Helgarpósturinn - 21.04.1988, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Blaðsíða 33
sem háður var á þriðjudagskvöldið, bar flestum blöðum saman um að það sem myndi ríða baggamuninn í leiknum væri sterkari liðsheild þeirra síðarnefndu. Þeir ættu fleiri góða leikmenn og mættu því við að missa menn út af án þess það veikti liðið að ráði. Það ótrúlega gerðist hins vegar; Haukar sigruðu, og á íþróttasiðum blaðanna keppast menn nú við að dásama liðsheild þeirra... Áskell Másson. Að auki verða gefnar út nótur með íslenskum orgelforleikjum eftir ýmsa höf- unda. . . Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. ^^^kjótt skipast veður í lofti hjá íþróttamönnunum. Eða kannski öllu heldur hjá íþróttafréttamönn- unum. Fyrir úrslitaleik Hauka og Njarðvíkinga í körfuboltanum, m þessar mundir á íslensk tónverkamiðstöð 20 ára afmæli. Á þessum tímamótum flytur hún í nýtt húsnæði þar sem áður var verslunin ístónn. Sú verslun, sem reyndar er að mestum hluta í eigu tónverka- miðstöðvarinnar, flytur þó ekki langt því hún fer í næsta hús á Freyjugötunni og má því segja að gatan sú sé orðin höfuðból fagurtón- listar íslenskrar. I tilefni af afmælinu mun tónverkamiðstöðin gefa út nót- ur að íslenskum kammerverkum og er það í fyrsta skipti um langa hríð sem slíkt er gert. Meðal þeirra höf- unda sem eiga verk í þessari útgáfu eru Atli Heimir Sveinsson, Víkurbraut 13 Simi 92-2121 Pósthólf 32 230 Keflavik Hverfisgata 37 Simi 91-21490 91-21846 Pósthólf 761 101 Reykjavik Bfllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! FfiRÐCJ OG KfiUPTU /"-A BETRI BfL Þorkell Sigurbjörnsson, Jón Nordal, Jónas Tómasson og AL-GROÐURHUS og sólreitir fyrir heimagarða Opið á laugar- dögum Stærðir: Sólreitir/blómakassar: 3,15x3,76 m, kr. 61.000,- 122x93 cm, kr. 4.850,- 2,55x3,79 m, kr. 42.800,- 2,55x3,17 m, kr. 39.600,- Húsunum fylgir 3 mm gróðurhúsagler sem er innifalið í verðinu. Ýmsir fylgihlutir fyrírliggjandi: hillur, sjálfvirkir glugga- opnarar, borð, rafmagnshitablásarar (termostatstýrðir) o.fl. o.fi. Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjót- andi) og innbyggðum sjálfvirkum opnunar- og lokunar- búnaði sem gengur fyrir sólarorkunni. Stærð 122x92x38 cm. Eden-garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum yfir 20 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróð- urhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við hagstætt verð ásamt frábærri hönnun Eden-álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús. Sýningarhús á staðnum. Kynnisbækur sendar ókeypis. Klif h/f, Grandagarði 13, Sími 23300. Reykjavík. Bílasala Guðfinns upplýsin Eldri bílar eru mikils virði ef þeir eru í góðu lagi og skoðaðir. Frúin hlœr í betri bílfrá BiLfisOLuQCIÐFiNNS HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.