Helgarpósturinn - 13.08.1987, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 13.08.1987, Blaðsíða 31
fimmtudag, er lauflétt viðtal við Þráin, með alvarlegum undirtóni þó, og er hann spurður hvort hann sé með fordæmi sínu að segja að Svavar Gestsson eigi að standa upp sem formaður flokksins. Þráinn vísar þá til þess sem Svavar hefur sjálfur sagt, að þeir sem mest beita sér í innanflokksátökum eigi að standa upp. Betur er ekki hægt að svara þeirri spurningu segir Þráinn. Og í viðtalinu notar Þráinn tækifær- ið og sendir „Iýðræðiskynslóð- inni“ þungar pillur og þá um leiö auðvitað liðsmanni hennar Össuri Skarphéðinssyni samritstjóra. . . stjóri Hljóðbylgjunnar þar nyrðra. Af þeirri stöð er það helst að frétta að hún hefur mjög dregið saman seglin síðustu vikurnar og virðist heldur fara halloka í samkeppninni hörðu.. . 59 slensk tunga auðgast á hverjum degi. Vestur á fjörðum hefur skotið upp kollinum nýtt orðatiltæki í tilefni af formennskutilburðum Þorsteins Pálssonar. Orðatiltæk- ið hljómar svo: „Allt stækkar nema Steini litli".. . iinn Bertelsson hefur sem kunnugt er staðið upp úr rit- stjórastól ÞjóðviljanS. Ber hann við annars vegar að hann vilji snúa sér að kvikmyndagerðinni á ný en hins vegar að hann vilji að það sé hreyf- ing á störfum hjá Alþýðubandalag- inu. í Alþýðublaðinu í dag, "töð tvö færir enn út kvíarnar. Nú hefur stöðin ráðið sér frétta- mann í hálft starf í höfuðstað Norð- urlands, Akureyri. Hinn helming- urinn af fréttamanninum fellur í hlut Sjónvarps Akureyrar, þar sem hann mun fást við dagskrárgerð. Maður þessi er Gestur Einar Jónasson, leikari, fyrrum blaða- maður á Degi og nú síðast útvarps- lýverið var haldinn aðal- fundur í Félagi húsgagna- og inn- anhússarkitekta sem þykir kannski ekki stórfrétt. Stjórnarkjör- ið á fundinum markar hins vegar nokkur tímamót, því þó svo karlar séu í meirihluta í félaginu er nýja stjórnin eingöngu skipuð konum. . . Dagvist barna í Reykjavík tilkynnir opnun leyfisveit- inga fyrir daggæslu á einkaheimilum á tímabílinu 1. ágúst til 31. október. Vakin skal athygli á því að sérstaklega er þörf fyrir dagmæður í eldri borgarhverfum. Nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur með dag- vist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvista í Hafnarhús- inu v/Tryggvagötu, sími 27277. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu Dagvista. AFANGAR FERÐAHANDBOK SEXTÍU LEIÐARLÝSINGAR OG SÉRTEIKNUÐ KORT Safnrit ferðanefndar Landssambands hestamannafélaga BOK s HESTAMANNSINS Bókaútgáfa Helgarpóstsins s: 681511 KÉRASIASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. AUGLÝSINGASÍMI HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.