Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.06.1987, Qupperneq 29

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Qupperneq 29
Laddi meö stór-griniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unm þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Aðalhöfundur og leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson IflLLA MARGRÉT Árnadóttir kemur og syngur nokkur valinkunn lög eftir miðnætti. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi Miðasala og borðapantanir: LAUGARÁS= = Miðvikudag til föstudags milli kl. 17.00 og 19.00 símar: 32075 og 38150 GILDIHF lz r Spurning um eyöni? SÍMI 91-622280 Á LANDSPÍTALANUM GEGN EYÐNI HÚSNÆÐI ÓSKAST Sex manna fjölskyldu utan af landi brádvantar gott húsnœði til leigu frá 1. ágúst í Reykjavík eða nágrenni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega sendið tilboð merkt ,,Húsnœði“ til Helgarpóstsins, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Notfærðu þér sumarfargjöld SAS innan Norðurlandanna. Þau eru 75“/, ódýrari en venjuleg fargjöld. w I sumar býður SAS mjög hagstætt verð á flugferðum milli Norðurlandanna og einnig innanlands í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Miðinn gildir í einn mánuð og eina skilyrðið er að viðdvölin sé a.m.k. tvær nætur. Hér eru nokkur dæmi um ódýru SAS sumar- fargjöldin: MILLI LANDA:_______________________________ Kaupmannahöfn — Stokkhólmur .... kr. 3.480,- Kaupmannahöfn — Osló ............kr. 3.480,- Kaupmannahöfn — Bergen ..........kr. 4.060,- Osló — Stokkhólmur ..............kr. 3.510,- INNANLANDS:________________________________ Stokkhólmur — Gautaborg .........kr. 3.110,- Osló — Stavanger ................kr. 2.925,- / Kaupmannahöfn — Arósar ..........kr. 2.470,- Þar sem sætafjöldi er takmarkaður er best að bóka strax. Nánari upplýsingar færðu á öllum ferðaskrif- stofum, hjá Flugleiðum og skrifstofu SAS,Laugavegi 3. (Sumarfargjöldin verða í gildi frá 1. júlí til 15. ágúst nema innanlands í Danmörku þar sem þau gilda frá 16. júní til 1. ágúst). * Verð báðar leiðir, miðað við gengi 10. maí 1987. SAS HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.