Helgarpósturinn - 21.04.1988, Blaðsíða 37
t^r egar fólk á við vandamál að
stríða jafnast fátt á við það að tala
við aðila, sem búa yfir svipaðri lífs-
reynslu. Þetta þekkja t.d. áfengis-
sjúklingar, fórnarlömb kynferðisaf-
brotamanna, syrgjendur, krabba-
meinssjúklingar og fleiri, sem notað
hafa þessa aðferð með góðum
árangri. Þessa dagana er t.d. verið að
undirbúa stofnun samtaka fólks,
sem orðið hefur fyrir læknamis-
tökum. Markmiðið er svipað og hjá
öðrum slíkum hópum, þ.e. að veita
félögunum sálarstyrk og hvatningu
í baráttunni. Þeir, sem vilja komast
í samband við undirbúningsnefnd
samtakanna, geta hringt á ritstjórn
Helgarpóstsins og fengið uppgefin
símanúmer viðkomandi aðila. . .
FISHER
.--BORGARTÚNI 16
REykjavík. sími 622555
SÍÓHVARPSBÚDIH
PLONTUUPPELDI -
PLÖNTUSALA
rosir
runnarósir
ágrœddar rósir
limgeröa- og klifurrósir
runnar og tré
limgeröisplöntur
fjölœrar blómjurtir
steinhϚajurtir
GARÐYRKJUSTÖÐIN GRÍMSSTAÐIR
HEIÐMÖRK, HVERAGERÐI, SÍMAR: 99-4230 og 99-4161
GARÐSKÁLAR
ALLTÚRÁLI
GARÐSKÁLAR úr einangruðum ál-
prófílum. Smíðaðir eftir máli. Inn-
brennt lakk. Algjörlega viðhalds-
frítt. Hægt að hafa þá í 2 mismun-
andi litum t.d. hvíta að innan en
brúna að utan. Tvö- eða þrefaldar
rennihurðir.
GRÓÐURHÚS í miklu úrvali. 45
stærðir frá 6,8-33,6 fm með 4,2 mm
hertu gleri sem fest er með gúmmí-
þéttingum. Hamrað gler í þaki sem
dreifir sólarljósinu svo plöntur
skrælni síður.
ÁL VERMIREITIR MEÐ RENNIHLERUM
FRÁ 3,0-5,8 m.
GRÓÐURHÚS
Lindarflöt 43, Garðabæ, sími 91-43737.
00
F
KERAS1ASE
'FRÁ L’ORÉAL PARÍS
ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ.
LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU-
MEISTARANUM.
SPURÐU HANN UM KERASTASE.
FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM.
Innbyggður íslenskur
leiðarvísir í símanum.
99 bókstafa minni.
Bjartir stafir.
Léttur og þægilegur.
Einfaldur í notkun.
Sala
ísetning
þjónusta
Fjarskiptií
& rafeindarásir h.f.
Grandagarði lb,
sími 622986.
HELGARPÓSTURINN 37