Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 7
FJÁRSVI KAMÁLIÐ: TVENNUM SÖGUM FER AF ÞEIM BRÆÐR- UM SUMARLIÐA ÓSKARI OG ARNÓRI VIKARI ARNÓRSSONUM. ERU ÞEIR ÓPRÚTTNIR GLÆPAMENN EÐA ERU SAKARGIFTIR LITLAR SEM ENGAR OG ÞEIR OFSÓTTIR AF RLR? Á f jórða tug manna hafa verið yfirheyrðir Kaupþing úthýsti þeim að lokum ítarleg frósögn af samskiptum þeirra við aldraða konu „Strókarnir óduglegir við að gefa kvittanir" „Videóbransinn er furðulegur frumskógur með eigið hagkerfi" Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður * Brœöurnir Sumarliði Oskar og Arnór Vikar Arnórssynir sitja um þessar mund- ir í þriggja vikna gœsluvarðhaldi, með- an Rannsóknarlögregla ríkisins rannsak- ar meint misferli þeirra við rekstur fast- eignasölu, verðbréfasölu, húsaleigumiðl- unar og myndbandaleigu. Mál þetta hef- ur vakið mikla athygli og ganga ótrúleg- ustu sögur manna á meðal. Þannig eru bræðurnir ýmist sagðir hinir verstu skúrkar eða að ekkert sé athuga- vert við þeirra viðskipti. Heimildarmað- ur Helgarpóstsins úr síðar nefnda hópn- um fullyrðir jafnvel að rannsóknin sé til komin vegna persónulegrar óvildar eins rannsóknarlögreglumannsins í garð brœðranna. Á hinn bóginn náði Helgar- pósturinn tali af einu „fórnarlambi“ brœðranna, sem fullyrðir að eigi nú á hættu að missa húseign sína vegna svika Sumarliða Óskars. Sumarliði Óskar Arnórsson. Myndin var tekin sl. sumar þegar Helgarpósturinn fjallaði um leigumiðlun þeirra bræðra (sjá HP, 13. júní 1985). eftir Friðrik Þór Guðmundsson myndir: Jim Smartl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.