Morgunblaðið - 05.01.1964, Side 21

Morgunblaðið - 05.01.1964, Side 21
MORGUNBLAÐID 21 f- Sunnuðagur 5.. jan, 1964 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst þriðjudaginn 7. jan. Nemendur mæta á sömu dögum og sömu tímum og þeir höfðu fyrir ára- mót. Endurnýjun skírteina fer fram 1 fyrsta tíma og þarf þá að greiða fyrir 4 mánuði Innritun nýrra nemenda fer fram í dag og á morgun frá kl. 10—12 f.h. og 1—7 eh. í síma 1-01-18. Kópavogur. Kennsla hefst miðvikudaginn 8. jan. Því miður verður ekki hægt að bæta við nýjum nemendum. Hafnarfjörður. Kennsla hefst föstudaginn 10. jan. Því miður verður ekki hægt að bæta við nýjum nemendum. Keflavík. Kennsla hefst þriðjudaginn 7. jan. Innritun nýrra nemenda fer fram í dag og á morgun frá kl. 3—7 í síma 2097. Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Ástvaldsson Meðlimir í The Imperial Society of Teachers of Dancing og Der Allge- meine Deutsche Tanzlehrerverband. Frá Dansskóla Hermanns, Reykjavík 'Á. ' ' ■ ••■.• •. •. "•••' ■ Endurnýjun skirteina fyrir seinna tímabil skólaársins fer fram í Skátaheimilinu í dag í Skátaheimilinu á morgun mánudaginn 6. janúar frá kl. 3—6 e.h. Kennsla hefst í öllum flokkum á morgun mánudaginn 6. janúar á sama stað og tíma eins og var fyrir ára- mót. Nýir nemendur, byrj- endur og framhald verða teknir í næstu viku og verður innrit- un auglýst nánar þá. Þó geta þeir sem venð hafa áður og vilja koma með í framhaldsflokka strax haft samband við okkur daglega í síma 33222 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—3 e.h. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Allir flokkar mæti á sama tíma og fyrir áramót. Innritun og upplýsingar í síma 32153. BALLETSKOLI SIGRIÐAR ARMANN SKULAGÖTU 34 4. HÆD Flugfreyjur Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða til sín flugfreyjur frá 1. apríl n.k. að telja. Til undirbúnings starfinu verður efnt til 3ja vikna kvöldnámskeiðs, sem hefst 1. febrúar 1964 að und- angengnu inntökuprófi. Helztu umsóknarskilyrði erur • Aldur: 20—30 ára. • Líkamshæð: 160—170 cm. • Menntun: Gagnfræðamenntun eða önnur viðurkennd almenn menntun. • Sérmenntun: Leikni í að tala og rita ensku og eitt Norðurlandamálanna, og æskilegast er að umsækjendur kunni að auki annað hvort þýzku eða frönsku. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Loftleiða, Lækjargötu 2 og Aðalskrifstofunni, Reykjanes- braut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra fé- lagsins fyrir 16. janúar 1964. OniflDIR APOTEK óskar að ráða til sín stúlku (18—30 ára). Upplýs- ingar í apótekinu á morgun kl. 2—5. Laugavegsapótek. Akurnesingar Vöruflutningar frá sendibílastöðinni Þresti, Borg- artúni 11, Reykjavík. Símí 10216. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Björn og Magnús. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavík og Auðbrekku 50, Kópavogi. Kennsla hefst þriðjudaginn 7. janúar. — Nemendur frá fyrra námskeiði mæti á sömu tímum, en nýir nemendur geta pantað tíma í síma 40486 frá kl. 3—5 í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.