Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUN*' ABIÐ Hjartanlega þakka ég fjölskyldu minni, skyldfólki og vinum öllum fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og heilla- óskir á sextugsafmælinu. — Guðsblessun fylgi ykkur öllum. Sigríður Ólafsdóttir, Ásvallagötu 22. Lokað frá kl. 12—3 í dag vegna jarðarfarar. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F. Aðalstræti 6. Faðir minn ÓLAFUR HALLDÓRSSON loftskeytamaður, lézt af siysförum 11. þessa mánaðar. Anna Ólafsdóttir. Systir okkar ÞÓRDÍS SIGFÚSDÓTTIR MÖLLER andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi Hafnarfirði 12. maí. Sólveig Sigfúsdóttir, Málfríður Sigfúsdóttir, Unnur Sigfúsdóttir. Okk^u' kæri vinur JÚLÍUS ÞORSTEINSSON Bergstaðastræti 41, sem lézt í sjúkrahúsinu Sólheimum þann 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. þ. m. kl. 10,30. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Faðir minn og tengdafaðir MAGNÚS G. PÉTURSSON sjómaður frá Flateyri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 e.h. föstu- daginn 15/ maí. Fyrir hönd systkinanna. Pétur J. Magnússon. Útför frænku minnar SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR Frakkastíg 4, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 15/ maí kl. 13,30. Fyrir hönd vandamanna. Björn Pálssou. Eiginkona mín ARNBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Minniborg, Grímsnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 16. maí kl. 10,30 fyrir hádegi. — Athöfninni verður út- varpað. —- Blóm vinsamlegast afþökkuð. Árni Einarsson, Minniborg. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og útför móður rninnar og systur okkar INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR Stefán Guðmundsson, Sigurborg Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Helgi Árnason. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, JÓNS ÁRNASONAR frá Hóli á Langanesi. Ingibjörg Gísladóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu SIGRÍÐAR J. BJARNADÓTTUR Urðarstíg 8A. Elías Valgeirsson, Helga Valdemarsdóttir, Gunnar Valgeirsson, Olga Bjarnadóttir, Valgeir J. Emilsson og og barnabörn. Fimmtudagur 14. maí 1964 / Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórð- ung 1964, svo og hækkanir á söluskatt eldri tíma- bila, hafi gjöld þessi ekki verið gre.dd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 12. maí 1964. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN ARNARIIVOLI. Danskt brenni BANNES ÞOflSTEIMSSOM Á Nokkurt magn af 1-%W brenni, verður selt með miklum afslætti næstu daga. Bi!skúrshurða|árn sttýy.ys.-tK''-vyf Dönsku bílskúrshurða- járnin komin: Verð með læsingu aðeins krónur 2.600,00. Hurðajárn fyrir vöru- | skenmiur væntanleg. Tökum á móti pöntunum. IIANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Skrifstofusfúlka Stúlka óskast til starfa á málflutningsskrifstofu síðari hluta dags. Vélrítunarkunnátta nauðsynleg. Þær, sem kynnu að vilja sækja um starf þetta, leggi nöfn sín, ásamt heimiisfangi, símanúmeri og persónuíegum upplýsingum, sem' umsækjandi vill láta fylgja, inn á afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — Reykjavik — 9724“. Eirpípur til vatns- og hitalagna fyrirliggjandi. — Hagstætt verð. od. 'JóAaiwjson & SmlíA A.JL / Sími (3 íinuk) Rafsuðu- tæki 1 fasa. Inntak 20 amp. Afköst 120 amp. (Sýður víf 3,25 mm). Innbyggt öryggi fyfir yfirhitun. — Þyngd 18 kíló. Smyrill Laugavegi 170 Sími 12260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.