Helgarpósturinn - 25.09.1986, Page 40
bæjarstjóri á Selfossi. Fyrrverandi
bæjarstjóri Stefán Ómar Jónsson
setti bæjarfulltrúa í hálfgerða fjár-
hagsgíslingu með ákvæði í ráðning-
arsamningi sínum um hús sitt í bæn-
um. Á miðvikudag í liðinni viku
kynnti nýr bæjarstjóri á Selfossi,
Karl Björnsson, ráðningarsamn-
ing sinn með því að lesa hann í belg
og biðu án þess að bæjarfulltrúar
fengju eintak af samningnum. 1
fljótu bragði sýnast mánaðarlaunin
nema rúmum 80 þúsund krónum,
en við nánari athugun á plagginu
sést, að í heild eru laun bæjarstjór-
ans 204 þúsund krónur á mánuði,
um 2,5 milljónir á ári, um 10 milljón-
ir fyrir kjörtímabilið og með samn-
ingsbundnum biðlaunum mun Karl
bæjarstjóri fá a.m.k. 10,6 milljónir
króna á 4 árum. Já, þetta sýnast
vera sæmilegustu laun, eða svona
um það bil tíföld laun skrifstofu-
stúlku...
E
Bhiu] einu sinni hefur Agnar
Friðriksson forstjóri Arnarflugs
verið fenginn til þess að halda áfram
að stýra fyrirtækinu til bráðabirgða
og hafa menn velt mjög fyrir sér
hvert Agnar hafi hugsað sér að fara.
Nú hefur HP fregnað, að Agnar
verði næsti bæjarstjóri Garðabæjar,
málið sé frágengið og hann taki við
um mánaðamótin mars/apríl. Þann-
ig verður Agnar pólitískur bæjar-
stjóri, eins og Davíð Oddsson í
Reykjavík og Guðmundur Árni
Stefánsson í Hafnarfirði, en Agnar
var einmitt efstur á lista sjálfstæðis-
manna í sveitarstjórnakosningun-
um í vor. Bæjarstjóri í Garðabæ nú
er Jón Gauti Jónsson, dyggur
sjálfstæðismaður. Ekki vitum við
fyrir víst hvert Jón Gauti snýr sér,
en höfum heyrt, að hann hafi verið
orðaður við starf hjá heilbrigðis-
ráðuneytinu. . .
FRABÆRAR
VEITINGAR
I FALLEGU
UMHVERFI
« kótef
SELFOSS
VIÐ ÖLFUSÁRBRÚ, S. 99 2500
M
■ ú er aðeins að færast líf i
prófkjörið hjá Sjálfstæðisflokknum.
Albert Guðmundsson er að opna
kosningaskrifstofu í Nóatúni og
stefnir ótrauður á fyrsta sæti listans.
Ásgeir Hannes Eiríksson um-
svifamaður, húmoristi með meiru
býður sig fram í prófkjöri í fyrsta
skipti og hafa undirtektir við fram-
boð hans verið góðar að sögn stuðn-
ingsmanna. HP hefur hlerað að
meðal stuðningsmanna hans séu
Baldvin Jónsson auglýsingastjóri
á Morgunblaðinu, Garðar Þor-
steinsson sem verið hefur hægri
hönd Péturs Sigurðssonar við
sömu aðstæður og Garðar Jóhann
Guðmundsson, sem verið hefur
aðalstjórnandi kosningamaskínu
Hilmars Guðlaugssonar múrara
og borgarfulltrúa. Asgeir Hannes er
búinn að opna kosningaskrifstofu
við Kirkjutorg, við hlið Alþingis-
hússins. Ásgeir Hannes er sagður
gantast með það að vera með víð-
tækustu rætur allra í framboði gegn
lögfræðingum og hagfræðingum.
Faðir hans sé eðalkrati af heilsufars-
ástæðum en í móðurættina sé hann
af heimastjórnarfólki. Stuðnings-
menn Ásgeirs Hannesar reiða sig á
góðan árangur útá það eitt að þar
fari öðruvísi frambjóðandi...
lÍ^rs
lorstjóri Fasteignamats ríkisins
hefur sagt upp starfi sínu frá áramót-
um. Nafn hans er Guttormur Sig-
urbjörnsson. Fjármálaráðherra
Þorsteinn Pálsson skipar í stöð-
una, en eins og menn muna var
töluvert umdeilt þegar Halldór E.
Sigurðsson skipaði Guttorm for-
stjóra á sínum tíma. Mörg nöfn hafa
verið nefnd vegna forstjóraskipt-
anna, en búist er við því að Stefán
Ingólfsson, deildarverkfræðingur
á Fasteignamatinu, komi sterklega
til greina í þessa stöðu...
Þ
að hefur lengi verið áhuga-
mál ráðamanna hjá Sambandi ísl.
samvinnufélaga, að koma fulltrúa
sínum á þing í gegnum Framsóknar-
flokkinn. Nú vinna nokkrir menn í
forystusveit kaupfélaganna að því
að finna frambjóðanda SÍS í Reykja-
vík. Heyrst hefur að sá maður, sem
flestir eru sammála um að best
myndi duga, sé Axel Gíslason —
Konráðssonar frá Akureyri. Er
áhugi fyrir því, að hann gefi kost á
sér í annað sæti á lista framsóknar-
manna í Reykjavik. Er talið vonlaust
að Axel fáist til að fara í fyrsta sæti,
enda er breið samstaða um að
Haraldur Ólafsson verði þar
áfram...
FORRÉTTUR
Ananasundur m/rœkjum og hvítvínssósu
AÐALRÉTTIR
T-Bone steik m/piparsósu og hvítlaukssósu
eöa/Flamberadur lundi m/brúnuöum kartöflum og grœnmeti.
Kaffi
Salatbar ásamt a la Carte
Opið frá kl. 11:00 árdegis til miönœttis.
LEIKHÚS- OG ÓPERUGESTIR
FRÁBÆR HELGARMATSEÐILL!
VEITINGAHÚSIÐ
Borðapantanir í síma 24630
Oreifinn
afMonteChristo
LAUGAVEGI 11
40 HELGARPÓSTURINN