Helgarpósturinn - 27.02.1986, Page 30

Helgarpósturinn - 27.02.1986, Page 30
LEIÐARVISIR HELGARINNAR SÝNINGAR ÁSGRlMSSAFINI Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. GALLERl GANGSKÖR Nýtt gallerí opnað laugardag kl. 14 með samsýningu 10 listamanna. Sjá nánar annarstaðar ( þessu blaði. GALLERl LANGBRÓK, TEXTlLL Bókhlöðustfg Opið 12—18 virka daga. HÁHOLT Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—19. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Opið kl. 14-22. LISTASAFN ASl Gunnar örn sýnir 40 málverk og 5 skúlpt- úra. Opið kl. 16—20 virka daga, 14—22 um helgar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njaröargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. LISTASAFN ÍSLANDS Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista- safns islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30-16. MOKKA v/Skólavöröustíg Helgi örn Helgason sýnir smámyndir og málverk. NORRÆNA HÚSIÐ Tónlistarsýning: islensk tónlistarsaga rak- in með ýmsu móti. Fyrirlestraröð verður í tengslum við sýninguna. NÝLISTASAFN Bjarni Þórarinsson opnar sýningu á mál- verkum áföstudag kl.20. Opið kl. 16—20 virka daga og 14—20 um helgar. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugardaga 14—16. ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS i Bogasal stendur yfir sýningin Með silf- urbjarta nál, Islenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hann- yrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. ISAFJÖRÐUR Erlendir listamenn, starfandi í Hollandi, sýna hver sfna vikuna í Slunkaríki. Um helgina byrjar sá7. (af 9). Opið kl. 15—18. LEIKLIST ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Kjarvalsstööum Tom og Viv Eftir Michael Hastings. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikendur: Viðar Eggerts- son, Sigurjóna Sverrisdóttir, Arnór Ben- ónýsson, Margrét Ákadóttir, María Sig- urðardóttir, Sverrir Hólmarsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búning- ar: Guðrún Erla Geirsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Flautuleikur: Kolbeinn Bjarnason. Leikstjórn: Inga Bjarnason. Sýning í kvöld (fimmtud.) kl. 20.30 og sunnud. kl. 21. HITT LEIKHÚSIÐ Rauðhóla-Rannsý föstud. og laugard. kl. 20.30 f Gamla bíói. Sími 11475. KJALLARALEIKHÚSIÐ Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur í leikgerð Helgu Bachmann föstud. kl. 21, laugard. og sunnud. kl. 17. Fáar sýningar eftir. Egg-leikhúsið frumsýnir Ellu 3. mars. Sfmi Kjallaraleikhússins er 19560. LEIKFÉLAG AKUREYRÁR Silfurtunglið Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunn- arsson. Leikarar: Árni Tryggvason, Erla B. Skúladóttir, Sunna Borg, Theódór Júlíus- son, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Aðal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson o.fl. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Bæjarbíói Fúsi froskagleypir aftur á fjalirnar vegna fjölda áskorana. Olga Guðrún þýddi Fúsa og Ólafur Haukur orti söngtextana við músík Jóhanns Morávek. Sýnt verður laugard. og sunnud. kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sex f sama rúmi Miðnætursýning f Austurbæjarbíói laug- ardag kl. 23.30. Land mfns föður I kvöld (fimmtud.), föstud. (uppselt), laug- ard., sunnud., miðvd. og fimmtud. 6. mars kl. 20.30. Nemendaleikhúsið Lindarbæ Ó muna tíð föstud. kl. 20.30. Sími 21971. LEIKFÉLAGIÐ THALIA Menntaskólanum v/Sund Lýsistrata Grískur gleðileikur eftir Aristofanes. Leik- stjóri Hlín Agnarsdóttir. Sýningar sunnu- dag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Gengið inn Ferjuvogsmegin. REVÍULEIKHÚSIÐ Breiðholtsskóla Skotturnar eru í síma 46600. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Upphitun eftir Birgi Engilberts. Leikmyndir og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir. Lýsing: Páll Ragnars- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bryndfs Pétursdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Guðrún Þórðardóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katrfn Hall, Kristbjörg Kjeld, Sigurveig Jónsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Ennfrem- ur: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Björg Ólafsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Klara Gfsla- dóttir, Kristjana Brynjólfsdóttir, Kristjana Guðbrandsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Sig- rún Guðmundsdóttir, Vilborg Daníels- dóttir. Sýning laugardag kl. 20. Meö vífiö f lúkunum föstud. og sunnud. kl. 20. Kardimommubærinn Sunnudag kl. 14. TÓNLIST BROADWAY Sungið úr söngbók Gunnars Þórðarsonar í Broadway á laugardagskvöld. Sagt er að svo verði enn um langa hríð. HÁSKÓLABlÓ Tónleikar Sinfónfunnar f kvöld (fimmtu- dag), eins og venjulega. Hótel Saga Átthagasalur Djasskvöld Djassfélags Reykjavíkur í kvöld (fimmíudag). BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBÍÓ Salur 1 Ég fer í frfið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) Aðalhlutverkið leikur Chevy Chase. Sfðasta myndin úr „National Lampoon's myndaflokknum, Ég fer í fríið, var sýnd f fyrra. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Námur Salómons konungs ★ Bandarfsk, árgerð 1985. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalleikarar: Richard Chamberlain, Sharon Stone, Herbert Lom, John Rhys-Davies, Ken Gampu, June Buthelezi, Sam Williams, Shai K. Ophir. Sígildri ævintýrasögu H. Rider Haggard um þetta heillandi efni Iftill greiði gerður með þessari handvömm sem myndin er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Greystoke — goðsögnin um Tarzan Vel gerð mynd um Tarzan apabróður. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýningar kl. 3 í öllum sölum um helgar. BÍÓHÖLLIN Salur 1 Silfurkúlan (Silver Bullet) ★★ Sjá Listapóst. Ný spennumynd gerð eftir sögu Steph- ens Kings „Cycle of the Werewolf". Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Groves. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heiða Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Rauði skórinn ★★ Sjá Listapóst. (The Man With One Red Shoe) Grfnmynd gerð af þeim sömu og „The Woman In Red" og „Mr. Mom". Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Cole- man, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathers, Bri- gitte Nilsen og Dolph Lundgren. 4. Rocky-myndin og ekkert frábrugðin hinum, nema hvað hér berst Rocky í hringnum fyrir hönd vestursins, við rússneskt hormónatröll. Hræðilega ban- ált. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka 3 um helgina). Salur 4 Grallararnir (The Goonies) ★★ Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Chris Columbus, eftir sögu Stevens Spiel- bergs. Aðalleikarar: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Corey Feldman og margir fleiri. Svaka gamni er þjappað á allt of stuttan tfma til að gaman sé af því. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára — hækkað verð. Heiöur Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9 Mjailhvft og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 úkuskólinn (Moving Violations) ★★ Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl. Myndin er þokkalega vel gerð á köflum og flestir farsaunnendur ættu að geta haft af henni nokkra skemmtan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Hjálp að handan (The Heavenly Kid) Bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Lewis Smith, Jane Kacz- marke, Richard Mulligan (Burt úr Löðri) Leikstjóri: Cary Medoway. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Fjör í Þrumustræti (Thunder Alley) Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoel- en og Leif Garrett. Amerfsk unglingamynd með spennu, músík og fjöri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Salur A Læknaplágan (Stitches) ★ Sjá Listapóst. Gamanmynd með Parker Stevenson, Jeffrey Lewis og Eddie Albert. Leikstjóri Allan Smithee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (Ifka kl. 3 um helg- ina). Salur B Aftur til framtíðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp- son, Crispin Glover o.fl. Hér er um að ræða fyrsta flokks afþrey- ingarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga. Salur C Biddu þér dauða (Pray for Death) Karate-mynd með japönsku kempunni Shokosugi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Klikkuð tækni (Weird Science) ★ Svolítið fyndið samansafn sætra atriða. Boðskapur f núlli. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mit- chell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3,9 og 11 laugardaga og sunnu- daga. REGNBOGINN Pörupiltar (Catholic Boys) Bandarfsk gamanmynd um líflega skóla- pilta, Donald Sutherland, Andrew Mc- Carthy og Mary Stuart Masterson. Leik- stjóri: Michael Dinner Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kaírórósin (The Purple Rose of Cairo) ★★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Woody Allens. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello, Irving Metzman, Ed Herrmann og fl. Kaírórósin er leikur snillings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagati Woodys Allen. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Kúrekar í klípu (Rustler's Rhapsody) ★ Bandarísk, árgerð 1985. Leikstjóri: Hugh Wilson. Aðalleikarar: Tom Berenger, G.W. Bailey, Andy Griffith og Patrick Wayne. Ekki gott, ekki gott. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Morrhðr og ártor (Veiðihár og baunir) ★★ Sænsk. Árgerð 1986. Leikstjórn: Gösta Ekman. Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Margaretha Krook, Lena Nyman, Kent Anderson, Sten Ljunggren o.fl. Miðlungs gamanmynd, en leikur með af- brigðum góður, sérstaklega Gösta Ek- mans sjálfs, sem vegur upp vankantana. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Indiana Jones Ævintýramynd, ágæt skemmtun. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Bolero ★★★ Leikstjórn/handrit: Claude Lelouch. Aðal- hlutverk: Robert Hossein, Nicole Garcia, Geraldine Chaplin, James Caan. Ættarkrónfka 4 fjölskyldna f 4 löndum. Myndmál þessa franska leikstjóra er stór- brotið og hnitmiðað. Sýnd kl. 9.15. Næsta „mánudagsmynd": Maður og kona hverfa (Viva La Vive) Frönsk, 1983. Leikstjóri: Claude Lelouch. STJÖRNUBlÓ Salur A Sannur snillingur (Real Genius) Um tvo drengi á gagnfræðaskólaaldri sem sýna harla óvenjulega kunnáttu í gerð Laser-geisla og annarra ámóta verk- færa framtfðarinnar. Gamanmynd. Leikstjóri Martha Coolidge (Valley Girl og The Joy of Sex). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka kl. 3 um helg- ina). « Salur B St. Elmo's Fire ★★★ Kvikmynd um 7 manna, bandaríska ungl- ingaklfku: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winningham. Tónlist eftir David Forster „St. Elmo's Fire". Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. D.A.R.Y.L. ★★ Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver (Never ending story og The Goonies). Amerísk formúlumynd, þrátt fyrir ástr- alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf- irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð. Sýnd kl. 3 um helgina TÓNABÍÓ I trylltum dansi (Dance with a stranger) ★★★ Bresk, árgerð 1985. Framleiðandi: Roger Randall-Cutler. Leik- stjóri: Mike Newell. Handrit: Shelagh De- laney. Tónlist: Richard Hartley. Aðalleikar- ar: Miranda Richardson, Rupert Everett, lan Holm, Matthew Carroll, Tom Chad- bon, Jane Bertish. Ein sterkasta saga í kvikmyndum sfðasta árs Magnaður leikur í sönnum harmleik, sem settur er fram af næmni og trúverð- ugleika á hvfta tjaldinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.