Þetta er efnishugmynd Time after Time, og er ekki lang- sóttari en margt annað. Vandinn er sá a& höfundinum Nicholas Meyer, sem hér leikstýrir sinni fyrstu mynd eftir a& hafa sérhæft sig I ritstörfum lánast ekki a& keyra hana áfram af þeim krafti og tækni sem hún krefst. Maöur sér alltof oft I samskeytin I þeirri timaskekkju sem myndin leikur sér me&. Meyer, sem á&ur hefur stokkað upp svokalla&ar söguleg- ar sta&reyndir, t.d. I The Seven Percent Solution, þar sem Sher- lock Holmes og Sigmund Freud leiddu saman hesta sina, ætti kannski a& láta öðrum eftir a& koma hugmyndunum á filmu. Time after Time er of hægfara og hikandi, og a&eins David Warner sem Kvi&ristu-Kobbi er nógu djöfullegur til að halda athygl- inni. —AÞ Bióhöllin: ★ GereyOandinn (The Exterminat- or). Bandarisk. Argerö 1980. Handrit og leikstjórn: James Glickenhaus. Aöalhlutverk: Ro- bert Ginty, Christopher George, Samantha Eggar. Þessi bandariska B-mynd hitti biógesti vestra og reyndar viöar i hjartastaö. En þetta er bara þessi venju- legi blóöþyrsti stórborgarvestri um manninn sem hyggst hreinsa til en er aö leikslokum sjálfur kominn á kaf i blóðsukkiö. Dapur- leg mynd. —AÞ Fiskarnir sem björguöu Pitts- burg (The Fish that saved Pitts- burgh). Bandarísk kvikmynd, ár- gerö 1980. Leikendur: Julius Erving, M. Lemon, Kareem Abdul-Jabbar, Jonathan Winters. Lögreglustööin I Bronx (Fort Apache The Bronx) Bandarisk, árgerö 1981. Leikendur: Paul Newman, Ken Wall. Leikstjóri: Daniel Petrie. Lifvöröurinn (mv Body Guard) Bandarisk, árgerö 1981. Leik- endur: Chris Mackapea. Adam Baldwin, Matt Dillon.Leiksvjóri: Tonv Bill. Kram i sviösljósió (Being thcre). Bandarisk. Argerö 1981. Handrit: Jerzy Kosinski. eftir eigin skáld- sögu. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers, Melvyn Douglas, Shirley ’ MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby. ★ ★ ★ Vanessa. Bandarisk kvikmynd. Ævintýri enn gerast, eins og saga þessarar ungu stúlku sannar. Snjóskriöan. Bandarísk kvik- mynd. Leikendur: Rock Iludson, Mia Farrow, Robert Foster. Bæjarbíó: Silfurþotan (The Silver Slrcak). Bandarisk, árgerö 1977. Leikendur: Gene Wilder o.fl. Leikstjórí Arthur Hiller. Ævintýri um borð i Amerikuhraö- lestinni. Glæpir og hlátur Skemmtileg mynd. Regnboginn: + + + Rokk i Reykjavik. islensk, árgerö 1982. Framleiöandi: Hugrenn- ingur. Leikendur: Hljómsveitir margar og fagrar. Stjórnandi: Friörik Þór Friöriksson. Eyöimerkurljóniö (The Lion of the Desert). Bresk-amerlsk ár- gerö 1981. Leikendur: Anthony Quinn, Oliver Reed. Leikstjóri: Mustapha Akkad Ljóniö er Bedúinahöföinginn Omar Mukkad og segir myndin frá honum og baráttu hans gegn itölskum innrásarher i Noöur- -Afriku. Spyrjum aÖ leikslokum (When 8 Bells toll). Bresk kvikmynd, Leikendur: Anthony Hopkins, Nathalie Delon, Robert Morley. Mynd eftir samnendri skáldsögu spennukarlsins Alastar Makklin Svarti pardusinn (The Black Panther). Bresk, árgerö 1979, Leikendur: Donald Sumpter, Debbie Farrington. Leikstjóri: lan Merrick. Sannsöguleg mynd um einn hættulegasta afbrotmann á Eng- landi á árunum 1973-75. Spennu- mynd frá upphafi til enda. Gamta bíó: ★ ★ Þokan (The Fog). Bresk kvik- mynd. Leikjcdur: Jamie Lee Curtis, Adrienne Barbeau. Leik- stjóri: John Carpenter. Hrollvekjandi draugasaga frá meistara Carpenter. Háskólabió: Chanel (Chanel solitarire). Frönsk árgerö 1981. Leikendur: Marie-France Pisier, Timothé Dalton, Rutger Hauer. Leikstjóri: Georges Kaczender. Coco Chanel er einhver frægasti tiskufrömu&ur allra tima og segir þessi mynd frá þvi, er hún brýst til æ&stu metor&a innan tisku- bransans. Háskólabió: ★ ★ Leitin a& eldinum (La guerre du feu). Frönsk-kanadisk-hresk. ár- gerft 1981. Handrit: Gérard Bach. Leikendur: Evcrett McGill, Rae MÍR-salurinn: A sunnudag kl. 16 verður sýnd heimildarmyndin Ef heimilið er þér kært eftir Vassili Ordinskl. Myndin fjallar um vörn Moskvu, þegar hersveitir Þjó&verja sóttu a& henni, en 9. mai er haldinn há- ti&lega ár hvert vegna sigursins yfir þýska fasismanum áriö 1945. öllum heimill ókeypis aftgangur. Nýja bió: ★ ★ ★ Eldvagninn (The Chariots of Fire). Bresk, árgerö 1981. Hand- rit: Colin Welland. Leikendur: Ben Cross, Ian Charleson, Nigel llavers, John Gielgud, Lindsay Anderson. Leikstjóri: Hugh Hud- son. Laugarásbíó: ★ ★ ★ Dóttir kola nám um an nsins (Coalminers Daugther) Bandarisk. Argerft 1980. Leik- stjóri: Michael Apted. A&alhlut- verk: Sissi Spacek, Tommy Lee Jones. Prý&ilega heppnuB drama- tlsering á lifi vestrasöngkon- unnar Loretta Lynn. Hvort sem manni likar sú tegund tónlistar e &a ekki þá tekst enska leikstjór- anum Michael Apted a& búa til næmlega skoöun á bandarisku sveitalifi fyrr á öldinni og skemmtilega lýsingu á þvi þegar litil stúlka úr þessu umhverfi nær frægð og frama innan þeirrar al- þý&utónlistar sem þar þrifst Sissy Spacek er einkar náttúruleg sem Loretta Lynn og Tommy Lee Jones sem klettur I hlutverki eiginmanns og si&ar umboðs- manns. — AÞ. ^kemmtistaðir Broddvei: Föstudagur: Otsýnarkvöld og allt á fullu hjá Ingólfi, grisaveisla, diskótek og dans. Laugardagur: ekta flamencodansarar frá Spáni skaka sig og hrista og Gu&mund- ur Rúnar Lúðviksson auglýsir eftir hásetum á bát. Sunnudagur: tslandsmót i vaxtarrækt kl. 14-16, hver er mesti kroppurinn? Um kvöldið flykkjast allir vöðvastælt- ir og herðabrei&ir á ball. Klúbburinn: Föstudag og laugardag verður dansaö i öllum hornum enda sjá Landshornarokkarar um fjörið á efstu hæ&inni en þa,- fyrir neðan ræ&ur diskóið rikjum. A fimmtu- dögum er boðið upp á skemmtiat- rifti, danssýningar og keppni i sjó- mann, hver þorir? Hótel Loftleiðir: Þýsk vika i Vikingasal alla helg- ina. Svinaskanki og súrkál og allt fullt af pylsum ef maður þekkir þessa Þjóöverja rétt. Allir sannir vikingar mæta á Vikingakvöld I Blómasal á sunnudagskvöld. Og svo er salat- og brauöbarinn alltaf vinsæll. Hótel Saga: Föstudagur: Lokaspretturinn i ferðakynningu Samvinnuferöa og Landsýnar. Ég fer i friiö, ef ég fæ það. A laugardag mætir Raggi Bjarna á svæöiö þegar fólk er búiö aö boröa en á sunnudaginn er einkasamkvæmi og lokaö fyrir okkur óbreytta nema hvaö Mimisbar og Grilliö eru alltaf opin. Þórscafé: A föstudag er skemmtilegt skemmtikvöld og allir skemmta sér vel en á laugardag er venju- legt skrall me& Galdrakörlum. A sunnudag er fer&akynning hjá Ferðami&stö&inni me& inn- byggðum Þórscabarett. Beni- dorm þý&ir vist „gó&ur svefn”. Leikhúskjallarinn: Enginn menningarviti meö viti skrópar um helgina þvi hver getur andlegri og lær&ari sam- ræður i bænum. GIsli Rúnar og kó halda uppi húmornum framan af kvöldinu. Númer eitt á föstudag og númer tvö á laugardag. Skálafell: Allt með felldu og engin uppá- koma þessa helgina. Jónas Þórir gælir við hljómborftið á kvöldin en á fimmtudögum er bo&ið upp á tiskusýningar og vitaskuld er alltaf hægt a& fá ser i svanginn. Sigtún: Diskódansinn dunar á föstudags- kvöld og svo fara allir heim a& sofa þvi gott er a& vera vel upp- lag&ur fyrir bingóiö kl. 14.30 á laugardag. Um kvöldiö mæta Pónik og Sverrir Guöjónsson en hann er vist löngu hættur að syngja O Sole Mio. Snekkjan: Fer&amiöstö&in ver&ur með Benidorm kynningu á föstudag og ver&ur glatt á hjalla, bingó, dans og dufl. A laugardag verður venjulegur dansleikur með bandi, kannski dansbandi. Hótel Borg: Hin sivinsæla Disa Jóns heldur uppi stu&inu á föstudag og laugardag. Skari Karls heldur við hana að venju. Nonni Sig. skemmtir á sunnudag með gömlu llnunni. Pönkiö er dautt, lifi pönkiö. Holly wood. Villi og vinir hans skemmta i diskótekinu alla helgina A sunnudag kemur vmislegt i Ijós. eins og Model 79 með tisku- sýningu og einhver guttinn mcö plötukynningu. Já. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat>- seðili ræ&ur nú rikjum a& nýjú. Jón Möller leikur á pianó fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttase&lar. Gó&ur matur og gó& skemmtan. Óðal: Stelpurnar rá&a yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar hei&ri karlaveldisins á sunnudag og þá verður lika nokk- u& um sprell. Glæsibær: Glæsir og diskótekifi Rokkl skemmta um helgina og alltaf er jafn agalega gaman. Ég næ varla andanum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.