Helgarpósturinn - 18.06.1982, Page 31

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Page 31
jj&stl Föstudaguf 18. júnl 1982 31 SPYRNA OG SPARNEYTNI í SAMA BÍL. $ VÉLADEILD Ármúla 3 S. 38 900 Framhald af 32. siöu. réttu stjörnumerki (nautsmerk- inu), Birgi Mogensen, úr hljóm- sveitinni Spilafiflum. Þeir þrir eru nú við stifar æfingar i Wales ásamt þarlendum trommuleikara og hyggja á hljómleikahald i Bretlandi og jafnvel viðar i Evr- ÓPU W7S 7 Dagskrá Listahátröar í Reykjavík Föstudagur 18. júní kl. 20.30 Gamla Bíó Tónleikar Breska kammersveitin The London Sinfoniettaleikur Föstudagur 18. júní kl. 9.30 og kl. 14.00 Norræna húsið Föndurvinnustofa (Fyrir börn af dagvistarstofnunum Reykjavikur) Laugardagur 19. júní kl. 20.30 Leikfélag Reykjavíkur Skilnaður Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan Kagnarsson.sem einnig er leikstjóri Laugardagur 19. júní kl. 9.30 Norræna húsið Föndurvinnustofan Opin öllum (hámarksfjöldi barna þó 15, aldur 3—6 ára) Laugardagur 19. júni kl. 17.00 Kjarva/sstaðir Hafiiði Haligrimsson: Fimm stykkifyrir pianó (Halldór Haraldsson, pianó) Guðmundur Hafsteinsson: Brunnu beggja kinna björt ljós (Nora Kornblueh selló,Öskar Ingólfsson klari- nett.Snorri S. Birgisson pianó) ISunnudagur 20. júní kl. 14.00 Kjarva/sstaðir Þorkell Sigurbjörnsson: 1) Niu lög við ljóö eftir Jón úr Vör Olöf K. Harðardóttir söngur,Þorkell Sigur- björnsson pianó) 2) Petits Plaisirs(smáglens) (Rut Ingólfsdóttir fiðla,Unnur Maria Ingólfs- dóttir fiðla,Inga Rós Ingólfsdóttir selló,Hörð- urAskelsson sembal) ath. breyttan tónleikatima Sunnudagur 20. júní kl. 17.00 Laugarda/shöi/ Tónleikar Sinfónfuhljómsveit tslands Stjórnandi Gilbert Levine Einsöngvari Boris Christoff.bassi Sunnudagur 20. júní kl. 20.30 Skilnaður önnur sýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragn- arsson Sunnudagur 20. júní kl. 10:00 Gönguferö á vegum arkitektafélagsins. Gangan hefst viö Gróörarstööina Alaska Mánudagur 21. júni kl. 18:00 Norræna húsið fyrirlestur: „Að mála — börn og listamenn” Jens Mattiasson frá Svíþjóð Miðasala i Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14-19.30. Simi Listahátiðar: 2 90 55. EINSTAKT TÆKIFÆRI! Skemmtisigling meö lúxusskipi frá Reykjavíktil Noregs og þýskalands HTCIKVTIK FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Símar 28388 og 28580 Nú gefst íslendingum tækifæri á siglingu með einu glæsilegasta skemmtiferðaskipi Evrópu M.s. MAXIM GORKI (áður Hamburg) sem er 25 þús. tonna fleyta. Skipið kemur til Reykjavíkur 29. ágúst og fer kl. 8 að kvöldi 30. ágúst. Siglt er um norsku firðina og eru viðkomustaðir: Þrándheimur, Hellesylt, Geiranger, Olden, Vik, Flam og Bergen. Frá Bergen verður siglt beint til Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi og komið þangað 8. septem- ber. Þaðan verður ekið samdægurs til Luxem- borgar þar sem dvalið er á 1. flokks hóteli til 12. september. Þaðan verður svo flogið að kvöldi beint til Keflavíkur. MAXIM GORKI er lúxusskip. Allir vistarverur eru með sturtu og w.c.. Á meðan dvalið er um borð er farþegum séð fyrir fullu fæði og fá þeir aðgang að öllum þægindum um borð, svo sem sundlaug, leikfímisherbergi, borðtennis, kvikmynda og veitingasölum, börum og næturklúbb, svo eitt- hvað sé nefnt. Skipið verður tii sýnis í Reykjavíkurhöfn 7. júlí 1982 kl. 14-16.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.