Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 25
yvy SCHIMMEL K/1A \/FI AKAUPLBGU - og þú stendur með hljóðfærið í höndunum. Schimmel píanó og flyglar frá V-Þýskalandi gleðja eyru tuga tónlistaráh ug afól ks sem á undanförnum árum hafa tekið kostaboðum okkar og eignast gæðahljóðfæri án þess að ganga of nærri pyngju sinni. Nú göngum við skrefi lengra til móts við þig: Við bjóðum þér kaupleigusamning til allt að 3 ára. Leigusamning til a.m.k. 12 mánaða. Innan leigutímans geturðu breytt leigusamningnum í kaupsamning og staðgreitt með 3% afslætti eða fengið greiðslukjörtil 3 ára. I báðum tilfellum dregst allt að 6 mánaða leiga frá kaupverð- inu. Kaupverð helst óbreytt allt samningstímabilið, óháð gengissveiflum. Hvenær sem er áttu kost á að skipta hljóðfærinu upp í annað dýrara. Þú getur keypt hljóðfæri með 10% staðgreiðsluafslætti eða afborgunum allt að 4 ára. Einnig eigum við fyrirliggjandi úrval annarra hljóðfæra frá viðurkenndum framleiðendum: BLUTHNER-FÖRSTER-ZIMMERMANN-HUPFELD HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.