Helgarpósturinn - 13.08.1987, Blaðsíða 35

Helgarpósturinn - 13.08.1987, Blaðsíða 35
'andaríski metsöluhöfundur- inn Jean M. Auel er væntanleg hingað til lands aðra vikuna af sept- ember, en þessi bandaríska hús- móðir vakti firnamikla athygli með byrjandaverki sínu The Clan of the Cave Bears, sem Fríða Á. Sigurð- ardóttir hefur þýtt og kom út fyrir síðustu jól undir heitinu Þjóð bjarn- arins mikla. Höfundi þótti takast einkar vel upp í lýsingu sinni á lífi forfeðra okkar og hefur fyrsta bók Auel um þetta efni þegar verið kvik- mynduð og reyndar sýnd hérlendis með Daryl Hannah í aðalhlut- verki. Jean M. Auel, sem hefur nú gefið út einar sex bækur um þetta efni, mun halda fyrirlestra um bæk- ur sínar hérlendis. . . K Leðjubréf koma og fara með reglulegu millibili. Þeir eru orðnir BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 interRerrt Góð orð N duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFERÐAR RÁD ærið margir sem fengið hafa slík gluggalaus hótunarbréf inn um lúg- na — en sjaldnast fleiri en eitt eða tvö. Nú höfum við hins vegar heyrt af konu einni sem nýflutt er til borg- arinnar frá Hrísey og er þessa dag- ana að fá send frá eyjunni bréf sem henni berast enn þangað. Þeirra á meðal hafa verið alls 7 svokölluð „hamingjubréf" — peningalaus keðjubréf með skipun um að senda 20 bréf út með hótun um óhamingju ef keðjan er slitin. Bréfin eru stimpl- uð hér og þar um landið, tvö úr Reykjavík og sitt hvert frá Dalvík, Þórshöfn, Hídnarfirði, Siglufirði og Seyðisfirði. í bréfunum er fyrir- skipun um að senda þessi 20 stykki innan 96 klukkustunda, en það reyndist auðvitað ómögulegt vegna flutningsins. En að senda sjö sinnum tuttugu eða alls 140 bréf útheimtir að auki óhemju kostnað í frímerkj- um og ljósritum, sennilega um eða yfir 3500 krónur — fyrir utan fyrir- höfnina. . . borist og var viðkomandi ávísana- reikningi lokað hið snarasta. Maður- inn gerði hins vegar ekki upp skuld sína og voru lögfræðingarnir því fengnir í innheimtuna. Þeir fengu nafn mannsins og nafnnúmer, en rugluðust eitthvað í ríminu, því reikningurinn var sendur á heimilis- fang annars manns, með sama for- og eftirnafn, en annað miðnafn þó með sama upphafsstaf. Voru þá komnir inn í dæmið sjálfsagðir vext- ir auk um 10 þúsund króna inn- heimtukostnaðar. Viðtakandinn kannaðist að sjálfsögðu ekki við skuldina og hugði á leiðréttingu. Það kostaði 40 kílómetra akstur og 3ja klukkustunda vinnu að koma málunum á hreint og sannfregnaði HP að fórnarlambið hefði skrifað út reikning á hendur stofnuninni og lögfræðingunum vegna fyrirhafnar- innar upp á 5.000 krónur eða hálfan innheimtukostnað lögfræðinganna. Var maðurinn að auki á leið til Rannsóknarlögreglunnar þegar þ l^r eir voru nokkuð fljótir á ser lögfræðingar Póst- og símamála- stofnunarinnar um daginn. Tvær innstæðulausar ávísanir upp á sam- tals rúmar 60 þúsund krónur höfðu heyrandi afsökunarbeiðni. Annars minnir þetta okkur á söguna af fyrrverandi ritstjóra Verndar- blaðsins (helgað fangamálum) sem eitt sinn fékk lögregluþjóna í heim- sókn. Þeir höfðu ruglast á honum og alnafna hans, sem þeir áttu að sækja til að afplána dóm . . . £^3 BÍLEIC BODD ÓDÝR TREFJAPLAST AR GERÐIR BÍLA, STAI BÍLPLAST Vkgnhöfóa 19, aimi 688233. Póstscndum. iENDUR ÍHLUTIR! ^ BRETTI O.FL. Á FLEST- ÁSETNING FÆST Á )NUM. Ódýrir aturtubotnar. Tökum að okkur tretjaptaatvinnu. Vkljið isianskt. RYMINGARSALA Nýir vörubílahjólbarðar. Mikil verðlækkun. 900x20 nælon frá kr. 8.500,- 1000x20 nælon frá kr. 10.500,- 1100x20 nælon frá kr, 11.500,- 1200x20 nælon frá kr. 12.500,- 1000x20 radial frá kr. 12.600,- 1100x20 radial frá kr. 14.500,- 1200x20 radial frá kr. 16.600,- Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. BARÐINN HF., Skútuvogi 2 - Reykjavík. Sími 30501 og 84844. Kynningarnámskeið fyrir fóstrur og aðra með sambærilega uppeldismennt- un verður haldið á vegum Dagvistar barna í Reykjavík í Tjarnarborg v/Tjarnargötu dagana 17,—18. ágúst frá kl. 10.00-15.00. Námskeið þetta er fyrst og fremst hugsað sem kynn- ing á hinni fjölbreyttu starfsemi Dagvista barna, auk þess sem kynntar verða nýjungar í dagvistaruppeldi á Islandi sl. 5—10 ár. Námskeið þetta er ætlað fóstrum sem hafa verið frá störfum í lengri eða skemmri tíma. Námskeiðsstjórar eru umsjónarfóstrurnar Fanný Jónsdóttir og Arna Jónsdóttir, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar og annast innritun þátttakenda í síma 27277. Mikið magn varahluta í eldri gerðir. Sendum strax í póstkröfu hvert á land sem er. Hringið og fáið myndalista og upplýsing- ar. Varahlutaverslun. Sími sölumanns. 96-21365 96-21715 Mb..| ■ # Tryggvabraut 12. Box 51 noiaur Telex 2337.600 Akureyri. Land Rover-jeppana þekkja allir íslendingar, þeir tóku við af þarfasta þjóninum á sínum tíma, og nú eru þeir aftur fá- anlegir, endurbættir og fullkomnari en nokkru sinni fyrr. Undirvagn, gírkassar og vélar eru eins og á stóra bróður Range Rover, einnig nýtt útlit, klæðning og sæti. Umboðsaðili Heklu hf. á Norðurlandi, Höldur sf., sér um innflutning og varahlutasölu á Land Rover-bifreiðum á ís- landi. Höfum til afgreiðslu strax 1986- og 1987-árgerðir. Sjáið og reynsluakið nýju Land Rover-bílunum á Bú '87. LandRover90og110 ÁSKRIFTARSÍMI HELGARPÖSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.