Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 1
I Forsetahjónin ásamt dóttur sinni, frú Völu Thoroddsen (t.v.), tengdadóttur, frú Lilly Ásgeirsson, og börnum hlýða á leik Lúðrasveitar Re.vkjavík iur fyrir utan Bessastaði í gær. Fleiri mvndir frá afmæli forsetans á bls. 12. (Ljósm.: Mbl. ÓI. K. M.). Þota springur 6 láta lífið — 13 hús skemmast Las Vegas, 13. maí (AP) HERÞOTA af gerðinni F 105 missti hæð í flugtaki og rakst á hús með þeim afleið- ingum að sprengiefni, sem í henni var, sprakk. Við spreng inguna gereyðilögðust sjö hús i Las Vegas og minniháttar tjón varð á sex öðrum .Þegar siðast fréttist höfðu fundizt eex Hk í rústunuan. Frakkar vilja öreytingu ú hermálum NATO — segir ta/smaður kúbanskra útlaga Miami, 13. maí — (NTB) — KÚBANSKIR útlagar í Miami skýrðu frá því í dag, að velheppnuð árás hefði ver- ið gerð á sykurverksmiðju á suðurströnd Kúbu. Talsmað- ur útlagahópsins, sem að árás- inni stóð, sagði, að hún væri sú árangursríkasta, er gerð hefði verið frá því að Castro kom til valda á Kúbu. Talsmaðurinn kvað markmið útlaganna að eyðileggja eins mikil verðmæti og mögulegt væri á Kúbu til þess að reyna að koma Castro á kné. Þegar mörg velheppnuð skemrnda rverk hefðu verið framin, myndi út- lagarnir senda skæauliða til þess að berjast við her Castros. Benti talsmaðurinn á, að barátta Castros gegn stjói'n Bátista 1956 hefði byrjað með árás á herstöð skammt frá sykurverksmiðiunni, sem útlagarnir unnu skemmdar verkið á. Ekki kvaðst talsmaðurinn geta skýrt nákvæmlega frá gangi ár- ásarinnar á sykurverksmiðjuna. en fregnir bærust stöðugt frá þeim, sem framkvaemdu hana og yrði skýrt betur frá henni síðar. V Kúbanskir útlagar hafa engar árásir gert á föðurland sitt s.l. ár, en nú boða þeir öfiuga skemmdarverkaherfe' ð, eins t«g fyrr segir. Fundi utanrikisrábherranna haldið áfram / Haag Haag, 13. maí (NTB—AP) • Ltanríkisráðherrafundi At- lantshafsbandalagsins (NATO), var haidið áfram i Haag i dag fyrir luktum dyrum, e»i hér á eftir fer frásögn, sem frétta- mönnum tókst að afla sér af fundinum. • Htanrikisráðherra Frakka Couve de Murville, var meðal ræðumanna á fundinum og sagð'i hann, m.a., að gagnrýnin sem Frakkar sættu, vrari óréttmæt. Áður en Couve de Murville tók til máls hafði Poul Henri Spaak, utanrikisráðherra Belgíu, gagn- Aswan-stíflan vígð í dag rýnt stefnu Frakka. Einnig gagn rýndi Spaak, að utanrikisráðherr ar V.-Þýzkalands, Bandaríkj- anna, Breta og Frakka létu hjá líða að gera öðrum löndum inn an bandalagsins grein fyrir við- ræðum sinum um málefni Þýzka lands og gera þeim kleift að skýra sjónarmið sín. Slíkt gæti leitt til þess að minni ríkin inn- an NATO einangruðust. Síðan nefndi Spaak fimm dæmi um Framhald á bls. 31. Slíta sljórnmála- sambandi við KÚBU Rio de Janeira 13. maí (NTB) TILKYNNT var opinberlega 1 Rio de Janeiro í kvöld, að stjóir» Brasilíu hefði slitið stjórnmála- sambandi við Kúbu. Ráðstefna um Aden og S-Arabíusambandið uö aras IKFÚ&jjeff, Nasser og Sallaf komu til Aswan í gœr og var ákaft fagnað Aswan, 13. maí (AP-NTB) í FYRRAMÁLIÐ kl. 6.3«, ísl. tími. þrýsta Krúsjeff, forsæt- ÍsráÁherra Sovétríkjanna, ©g Nasser, forseti Egyptalands, á linuppa og sprengja Níl far- veg Aswan-stíflunni, sem |»á verónr vígð og tekin í notkun. Krúsjeff og Nasser Ibéldu til stíflunnar í dag og meil þeim Sallal, forseti Jem- wi. Þeir sigldu að stíflunni, en skammt frá henni vörpuðu þeir múrsteinum í Níl og eiga þeir að tákna ,að fyrsta á- f»nga stiflunnar sé lokið. — Mikill mannfjöldi var við- staddur þessa athöfn og fagn- aðarlátum ætlaði aldrei að linna. Krúsjeff skoðaði Aswan stífl- una í dag og ræddi m.a. við fjölda sovézkra verkfræðinga, sem unnið hafa að smíði hennar. Mikið er um dýrðir í borginni Aswan við stífluna og hátiða- höldin, sem hefjast á morgun með vígslu hennar standa fjóra daga. Verður Krúsjeff heiðurs- gestur hátíðahaldanna. í kvöld ræddi Krúsjeff við sovézka verkfræðinga í gistihúsi sínu. Hann sagði m.a., að Kín- verjar héldu því fram, að neyzlu- vörur væri »f illum toga spunn- ar. Þeir væru eins og prestar, sem vildu telja fólki trú um að það fengi laun í öðru lífi ef það byggi við skort á jörðinni. Kínverjar segðu að fólk ætti að borða lítið og lifa sultarlífi til þess að sanna, að það væri byltingarsinnað, en fáir tryðu því að þessi kenning Kinverja ætti fylgi að fagna. Þeir settu hana fram vegna þess að þeir vildu kúga þjóðina og svelta hana til hlýðni. Krúsjeff kvaðst vera mjög ánægður með viðræður sínar og egypzkra ráðamanna. Mikill hiti var við Aswan-stífl- una í dag og ljóst var að hann þjakaði Krúsjeff. Eftir að for- sætisráðherrann hafði skoðað stífluna dvaldist hann um kyrrt í gistihúsinu, þar sem er góð loftræsting, Talið er að vígsla stíflunnar fari fram snemma dags til þess að hlífa Krúsjeff við hitanum. Aden, 13. maí — (NTB) A Ð afloknum fundi Duncans Sandys, samveldismálaráð- herra Breta, og æðstu manna í Aden, var frá því skýrt, að náðst hefði samkomulag um að halda yrði ráðstefnu um sjálfstæði Suður-Arabíusam- bandsins í London í næsta mánuði. Duncan Sandys hefur dvalizt í S.-Arabiusambandinu frá því sl. mánudag og kynnt sér ástand- ið á landamærunum þar sem brezkir hermenn hafa barizt við hlið hermanna S.-Arabíusam- bandsins gegn uppreisnarmönn- um. Stjórnarskrá S.-Arabiusam- bandsins verður aðalumræðuefn- ið á ráðstefnunni í London, en í henni taka þátt fulltrúar Breta, A.-Arabiusambandsins og Aden. Slíka ráðstefnu var ráðgert »8 halda í desember sl., en þegar að henni kom lézt forsætisráð- herra Aden og aðstoðarlands- stjóri Breta í borginni var myrt- ur. M árgangur 107. tbl. — Fiimntudagur 14. maí 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins Velheppn - Auglýsendum er vinsamlega bent á að síð- asta blað fyrír h kemur át á LAUG ARDAC I Auglýsingar í það blað að berast fyrir hádegi á föstndag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.