Helgarpósturinn - 18.06.1982, Side 27
irinn Föstudagur 18. júní 1982 y
27
LEIBAimSIK HEMIAKIKNAK
Þórscafé:
Nú er það Dansbandið,
sem leikur fyrir þessum
líka rokna dansi allar
helgar. Diskótekið hið nýja
er lika á svæðinu og góða
fólkið mætir að venju.
ÞJODLKIKHÚSID
Þjóðleikhúsið:
Laugardagur: Meyjaskemman
eftir Schubert. Mörg kunnugleg
lög, sem heyrast oft, þegar glóir
vin i skál.
Kkeinintiðst»i>ir
Hollywood:
Diskótek alla helgina meó Villa
og félögum. A sunnudag koma
Model 79 og sýna nýjustu tiskuna.
Einnig verður plötukynning. Ofsa
stuð.
Hótel Borg:
Diskótekiö Disa leikur fytir
venjulega fjörugum dansi á föstu- •
dag og laugardag. Smápönkarar
mæta og skemmta sér. A sunnu-
dag veröur þaö þá Nonni Sig og
kempur hans meö gömlu dans-
ana.
Hótel Saga:
Einkasamkvæmi á föstudag, en
venjuleg opnun á laugardag, þar
sem Raggi Bjarna leikur fyrir
dansi og syngur lika. Lokað á
sunnudag. Mimisbar og Grill opin
alla daga. Sömu gæöin og venju-
lega.
Broddvei:
(Ó)venjulegur dansleikur á
föstudag meö skemmtiatriöum af
ýmsum toga. Sóley mætir örugg-
lega meö dansflokkinn sinn og
fleiri eflaust lika. Einkasam-
kvæmi á laugardag.
Sigtún:
Diskótek á föstudag og laugardag
á öllum hæöum, jafnvel lika i loft-
hæö. Góö stemmning og ég tala
nú ekki um á bingóinu á laugar-
dag kl. 14.30.
ÍITVAItP
Föstudagur
18. júní
9.05 Morgunstund barnanna.
Islensk ævintýrasaga úr austur-
löndum. Töfrateppi og allt.
Gaman.
10.30 Morguntónleikar. Oktett
eftir Mendelssohn. En hvar er
Páll Heiöar? Þetta er eitthvaö
fyrir hann.
11.00 Mérerufornu minnin kær.
Einar frá Hermundarfelli sér
um þennan frábæra fornleifa-
þátt.
11.30 létt tónlist. Þursaflokkur-
inn og fleiri áhafnarlimir af
Halakörtunni leika og syngja.
16.20 Litli barnatiminn. Akur-
eyrskur barnaþáttur um lund-
ann.
16.40 Hefurðu heyrt þetta?
Sigrún Björnsdóttir spjallar við
börnin og unglingana. Kyn-
slóöabiliö brúaö.
19.40 A vettvangi. Sigmar B.
Hauksson tekur lifinu létt og
segir okkur allt af létta.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir Ketilssonar vængs
syngur og leikur fyrir yngstu
hlustendurna.
20.40 Sumarvaka. Sosum alltaf
sama tuggan. Söngur, ljóö og
fleira uppbyggilegt.
22.35 Djákninn á Myrká.Friörik
Asmundsson Brekkan hefur
skrifaö sögu eftir þjóösögunni,
og m.a.s. á útlensku. Hér er hún
lesin i islenskri þýöingu.
23.00 Svefnpokinn. Hann Páll
ætti nú bara aö halda sig i
honum og láta öörum eftir
fréttalesturinn.
Laugardagur
19. júní.
9.30 Óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir leikur lög viö allra
hæfi.
11.20 Sumarsnældan. Helgar-
þáttur fyrir krakka og um
margt góöur.
13.35 tþróttaþáttur.Égsá þig nú
bara I sjónvarpinu þessa vik-
una, Hemmi minn. Góöur
útvarpsmaöur.
13.50 Dagbókin. Gunni og Jonni
kynna nýjustu lögin.
16.20 1 sjónmáli. Ég giska á
svona 56 ár. Eftir sjónmáli.
Hvaö segiru um þaö Siggi
Einars?
Skálafell:
Jónas Þórir og orgeliö hans sjá
um stemmninguna alla helgina
og fara létt með þaö. Tiskusýn-
ingar á fimmtudögum og smurt
brauð framreitt allt kvöldið. Ró-
legur staöur og gott útsýni yfir
Esjuna.
oðal:
Halldór Árni og félagar halda
uppi diskótekinu alla helgina og
hafa eflaust einhver leynivopn i
pokahorninu. Jón og Ingibjörg
mæta, en borgarstjórinn tæplega.
Mjög skemmtileg helgi.
Hótel Loftleiðlr:
Blómasalurinn er opinn eins og
venjulega. Þar veröur hinn vin-
sæli salat- og brauöbar, ásamt
venjulegum frábærum sérrétta-
seðli. Vikingadinner á sunnu-
dagskvöld. Siguröur Guömunds-
son leikur á pianóið alla helgina
og eykur lystina meö góöri list.
Glæsibær:
Glæsir með glæsibrag leika fyrir
dansi alla helgina, ásamt diskó-
tekinu. En þaö er ekki allt, þvi
rúsínan I pylsuendanum veröur
söngkonan Talli Halliday. Hún er
söngfugl af guös náö.
Naust:
Hinn fjölbreytti og vinsæli mat-
seðill ræöur nú rikjum aö nýju.
Jón Möller leikur á pianó fyrir
gesti á föstudag og laugardag.
Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll.
Leikhúsdinner og sérréttaseðlar.
Góöur matur og góö skemmtan.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Ólafsson sérfræðingur
okkar um villimenn spjallar um
ýmislegt fréttnæmt, svo sem
fólk, bækur, hugmyndir og
fleira. T.D. Mig.
20.30 Hárlos.Sjálfskönnun hipp-
anna heldur áfram. Og hvaö nú?
Það er nefnilega stóra spurn-
ingin.
23.00 Danslög. Þulir skýra
okkur frá helstu lögum kvölds-
ins.
01.10 Á rokkþingi: Svanasöngur
samkvæmisdömunnar. Þaö
væri synd. Aö segja aö Stefán
Jön sé ekki hugmyndarikur
fyrirsagnasmiöur. Alveg i HP
stilnum. Vertu velkominn. Ég
gleymdi siöasta þætti og sofnaöi
út frá þeim fyrsta. Ekki efnilegt
þaö.
Sunnudagur
20. júní
10.25 Ot og suöur. Friörik Páll
Jónsson dregur landann enn á
ný i frábær feröalög undir leiö-
sögn frábærra manna.
11.00 Messa. Frá Filadelfiu viö
Hverfisgötu og Túnið:
13.20
13.20 Sönglagasafn. Veöur-
fræöingurinn syngur i Kaup-
mannahöfn. Góöur maöur þaö
og kominn á vettvanginn meö
brandara.
14.00 Sekir eöa saklausir. Sagt
frá þvi er Spánverjar voru
drepnir i hrönnum á Vestfjörð-
um. Voöaverk.
15.30 Þingvallaspjall. Nýi Þing-
vallapresturinn heldur áfram
aö spjalla.
16.20 Þaö var og. Þráinn Bert-
elsson I sumarbústaönum meö
brennivin og lærissneiöar.
16.45 Tilvera. Leifur Jóelsson
skáld les eigin ljóö. Engir
styrkir hér.
19.25 Úr Þingeyjarsýslum.
Þórarinn Björnsson fræðir
okkur um vindbelgi.
20.30 Heimshorn. Einar örn
fræöir okkur hins vegar um loft-
belgi.
23.00 A veröndinni. Halldór
Halldórsson heldur áfram aö
kynna blágresiö. Gott gras þaö.
Hvar er fiknilöggan?
Leikhúskjallarinn:
Ef guö og aörir góöir menn lofa
veröur rólegheita stemmning
fljótandi yfir glösum á föstudag
og laugardag. Enginn kabarett,
bara kabarett lifsins. Skemmti-
lega rólegt. Gáfulegar umræöur,
þegar Höa tekur á nóttina.
Klúbbur Listahátíðar:
Hér flýgur spekin um öll horn,
hvern krók og kima. Kvartett
Kristjáns Magnússonar leikur
ljúfan djass á föstudag og sunnu-
dag, en á laugardag leika Karl
Sighvatsson og félagar, ööru
nafni Soyabaunabandiö, gletti-
lega ljúfa músik. Allir gáfumenn
bæjarins saman komnir á einum
staö. Missiö ekki af þessari furöu-
sýningu. Mætiö snemma.
Klúbburinn:
Hljómsveitin Dominic leikur á
föstudag og laugardag I kappi viö
diskótekin tvö. Spennandi viöur-
eign. Alveg eins og I bió.
Snekkjan:
MarsbandiO og Halldór Arni
skemmta göflurum alla helgina.
Heröablööin eru alltaf söm viö
sig. Passiö ykkur.
sjiraiip
Föstudagur
18. júní
.20.40 Prúöuleikararnir. James
Coburn er svona sæmilegur
leikari. Armann Flint. En ég er
hættur aö svekkja mig yfir
strengjabrúðunum. Slekk bara
á sjónvarpinu. Enda er þaö lika
gamalt og svarthvitt.
21.05 A döfinni. Þaö er bara meö
höppum og glöppum, aö maöur
man eftir aö kveikja á Birnu.
Yfirleitt er maöur oröinn svo
djúpt sokkinn i háspekilega
þvælu, aö hún fer fyrir ofan garö
og neðan. Annars er hún sæt.
21.15 Hvaö ungur nemur... t
Kina býr fjöldi manns og yfir-
völd reyna aö takmarka barn-
eignir. Myndin fjallar um slikt,
svo og barnauppeldi. Skyldi
Njarövik ekki veröa ráöinn
niöjamálaráöherra? Hann er
svo flinkur gæi.
21.30 Galileo. Bresk biómynd,
árgerö 1975. Handrit byggt á
leikriti eftir Bertolt Brecht.
Leikendur: Topol, Edward
Fox, Michael Lonsdale. Leik-
stjóri: Joseph Losey. Galileo
var mikill visindamaöur og
lciklnís
RKYKJAVÍKUK
'$MM66aa
Leikfélag
Reykjavíkur:
Laugardagur og sunnudagur:
Skilnaöur eftir Kjartan Ragn-
arsson. Forsýningar á nýjasta
verki Kjartans á vegum Lista-
hátiöar. Nýstárlegt verk og
spennandi.
myndin greinir frá þvi, er hann
smiðar stjörnukiki og getur þar
meö sannaö kenningar Kópern-
ikusar. Hann ætlar aö birta þær,
þrátt fyrir aövaranir kirkj-
unnar. Nokkuö ójöfn mynd,
einkum þar sem Topol er ekki
nógu sannfærandi, en þrátt fyrir
þaö er þetta hin besta kvöld-
skemmtan. Enda leikur Lons-
dale I henni. Frábær leikari.
Laugardagur
19. júni
17.00 könnunarferöin.Tilraun til
aö gera nám spennandi. Þaö
tekst. Sem er afrek út af fyrir
sig.
17.20 HM I knattspyrnu.
Tjallarnir og froskarnir leika.
Ég held meö þeim siöarnefndu.
Frábær skemmtan. Takiö eftir
Platini.
20.40 Lööur. Eyöilagöur maöur,
missti af siöasta þætti. Bæti nú
um betur. Súbversjón I hverjum
ramma. Establissmentiö riöar
til falls. Lifi byltingin.
21.10 Hvar er pabbi? (Where’s
Poppa). Bandarisk biómynd,
árgerö 1970. Leikendur: George
Segal, Ruth Gordon. Leikstjóri:
Carl Reiner. Tveir bræöur búa i
New York og eiga aö lita til meö
mömmu gömlu. Þaö gengur nú
s\viiiiu|;irsalir
Norræna húsið:
Ljósmyndasýningu Ken Reynolds
lýkur á sunnudagskvöld. Sýning
danska myndhöggvarans John
Rud heldur áfram úti sem inni. Á
föstudag og laugardag er föndur-
vinnustofa fyrir börn og stjórnar
henni Sviinn Jens Mattiasson.
Nýlistasafnið:
Samsýningu ungra listamanna
frá Evrópu lýkur á sunnudag. A
sýningunni er aö sjá þaö nýjasta,
sem er að gerast I evrópskri sam-
timalist.
Galleri Lækjartorg:
Björn Skaptason sýnir verk, sem
unnin eru meö blandaöri tækni.
Sýningin er opin kl. 14—18 mánu-
daga til miðvikudaga og kl. 14—22
hina dagana.
Kjarvalsstaðir:
Magnús Tómasson sýnir mynd-
verk á göngum. I Kjarvalssal er
Kjarvalssýning og I Vestursal er
sýning á húsgögnum og listiönaði.
Sýningunum lýkur á sunnudag.
vist ekki allt of vel. Bókin segir,
aö þetta sé stórskemmtileg
mynd (farsi) oft á tiöum, þó
mörg atriöanna séu nú kannski
ekki alveg i samræmi viö
strangasta velsæmi.
22.30 Meiddur klár er sleginn af
(They Shoot Horses Don’t
They?)
Bandarisk biómynd, árgerö
1969, byggö á sögu eftir Horace
McCoy. Leikendur: Jane
Fonda, Michael Sarrazin,
Susannah York, Gig Young.
Leikstjóri: Sidney Pollack. A
kreppuárunum leiöast menn út i
allt til aö afla sér fjár. óprúttnir
náungar efna til þoldansa-
keppni, þar sem hvert pariö á
fætur ööru sligast. Ein af
þessum gömlu og góöu myndum
frá Ameriku. Mynd, sem allir
verða aö sjá. Frábær leikur og
stjórn.
Sunnudagur
20. júní
16.30 HM i knattspyrnu.
Júgóslavia og Noröur-Irland
keppa. Ekki mjög spennandi, en
maður lætur sig nú kannski hafa
þaö. Nei, annars, Listahátiö.
Snobbið er öllu yfirsterkara.
18.00 Sunnudagshugvekja.
Prestlaus aö þessu sinni.
18.10 Gurra. Aframhald á
þessari hressu norsku stelpu.
Fyrir börnin.
18.40 Samaslaður á jöröinni.
Sænsk mynd um þjóöflokk, sem
lifir á veiðum og bananarækt.
Sem sagt I friði og ró (skandi-
naviskri sveitasælu). En sagan
segir, að vélarnar séu ekki langt
undan. Sem sagt friöurinn úti.
19.25 Könnunarferöin. Siöasti
þáttur endursýndur.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Magnús og Guömundur eru
okkar bestu vinir. Góöur þáttur.
20.45 Myndlistarmenn. h'alldór
Runólfsson á ferö i þriöja sinn
og fjallar aö þessu sinni um
SÚM. Talar viö Guöberg Bergs-
son, Jón Gunnar Arnason og
Sigurö Guömundsson. Stórkost-
legt.
21.25 Martin Eden. Ruddalegi
sjómaöurinn reynir allt hvaö af
tekur aö bæta sig. Og tekst bara
vel. Svo viröist hann kunna aö
skrifa.
22.05 HM I knattspyrnu. Frá-
bært. Brasilia og Skotland.
Léttur sigur fyrir Brassana.
Frábært.
SÚM á sunnudegi
Á sunnudagskvöldið veröur
Halldór B. Runólfsson á feröinni
með þriðja kaflann I þáttum
sinum um myndlistarmenn og
að þessu sinni verður f jallað um
SÚMarana. 1 þættinum ræðir
Halldór viö þá Guðberg Bergs-
son, Jón Gunnar Arnason og
Sigurð Guðmundsson og segir
hver sina sögu um tilurð, þróun
og endalok SÚM.
SÚM var lausbeislaður
félagsskapur listamanna, sem
kom upp i kringum 1965, en
mesta blómaskeið hópsins var
um og eftir 1969, þegar opnað
var galleri að Vatnsstig i
Reykjavik.
Félagsmenn SÚM fóru
ótroðnar götur i listsköpun sinni
og vöktu uppátæki þeirra oft
hneykslan hins almenna og
siðavanda borgara. Félags-
menn unnu i margvislegt efni og
hver man ekki eftir heysátunni,
sem prýddi gólf gallerisins um
árið?
SÚMhópurinn leystist svo
upp, þegar liða tók á 8. áratug-
inn, þar sem margir félags-
menn fóru utan til lengri og
Halldór Björn Runólfsson ræðir
við Guöberg Bergsson um örlög
SÚM.
skemmri dvalar. En þótt hópur-
innhafi kannski ekki orðið mjög
svo langlifur, hafa áhrif hans á
islenska myndlist verið mikil,
og eru enn.