Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 30
30 . MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 14. maí 1964 Meibslin óveruleg og hann hlakkar til oð koma heim Þórólfur meiddist — en leikur með KR Fyrstu „grulldrengirnir" — allir úr ÍH AFMÆLISLEIKUR KR sem haldinn verður annan sunnudag á Laugardalsvelli í tilefni af 65 ára afmæii félagsins í vetur, er nú tilhlökkunarefni knattspyrnu unnenda. Ber þar sérstaklega tvennf til. í fyrsta lagi keppir KR við úrvaislið af öllu landinu og í öðru iagi verður Þórólfur Beek hinn landsfrægi knatt- spyrnumaður einn leikmanna KR. í gær spurðust þau tíðindi að Þórólfur væri meiddur. í sam- tali við Þórólf í gærkvöldi kom fram að meiðslin væru alls ekki eins alvarleg og af var látið, heldur þvert á móti mjög óveru- ieg. Fékk Þórólfur högg á lær- vöðva af mótherja, stífnaði upp en meiddist síður en svo alvar- lega og verður án alls efa leik- fær vel er hann kemur heim. Kvaðst Þórólfur koma heim um næstu helgi og hlakka mjög til heimkomunnar. Leikur KR og „landsins" verð ur forvitnilegur fyrir margra hluta sakir. Gefst þær tækfæri til að sjá úrval beztu knatt- MOLAR STOKKHÓLMI. -- Fyrri leik ur Svía og Rússa í knatt- spyrnukeppni landsliða var leikinn. í gær. Lauk honum með jafntefli 1—1. Staðan í hálfleik var 0—0. Leikurinn fór fram í Stokkhólmi. Þetta er liður í 8 liða úrslitakeppni um Evrópubikar landsliða. ÞÝZKI sundmaðurinn Joac him Klein setti 3 Þýzkalands met á móti í Göppingen um s.l. helgi. Hann synti 100 m skriðsund á 53.5, 100 m flug- sund á 58.4 og 200 m skrið- sund á 1.58.2". URUGUAY og Chile skildu jöfn 0—0 í undankeppi OL í Tokío í knattspyrnu. í öðr- um leík vann Peru Colombíu 3—0. LYON vann Bordeaux 2—0 í úrslitum um franska bikar- inn í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í París og voru 50 þúsund áhorfendur. MAROKKO vann Etiopiu 1—0 í fyrri leik landanna í undankeppni fyrir OL í Tokíó. 32000 manns sáu enska liðið Everton vnna B-landslið Ástralíu í knattspyrnu með 8—2. Leikurinn fór fram í Melbourne. Ingvi Guðmundsson ræðir við dómarann Þorstein Kristjánsson. Hann er að mótmæla dómi í Íslandsglím- unni — en ekki að glíma við dómarann. KR tapaði I Keflavík með 3:1 KR-INGAR léku í gær af- mælisleik við lið Keflvíkinga í tilefni af afmæli Ungmenna félags Keflavíkur sem er 35 ára á þessu ári. Leikurinn fór fram á gras- vellinum í Njarðvíkum og fóru leikar svo að Ungmenna félagið vann KR með 3 mörk um gegn 1. UM hádegi í gær var djúp lægð um Færeyjar. Hreyfðist norðaustur eftir og var tekin að grynnast. Lægð þessi olli kuldakasti hér á landi og hefur snjóað talsvert á fjall- vegum og annesjum, en hiti verið um eða undir frost- marki. Sunnanlands hefur vindur verið hvass N en þurrt veður og frostlaust. Veður var þegar orðið stillt á Vestfjörðum og batnandi horfur norðanlands og aust- an. spyrnumanna annara en KR sam an í liði, en KR hefur á undan- förnum árum átt góðan stundum stærstan — hlut í flest- um úrvalsliðum. Nú komast fleiri góðir að í úrvalsliðnu og víst er um það að knattspyrnu- unnendur eru forvitnir á að sjá hvað beztu menn Keflavíkur, Akureyrar, Akraness og Reykja- víkurfélaganna geta í úrvals- leik. Þetta verður því væntanlega mikill og góður leikur sem for- vitni vekur. Þeir hlutu silfur. — Allar myndir Sv. Þorm. — ÍR-ingar fyrstir oð vinna tœknimerki í körfubolta SL. mánudagskvöld bauð Körfu- knattleikssamband íslands til kaffisamsætis að Tjarnarkaffi í Reykjavík. Voru þar saman komnir landsliðsmenn, bæði ung Allir voru verðlaunahafarnir úr ÍR og sýnir það með öðru við- gang körfuknattleiksins innan þess félags. Formaður Könfuknattleiks- Bronsverðlaunamenn fagna sínum verðlaunum. Þessir piltar hlutu „járn“-verð launl linga og fullorðinna, sem utan hafa farið á síðastliðnu hausti og vetri. Einnig var stór hópur ÍR- inga mættur til þess að veita viðtöku verðlaunamerkjum, sem KKÍ veitir fyrir tækniþrautir. Var þetta í fyrsta skipti sem af- hending merkjanna fer fram og höfðu 20 drengir unnið til gull- merkis, en heldur minni hópur til silfur, eir og járnmerkjanna. sambandsins, Bogi Þorsteinsson, skýrði fi’á því að sænska körfu- knattleikssambandið hefði boðið einum þjálfara og einum dóm- ara til námskeiða, sem haddin verða í ágúst nk. á íþróttamið- stöð sænska ríkisins að Bosön við Stokkhólm. • Boðið er frítt uppihald meðan á námskeiðun- um stendur og er opið þeim sem áhuga kynnu að hafa. Ennfremur sagði Bogi að KKÍ fengi hingað til landsins þekkt- an bandarískan körfuknattleiks- þjálfara, fyrir milligöngu banda- rísku upplýsingaþjónxxstunnar hér á landi. Væri von á honum í september og mundi hann dveljast hér í einn" mánuð. Á- kveðið hefur verið að koma á fót þjálfaranámskeiðum í sam- bandi við dvöl þjálfarans hér og verður nánar skýrt frá því síðar. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér á síðunni barst KKÍ boð frá samtökunum People to People í Bandaríkjxmum, um þriggja vikna ferð fyrir karla- landsliðið um austurströnd Bandaríkjanna. Hefur nú borizt staðfesting á boði þessu og jheld- ur landsliðið utan þann 28. des. nk. og kemur heim aftur 16. janúar. Aætlað er að leika 10— 12 leiki í förinni. Greinilegt er að mikill hugur er í ráðamönnum körfuknatt- leiksins. — E. f NA 15 hnútar\ H Sn/ófama 17 Sicúrir 'ý 1 ✓ SVSOhnúiA > QSi - Þrwur gn KuUoski! I3.MAI 1944 VI. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.