Helgarpósturinn - 11.06.1987, Page 13

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Page 13
u ■ ■ ópur Alþýðubandalags- manna hefur fundið upp aðferð sem nota mætti til þess að leysa fjárhags- vandræði flokksins. Hún er sú að fólk í hinum ýmsu sveitarfélögum tæki sig saman og borgaði fyrir það að fá Svavar Gestsson, formann flokksins, til þess að tala í viðkom- andi plássi. Síðan gætu aðrir sem ekki vildu fá hann yfirboðið hina til þess að koma í veg fyrir að hann kæmi. Svona nokkurs konar „Bylgjuvaka" hjá Alþýðubandalag- inu. Ef þetta dygði ekki til þess að leysa vandann telja menn að hægt væri að nota sama fyrirkomulag og senda Ásmund Stefánsson á vinnustaði. .. G»„i„ ™ eftirlik- ingar á úrum hefur verið til um- ræðu manna á milli og sitt sýnist hverjum. Margir hafa komið að orði við okkur og sagt að „þetta hafi ver- ið ýkjur, alvöru úrin séu miklu fínni og það megi til dæmis fara með ekta úr í bað og í Iaugarnar '. Skárra væri það nú. Aðrir eru yfir sig hrifn- ir að geta nú keypt sér eftirlíkingar á íslandi. Hins vegar hringdi til okk- Opnun $érstaklega fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir í síma 11340. ar umboðsmaður Cartier-úranna og sagði að verð á þeim úrum væri á bilinu frá 30.000-60.000 krónur og það væri bara sérstök tegund sem kostaði 160.000 eins og sagt var frá í greininni... Að minnsta kosti vakti greinin athygli og varla hægt að fara fram á meira eða hvað... Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin ARBEID UTANLANDS No cr boka hcr full av in- formasjon for deg som sok- jcr jobb for lcngrc eller kortare tid rundt om i ver- da. Det vedkjem stillingar innan metall- og oljeindu- stri, laeraryrket, hagear- beid, sjáforar, restaurant- og hotellbransjen, au-pair, rciselciarar, fruktplukka- rar i Frankrike og USA, samt mannequinar og fotomo- dellar. Arbeid pá ranch, kibbutz ellcr luxuscruiser. Med boka folgjer ogsá soknadsskjema. Dette er ei bok du bor ha som sokjer jobb utanlands. Du fár in- formasjon om klimaet, bu- stadsforhold, arbeidstider m m. Dcssutan fár Du adrcs- ser til ca 1.000 stader og arbcldsformidling. Qu kjo- per boka for berre 98,- inkl porto og frakt. 10 da- gars returrctt. Bcstiil i- dag. Skriv til: CENTRALHUS - Box 48, 142 00 Stockholm Ordrctclcfon: 0S-744 10 50 P.S. Vi formidler ihkje arbeid! é 5 EFÞÚ VIIT VERA VISS... Þú hefur tvær megin ástæður til þess að koma við í Lands- bankanum áður en þú ferð til útlanda. Sú fyrri er Gjaldeyrisþjónusta Landsbankans. Á yfir 40 stöðum á landinu afgreiðum við gjaldmiðla allra helstu viðskiptalanda okkar í seðlum, ferðatékkum og ávís- unum. Auk algengustu teg- unda, s.s. dollara, punda og marka, selur Landsbankinn t.d. hollenskarflórínur, portú- galska escudos, italskar lírur og svissneska franka í ferða- tékkum. Með því að kaupa gjaldeyri þess lands sem ferðast á til, sparast óþarfa kostnaður og fyrirhöfn. Síðari ástæðan fyrirheimsókn íLandsbankann er Ferðatrygging Sjóvá: Morg óhöpp geta hent á ferðalögum, ferðatrygging Sjóvá ersvarið. Hún innifelur: - Ferðaslysatryggingu, - Ferðasjúkratryggingu, - Ferðarofstryggingu, - Farangurstryggingu, - SOS-neyðarþjónustu. Ferðatrygging Sjóvá er því SJÓVÁ TRYGGT ER VEL TRYGGT einföld og örugg. Gjaldeyrir úr Landsbankanum - ferðatrygging frá Sjóvá, - eftir það getur þú verið viss. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.