Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. maí 1964 MORGUNBLADIÐ 5 SVONA MA LEGGJA $****>$ Wotio Þessa mynd tók Svelnn Þormóðsson í miðju Austurstræti uin miðjan dag á þriðjudaginn. Myndin er svolitið óðruvisi en þegar Xómas var þar að spranga, en samt hefði það ekki þótt góð latina þá, *ð leggja bíium svona. Mér er sagt, að strætisvagnar hefðu orðið að aka upp á gangstéttina hinu megin til að komast fram hjá. Sjálfsagt er þetta hugsunarleysi lijá þeim unga manni, sem við stýrið sat, og þess vegna setjum eitt al umferðarmerkjunum, það með upphrópunarmerkinu fyrir andlit | hans svo að hann og aðrir jafnaldrar hans athugi þetta betur næst. Sömuleiðis mætti benda á, að nú er nýkomið umferðarspil fyrir börn og unglinga, eins og nánar | er um getið í blaðinu, og gætu þeir fengið sér eitt slikt til að æfa sig á. UMFERÐARBOKIN Storkurinn sagði! Nýlega er komið á markaðinn umferðarspilið Ekkó, en það hef- ur fundið upp og látið gera Jón Sigurjónsson starfsmaður í verk- emiðjunni öskju. Spil þetta var á öryggistækjasýningu Slysavarna- félagsins hér á dögunuin, enda hefur félagið stuðiað að útgáfu þess. Reglur spilsins eru auðskildar og fylgja þær með, en aftan á þær eru myndir af umferðarmerkjum. Jón sagði blaðinu fra því, að hann hefði unnið að þessu siðan í haust í samráði við Slysavarnafélagið og umferðarnefnd. Mun Slysavarnafélagið ætla sér að vinna að útbreiðslu þess. Á myndinni hér að ofan er Jón með spilið sitt. sem vafalitið á eftir að bæta umferðarmenningu íslendinga, og fer vel á því að byrja þannig að kenna börnum og unglingum, en vafalítið hafa fullorðnir ekki siður þórt á því, a.m.k. sumir. Spilið fæst í heildsölu Iijá Iíavíð S. Jónssyni, Þingholtsstræti. SOFNIN Ásgrímssain: Lokað til 24. maí með- •n verið er aö koma fyrir sumar- sýningunni. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þnðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fra 1.30—4 e.h. LISTASAFN iSLANDS fct opið a þnðjudögum, fimmtudögum. iaugar- dögum og sunnudögum H.J 13.30—16 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og nliðvikucjögum fró kl 1.30 — 3.30. VISLKORN K VEÐ J A Ég vil yrkja um þig ljóð, og okkar gömlu kynni. Sauð þá ungra beggja blóð, er birtumst liverju sinni. Reynir Freer, Brautarholti, Kjalarnesi. fimmtudagsskrítlan Gesturinn: Það var gúmmíbiti í pylsunni. Þjónninn: Já, það er eitt dæm- ið um pað að bíllinn er að út- rýma hestununi. FRÉTTASÍMAK MBL,.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 að hann hefði verið að fljúga um bæinn í gær, og þá hefði hann komið auga á mann, sem sat þar hnugginn, en reiður á tröppu, og hafði heldur betur ýmislegt til að hella úr skálum reiði sinnar yfir. Maðurinn sagði storkinum að hann hefði verið staddur inni í mjólkurbúð um daginn. Það hefði verið mikil ös, og hann hefði tekið eftir, að krakkagrey- in voru hreimega skilin útundan með afgreiðslu vegna frekju hinna fullorðnu. Maðurinn sagð- ist hafa reynt að koma þeim smærri að, sem á undan honum hafi verið. En þetta væri ekki gott, og mjög erfitt fyrir af- greiðslufólkið að átta sig á því í hvaða röð fólk kæmi inn í búðirnar. Og maðurinn sagði, að þetta ætti alveg eins við um aðrar búðir. t.d. kjötbúðirnar fyrir hádegi á laugardögum. En það væri eitt ágætt ráð til við þessum vanda, og það væri, að hver maður tæki sér númer, þegar inn kæmi, og síðan ynði númerið kallað upp, þegar að því kæmi, og yrðu þá engin vand ræði fyrir afgreiðslufólkið að vita, hver væri næstur, hvort sem! það væn fullorðið fólk eða litlir krakkar, sem varla væri tekið eftir í mannþrönginni. Um leið og storkurinn flaug á braut, sagðist hann vera mann- inum alveg sammála, og settist upp á söluturninn við Arnarhól og lagði haus undir væng. H O R N I Ð Þeir, sem álíta „hvíta lygi“ leyfilega, verða fljótlega litblind ir. Öfugmœlavísa Stóran má hafa stein í dufl, standa á járni heitu, úr þokunni gcra þykkan kufl, þurka traf í bleytu. sá NJEST bezti Hinn þekkti kaupsýslumaður Pétur heitinn M. Bjarnason átti eitt sinn •' málaferlum sem oftar. Sigurður Grimsson var þá ungur lögfræðingur og varði mótp.irtinn. Pétur fékk eiðinn í málinu og var ekki lengi að nofæra ser þau réttindi. Að lokinni eiðtökunni gekk Siguiður til Péturs, kiappaði honum vingjarnlega á öxlina um leið og hann sagði: „Þetta gerii ekkert til, Telur minn, ekkert líf til efttr dauðann“. 2—3 herb. íbúð óskast í ágúst eða september. Góð umgengni. Uppl. í síma 18315 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Barnagæzla kemur til greina. Sími 23422 fná 6—8. Til leigu rúmgóð 3ja herb. ibúð. — Laus strax. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist fyrir laugardag, merkt: „Hlíðar — 9739“. Keflavík — Til sölu Borðstofustólar, borð og skápur, ódýrt. Uppl. á Sunnubraut 1. Sími 1395. Bifreiðarstjóri óskar eftix atvinnu við akstur. Er vanur sérleyfis- og leigubílaakstri. Einnig vanur viðgerðum. Uppl. í síma 60054. | Fjölritun — Vélritun Simi 32660. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sójfasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgcgn Skólavörðustíg 23. Simi 23375. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 36379. Útsæði Nokkrir kassar af vel- spíruðu útsæði til sölu. Uppl. í síma 17730. Ég rata heim — en þáð gera gleraugun mín ekki. Vinsamlegast skil ist gegn fundarlaunum til Jóns Sigurðssonar, kennara Hverfisgötu 108. Kona óskast við uppvask, dagvinna. — Uppl. ,í Kaffisölunni, Hafn arstræti 16. Kona óskast Þarf að geta lagt á brauð, dagvinna. Uppl. Kaffisöl- unni, Hafnarstræti 16. "Stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi, eld- húsaðgangi eða eldunar- plássi. Uppl. í síma 41137. Heimasaumur Konur vanar Stretohbuxna saumi óskast strax. Tilboð merkt: „Vandvirkar —- 9743“. Sendist afgr. Mbl. fyrir 30. maí. Stúlka óskast í sumar má hafa rrteð sér 1—2 börn. Nýtt hús og rafmagn. Tveir í heimiili. Uppl. í síma 23977. Til leigu við Miðbæinn um 60 ferm. húsnæði fyrir léttan iðnað eða sem geymsluhúsnæðj. Uppl. í síma 14664 milli kl. 6—8 e. h. Borðstofusett Borðstofusett, bókahillur, eldhúskollar, stakir stólar og fleira ódýrt. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570 Danskt útvarpstæki Vandað danskt útvarps- tæki, 12 transistora, til söiu. — Sími 1-47-21. Keflavík Til sölu 4>/2 tonns dekkspil ásamt dælu. Uppl. í Drátt- arbraut Keflavíkur. Símar 2054 og 1335. Trésmíði Get tekið að mér mótaupp slátt á einbýlis- eða tví býlishúsi hér í borg eða úti á landi. Uppl. sendist i afgr. blaðsins, merkt: „Tré smíði — 9738“. Tilboð kranabíll Tilboð óskast í nýjan 15 tonna kranabíl með 85 feta langa bómu, vélslökun. — Bóman er hrað- virk í slökun og hífingu. — Tilboðum sé skilað fyrir 20. þ.m., merkt: „15 tonn — 9723“ til afgr. Mbl. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.