Helgarpósturinn - 16.07.1982, Síða 31

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Síða 31
31 THUGIÐ 1. AMBASSADOR-TEKK útihurðirnar eru byggðar upp á stálramma, sem tryggir, að þær breyta sér aldrei. 2. Hurðin er 7.5 cm á þykkt og með orkusparandi einangrun. 3. Framhlið hurðarinnar er fallega útskorin úr massívu tekki. 4. Hurðarkarmar eru úr massívri EIK m/sérstökum ÞÉTTILISTUM 5. Hurðirnar eru afgreiddar beint frá verksmiðjum okkar í Danmörku tilbúnar til uppsetningar. 6. Við greiðum flutningskostnað hvert á land sem er! 7. Greiðslukjör — staðgreiðsluafsláttur. Leitið nánari upplýsinga strax í dag! Ambassador-tekk umboðið Vcsturgötu 55. Sími 25345. Nafn Heimilisfang Sími Ég óska eftir að fá sendar nánari upplýsingar um AMBASSADOR- TEKK útihurðina mcr að kostnaðarlausu. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS er einn traustasti hornsteinn íslenzkra peninga- mála. Hann byggir á sterkri lausafjárstöðu og öfl- ugum varasjóði auk ríkisábyrgðar. Búnaðarbankinn velur ekki sérstök nöfn á lán- veitingar sínar. Hvers konar innlánsviðskipti við bankann á veltu- eða sparisjóðsreikningum skapa þá gagnkvæmni, sem er æskileg forsenda fyrir lán- veitingum. Búnaðarbankinn leggur áherzlu á hraða og öryggi í öllum afgreiðslum. Það er greiðfært með öll erindi í Búnaðarbankann. 9 afgreiðslustaðir í Reykjavík og nágrenni. Viðtöl um lánveitingar og önnur viðskipti við útibú bankans í Reykjavlk og nágrenni annast útibússtjórar (eða staðgenglar þeirra): Kristinn Bjarnason Jóhanna Pálsdóttir Austurbæjarútibú við Hlemm Melaútibú Hótel Sögu Stefán Thoroddsen Böðvar Magnússon Vesturbæjarútibú Vesturgötu Háaleitisútibú Hótel Esju Sigurður Nikulásson Miðbæjarútibú Laugavegi 3 Jón Sigurðsson Seljaútibú Stekkjarseli 1 Halldór Ólafsson Garðabæjarútibú Sveinatungu BUNAÐARBANKÍNN TRAUSTUR RANKI Viðtöl í aðalbanka annast bankastjórar og aðstoðarbankastjórar árdegis alla starfsdaga bankans. Moritz W. Sigurðsson Mosfellsútibú Varmá 5 8

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.