Helgarpósturinn - 11.06.1987, Side 5

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Side 5
rávísun Hæstaréttar á máli ríkissaksóknara gegn sjö fyrrver- andi bankastjórum Utvegsbanka er merkileg fyrir marga hluta sakir. Dómsmálaráðherra í starfsstjórn Steingríms Hermannssonar skipar líklega nýjan saksóknara í málinu fljótlega og er talið að hann muni leita út fyrir skrifstofur ríkissak- sóknara í þessu sambandi. Nýr sak- sóknari verður að byrja á málinu frá grunni. Heimildir HP í röðum lög- fræðinga telja líklegt að annað tveggja gerist, að nýr saksóknari muni draga bankaráð Útvegs- bankans inn í málið, sem gerði mál- ið umfangsmeira, eða, að ákærur yrðu látnar niður faila því ella mætti líta svo á að verið væri að ákæra allt ríkisbankakerfið. Talið er að það þyki fullstór biti að kyngja... E n fari svo að nýr saksóknari í málinu kjósi að ákæra bankaráð Út- vegsbanka, sem yfirstjórn bankans á Hafskipstímanum, má búast við því að Albert Guðmundsson, Alexander Stefánsson, Jóhann Einvarðsson Valdimar Indriða- son og Garðar Sigurðsson lendi allir „á bekknum", eins og það er kallað. Þeir eiga það sameiginlegt að vera allir fyrrverandi eða núver- andi þingmenn. . . |k| ■ ýju fjölmiðlarnir fara ótroðnar slóðir að mörgu leyti. Sumt er gott. Annað vont. Góð er blessuð samkeppnin og ekkert nýtt, eða merkilegt við hana. Verra er þegar nýju miðlarnir láta aðra fjöl- miðia, dagblöð og ríkisfjölmiðla, sjá um fréttaöflunina fyrir sig — án þess að geta heimilda. A dögunum gerð- ist það að hlustandi hringdi á Bylgj- una og vildi koma að leiðréttingu á frétt, en hlustandi þóttist vita betur en fréttamaður. En það stóð ekki á svari hjá fréttamanni. Okkar manni var vinsamlegast bent á, að fréttin væri Bylgjunni óviðkomandi, hún væri nefnilega ættuð úr fréttatíma Ríkisútvarpsins fyrr um daginn. Nýbreytnin lætur ekki að sér hæða. . . FEGRIÐ 06 BJETID GARMNNMED SANDI0G GRJÓTI! Sandur Sandur er fyrst og fremst jarðvegs- bœtandi. Dreifist einnig f ca. 5 cm. þykku lagi í beð til að kæfa illgresi og mosa í grasi (ca.3 cm.). Jafnar hita og raka f jarðvegi. Kjörið undirlag f heliulagða gangstíga. Perlumöl Perlumöl er iögð ofan ó beð, kæfir illgresi og léttir hreinsun. Perlu- mölin er góð sem þrifalag í inn- keyrslur og stíga. Stærð ca. 0,8— 3 cm. Völusteinar Völusteinar eru notaðir t.d. til skrauts ó skuggsælum stöðum, þar sem plöntur eiga erfitt uppdróttar, einnig með hellum og timburpöll- um. Mjög til prýði í beðum með stærri plöntum og trjóm. Kjörin drenlögn með húsgrunnum. Stærð ca. 3—5 cm. Hnullungar Hnullungarnir eru ósvikið íslenskt arjót, sem nýtur sín í steinahæðum, nlöðnum köntum og með innkeyrsl- um og timburpöllum. Stærð ca. 5—10 cm. BJÖRGUN H.F. SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI: 81833 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: mánud.-föstud.: 730-18.00 laugard.: 7.30-17.00 Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á Sævarhöfða og líttu á sandinn, mölina, hnullungana og steinana. Við mokum þessum efnum á b'íla eða í kerrur og vagna, fáanlegt í smærri einingum, " traustum plastpokum, sem þú setur bara í skottið á bílnum þínum. að taka upp margar af dúkkuvögnum ásamt mjög miklu úrvali Innkaupastj órar athugið! Dúkku- agnar, I>ríhj ólin vinsælu, Barnið getur haft feturna á pedulunum meðan mamma edsSéabbi ýta með stýris- stönginni - hjólið snýst en pedalarnir ekki. Auk þess er nú fínasta handbremsa. með fótbremsum, handbremsum, standara og hjálparhjólum. Frábært verð. >• Tvíhjól Innkaupastjórar, hafíð samband sem fyrst í síma 91-37710. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI V/SOGAVEG, SÍMI 37710. HELGARPOSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.