Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 5
’nillingar munu vera vand- fundnir á íslandi, a.m.k. er það reynsla þeirra á Stöð 2. Til stóð að þáttur með því nafni hæfi göngu sína í aprílmánuði en vegna þess hve erfitt er að fá í hann þátttakend- ur, verður hann að öllum líkindum færður fram á haustið. Stefnumót heitir annar þáttur sem hefja átti göngu sína um síðastliðin mánaða- mót, í umsjá Bryndísar Schram en nú eru mestar Ííkur á að sá þáttur breytist í spurningaþátt af léttari gerðinni. Bílaþáttur sem einnig átti að hleypa af stokkunum um síð- ustu mánaðamót mun þó vera í vinnslu hjá þeim stöðvarmönnum og af þáttaröðinni íslendingar er- lendis heyrist að næstu þættir sem allir voru teknir upp í New York, fjalli m.a. um Hans G. Andersen sendiherra og konu hans, auk fólks sem rekur gistiheimili þar í borg — fyrir íslendinga. . . Þ að hefur vakið nokkra undr- un að nýju ljósvakamiðlarnir, Bylgj- an og Stöð 2 skuli átölulaust láta Sjálfstæðisflokkinn nota nöfn stöðv- anna og einkennismerki í kosninga- áróðri flokksins nú. Er þetta gert með fullri vitund og samþykki eig- enda stöðvanna tveggja. Hefur þetta farið eitthvað fyrir brjóstið á sumum starfsmönnum... STEFNUKAPFI Kvennalistinn gengst fyrir opnu húsi laugardaginn 21. mars kl. 15.00-18.00. Þar verður kosninga- stefnuskráin lögð fram. Kaffiveitingar og uppákomur. Ávörp: Kristín Einarsdóttir Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir „Maðurinn í myrkrinu" Helga Kress kynnir gleymdar skáldkonur. Kristbjörg Kjeld les Ijóðin. Elísabet Erlingsdóttir syngur einsöng við undirleik Láru Rafnsdóttur. Frambjóðendur Kvennalistans svara fyrirspurnum. Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. EJ ■■■ wlE 'A A A A A A % * [1. ~ 13 OuJQD' UMflftlUUUUlíl llftlit' Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.