Helgarpósturinn - 16.07.1982, Page 20

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Page 20
Fyrirgefðu að ég skuli fá mér 20 Föstudagur 16. júlí 1982 ^pSsturinn Helgarpósturinn Það hefur hingað til ekki verið talin mikil kúnst að drekka te á Islandi. „Bara setja te- grisju í pottinn” var einhverntimann sagt. 1 Japan gegnir öðru máli. Þar tekur ekki minna en tiu ár að læra tedrykkju almenni- lega. Eða öllu heldur þær siðvenjur sem eru viðhafðar við tedrykkju þar i landi. Meira að segja breskt „teatime” bliknar hjá japanskri tedrykkju, þar sem farið er eftir einkunnar- orðunum „Wa, kei, sei og jaku”. Helgarpóstinum var boðið til slikrar te- drykkju i vikunni. Húsbóndinn kom til dyra, i- klæddur viðum japönskum slopp og bauð gestum inn með höfuðhneigingu og visaði þeim til stofu. >y»>; eftir Þorgrim Gestsson myndir: Jim Smart fyrst

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.