Helgarpósturinn - 11.06.1987, Qupperneq 19
þýðingarmiklum spurningum.
Ætlar það að veita málefnalegt að-
hald og upplýsa almenning fyrst og
fremst um málefni, eða ætlar það
fyrst og fremst að beina athyglinni
að þeim einstaklingum sem eru í
forsvari. Þótt vissulega sé oft erfitt,
og stundum jafnvel ógerlegt, að
draga skýrar línur þarna á milli
mætti stundum ætla að sumir fjöl-
miðlamenn litu á persónur stjórn-
málamanna sem meginviðfangs-
efni. Sífellt er verið að spyrja menn
hvort þeir geti hugsað sér þennan
eða hinn sem forsætisráðherra. Get-
ur Páil á Höllustöðum hugsað sér
Jón Baldvin? Getur Þorsteinn hugs-
að sér Steingrím? Er Steingrímur
móðgaður? Hver flytur ræðuna á
17. júní?
Alkunna er að menn haga sér yfir-
leitt öðruvísi í fjölmenni en í augliti
til auglitis-samskiptum. Menn verða
yfirborðslegri og síður einlægir.
Þessi félagslega staðreynd á auðvit-
að við um blaðamenn eins og annað
fólk. Á stórum fundum verða þeir
gjarnan kaldir karlar og spyrja skæt-
ingslegri spurninga en þeir annars
myndu gera í tveggja tali. Og hina
margfrægu „hörku", sem oft á meira
skylt við dólgshátt en ágenga frétta-
mennsku, er auðvitað miklu þægi-
legra að hafa í frammi á stórum
fundi en litlum.
Haldi fréttamenn hinsvegar vel á
spöðunum getur hinn nýi blaða-
mannafundur orðið mikilvægur
vettvangur aðhalds og upplýsinga.
En ef þeir láta sviðsljósið blinda sig
er hætt við að stjórnmálin snúist
upp í meiri leiksýningu en við höf-
um áður átt að venjast.
Fararheill\
Átak bífreiðatryggingafélaganna
Fararheill
///////////////HmfiiftÍfÍitffifMittfiflfÍÍiiifffififiifiiff
Iflfflfflfffffftfffitfffftifififffffttfffftfftfffffftffif/fttf
”ÞAÐ KEMUR EKKERT
FYRIR MIG!"
Margir segja þetta, þar til þeir reka sig á, en þá er það um seinan
því að eigin reynsla er alltof dýrkeypt þegar umferðarslys eiga í hlut!
Fjöldi umferðaróhappa f maí
1986 og í maí 1987.
Mán. ár Fjöldi óhappa
Slasaðir
Maí 1986 875 50
Maí 1987 1004 75
Nú tökum við slysin úr umferð með þvíað
- hafa hugann við aksturinn,
- virða umferðarreglur og
- haga aksturshraða eftir aðstœðum.
Það er heila málið!
Eins og sjá má af töflunni hefur fjöldi óhappa f
maí aukist töluvert á milli ára (15%) en fjöldi
slasaðra hefur vaxið mun meira (50%). Ætlar þú
að leggja þitt af mörkum tii að gera hlutfölllr
hagstœðari-f júní?
Almcnn i
öí‘ðskyfc
Stðövuna
Jmforfiíir
tr urr
a. -
trsky!
ió$
Júní 1986 1123 92
Júní 1987 ? ?
Helmild: Bifrelðatrygglngafélögin.
STÖRKOSTLEGT
ÚRVAL
PLAKÖT
Ryðvm*itkéá
OG MYNDIR
Si [E
tUHOCAHD
RAMMA
MIÐSTOÐIN
SIGTÚN 20, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054.
HELGARPÓSTURINN 19