Helgarpósturinn - 16.07.1982, Page 2

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Page 2
2 Föstudagur 16. júlí 1982 irinn MESTSELDI BÍLLEVRÓ FIAT 127 SPECIAL er gjörbreyttur utan sem innan, en þetta er hinn frægi 3ja dyra bíll, sem hefur verið mest seldi bíll Evrópu mörg undanfarandi ár og ekki að ástæðulausu. Við höfum ekki annað eftirspurn til þessa, enda hefur þessi sérstaki bíll eitt hæsta endursöluverð hér á íslandi. Síðan 1972 hafa 5 milljónir ánægðra FIAT 127 eigenda ekið með þá fullvissu í huga að bíll þeirra væri hið fullkomna farartæki, bíll sem ekki væri hægt að smíða betur. En í dag hefur komið í Ijós að þetta var ekki nema hálfur sann- leikur, hin nýi FIAT 127 er ennþá skemmtilegri og vandaðri hvað snertir hönnun og frágang. SMIÐJUVEGI 4, KÓP. SÍMI 77-200 SÖLUMENN 77-720 AMSTERDAM verð fiá 3, (ITCdlVTUC FERÐASKRIFSTOFA.I&naðarhúsinu Hallveigarstigl.Símar 28388 og 28580

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.