Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 14. maí 1964 MORCU N BLAÐIÐ 29 aitltvarpiö 7:00 12:00 14:00 15:00 18:30 18:55 19:20 19:30 20:00 20:50 21:20 22:00 22:10 22:30 23:00 23:35 Fimmtudagur 14. mai Morgunútvarp 1 Veðurfregnir) — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón- leikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn. — Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — Veðurfregnir — Tón leikar. — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tón leikar. — 10:05. Fréttir — 10:10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar—42:25 Fréttir — Tilkynningar). „Á frívaktinni Sigríður Hagalín kynnir óska- lög sjómanna. Síðdegisútvarp (Fréttii* — Til- kynningar — Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir). Þingfréttir — Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir „Tak hnakk þinn og hest*‘: Dagskrá undirbúin í samvinnu við Landssamband hestamanna- félaga. a) Einar E. Sæmundsen formað- ur samhandsins flytur inn- gangsorð. b) Séra G-ísli Brynjúlfsson les frásagnir af skaftfellskum vatnahestum og vatnamonn- um. c) Sigurður Ólafsson syngur nokkur lög. d) Karl Kristjánsson alþingis- maður fer með þingeyskar hestavísur. c) Indriði G. Þorsteinsson les kafla úr bók sinni: Land og synir. íslenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk eftir Johannes Brahms; VIII: Brahms; VII.: Ingvar Jónasson og Jón Nordal leika sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 78. Raddir skálda: Anna Guðmundsdóttir leikkona les smásögu eftir Margréti Jóns- dóttur, sem einnig les ljóð, — og Guðmundur L. Friöfinnsson rithöfundur og bóndi að Engilsó les smásögu. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sendiherra norður slóða“f þættir úr ævisögu Vil- hjálms Stefánssonar eftir Le Bourdais; XII. (Eiður Guðnason blaðamaður.) Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson). Skákþáttur (Sveinn Kristinsson) Dagskrárlok X st v i iO * F Fyrir hvítasunnuna Xjöld 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna. Svefnpokar margar gerðir. Mataráhöld i tösku 2ja, 4ra og 6 maona. Vindsængur. Ferffagasprímusar. Ljósmyndavélar. Munið að hafa veiffistönglna með, en hún fæst einmg í Laugaveg 13. — Póstsendum. VILHJÁLMUR ÁRNASOH luL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA UarliankiilHÍsiiiu. Síiuar 24033 0910307 Sveitarstjórastarf Neshreppur utan Ennis óskar eftir að ráða sveitar stjóra. Umsóknir um starfið sendist oddvita hrepps Z' nefndar, Skúla Alexanderssyni fyrir 1. júní nk. „Lanar“ ullargarn fyrjrliggjandi — fínt og gróft. „ADDA“ 2/25000 (á spólum). ELDORADO — Hallveigarstíg 10. (3. hæð). — Sími 23-400. Forstöitakonustakn við barnaheimilið í Grænuhlíð er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skfifstofu Sumargjafar, Forn- haga 8, fyrir 25. þ.m. \ Stjórn SUMARGJAFAR. Verzlunarstörf Piltur óskast til verzlunarstarfa í verzlun vora. Slippfélagið í Reykjavílt hf. ALLIR DÁSAMA-W Þér ættuð að líta á daf, ef þér viljið eignast þægilegan sparneytinn, fallegan sjállskiptan bil X- er sjálfskiptur - aðeins benzínstig og bremsur Daf er með loftkælda vél, en engan gírkassa eða gírstöng, aðeins bremsur, benzín-stig og stýri. — Daf bíliinn er fallegur, kraftmikill og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og við- urkenndur af öllum, sem til hans þekkja. Söluumboð: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105. — Sími 1514. Suðumes: Gónhóll h.f., Ytri-Njarðvík Akranes: Gunnar Sigurðsson Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sauðárkrókur: Árni Blöndal ' . Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta: nwiwm & Kaaber 7. Sætúni 8. Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.