Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 14
14 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 14. maí 1964 X Auglýslng um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að að- alskoðun bifreiða fer fram 19. maí tii 6. ágúst nk., að háðum dögum meðtöidum, svo sem hér segir: Vestmannaeyjar Ljósmyndastofan opin í KFUM-húsinu, hvítasunnu dagana, þriðjudag og miðvikudag. STJÖRNULJÓSMYNDIR Elías Hannesson. Iðnaðarlóð Stór iðnaðarlóð og hús í byggingu til sölu. — Lóðin er á góðum stað og hægt er byggja mikið á henni. — Tilboð, merkt: „9740“ sendist á afgr. Mbl. fyrir laugardag 16. maí n.k. Stúlka óskast Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. — Upplýsingar kl. 5—7 í dag. Bifreiðastöð STEINDÓRS Sími 18585. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1964, svo og sölu- skatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toilstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1964. Sigurjón Sigurðsson. Fyrir hvitasunnuna Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Nýkomnar mjög góðar pumpur fyrir vindsængur. Martelnn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild laugavegi 31 - Sími 12816 <§> MELAVÖUUR Reykjavíkurmötið í kvöld kl. 20.30 leika Valur — Þróttur Mótanefnd. Vegna jarðarfarar HELGA PÁLSSONAR TÓNSKÁLDS verða skrifstofur vorar og vörugeymslur lokaðar eftir hádegi í dag. Sölumiðstöð hraðfrystihusanna. Þriðjudagur 19. maí R-1 til R-150 Miðvikudagur 20. — R-151 — R-300 Fimmtudagur 21. — R-301 — R-450 Föstudagur 22. — R-451 — R-600 Mánudagur 25. — R-601 — R-750 Þriðjudagur 26. — R-751 ' — R-900 Miðvikudagur 27. — R-901 — R-1050 Fimmtudagur 28. — R-1051 — R-1200 Föstudagur 29. — R-1201 — R-1350 Mánudagur 1. júní R-1351 — R-1500 Þriðjudagur 2. — R-1501 — R-1650 Miðvikudagur 3. — R-1651 — R-1800 Fimmtudagur 4. — R-1801 — R-1950 Föstudagur 5. — R-1951 — R-2100 Mánudagur 8. — R-2101 — R-2250 Þriðjudagur 9. — R-2251 — R-2400 Miðvikudagur 10. — R-2401 — R-2550 Fimmtudagur 11. — R-2551 — R-2700 Föstudagur 12. — R-2701 — R-2850 Mánudagur 15. — R-2851 — R-3000 Þriðjudagur 16. — R-3001 — R-3150 Fimmtudagur 18. — R-3151 — R-3300 Föstudagur 19. — R-3301 — R-3450 Mánudagur 22. — R-3451 — R-3600 Þriðjudagur 23. — R-3601 — R-3750 Miðvikudagur 24. — R-3751 — R-3900 Fimmtudagur 25. — R-390^ — R-4050 Föstudagur 26. — R-4051 — R-4200 Mánudagur 29. — R-4201 — R-4350 Þriðjudagur 30. — R-4351 — R-4500 Miðvikudagur 1. júlt R-4501 — R-4650 Fimmtudagur 2. — R-4651 — R-4800 Föstudagur 3. — R-4801 — R-4950 Mánudagur 6. — R-4951 — R-5100 Þriðjudagur 7.— R-5101 — R-5250 Miðvikudagur 8. — R-5251 — R-5400 Fimmtudagur 9. — R-5401 — R-5550 Föstudagur 10. — R-5551 — R-5700 Mánudagur 13. — R-5701 — R-5850 Þriðjudagur 14. — R-5851 — R-6000 Miðvikudagur 15. — R-6001 — R-6150 Fimmtudagur 16. — R-6151 — R-6300 Föstudagur 17. — R-6301 — R-6450 Mánudagur 20. — R-6451 — R-6600 Þriðjudagur 21. — R-6601 — R-6750 Miðvikudagur 22. — R-6751 — R-690Ó Fimmtudagur 23. — R-6901 — R-7050 Föstudagur 24. — R-7051 — R-7200 Mánudagur 27. — R-7201 — R-7350 Þriðjudagur 28. — R-7351 — R-7500 Miðvikudagur 29. — R-7501 — R-7650 Fimmtudagur 30. — R-7651 — R-7800 Föstudagur 31. — R-7801 — R-7950 Þriðjudagur 4. ágúst R-7951 — R-8100 Miðvikudagur 5. — R-8101 — R-8250 Fimmtudagur 6. — R-8251 — R-8400 Auglýsing um skoðunardaga hifreiða frá R-8401 til R-16200 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 f.h. og kl. 13—16,30 e.h., nema fimmtudaga ti kl. 18,30. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bitreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar eru annarsstaðar, fer fram 1. til 31. júlí. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingariðjald ökumanna fýrir árið 1964 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bif- reiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1964. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1964. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Stúlkur óskast til afgreiðslu. Klein Baldursgötu 14. — Ekki svarað í síma. 12 mílna lisk veiðilögsaga við Kanada Ottawa, Kanada, 8. maí (AP) PAUL MARTIN, utanríkis- ráðherra Kanada, skýrði svo frá í gær að vonir stæðu til þess að unnt yrði að færa fisk veiðilögsöguna við Kanada út i 12 mílur fyrir lok þessa árs, að minnsta kosti á vissum svæðum. Skýrði ráð'herrann frá þessu á fundi með þingnefnd, sem skipug var sérstaklega til að kanna þetta mál. Fyrirhugað er að miða lögsöguna við grunnlínur, en ráðherrann sagði að samningar við Banda ríkin um útfærsluna gengju mjög treglega. Vonaðist hann þó eftir einhverjum árangri innan fárra mánaða. Lester B .Pearson, forsætis- ráðherra, tilkynnti hinn 4. júní í fyrra að 12 mílna lög- sögu yrði komið á fyrir miðjan maí í ár. Ársiundur Mjólkursamlags KEA 7,8 o^o mjólkur- aukning á sl. ári ÁRSFUNDUR Mjólkursamlags K. E. A. var haldinn í Samkomu- húsinu á Akureyri, þriðjudaginn 5. maí og hófst kl. 10.30 f. h. Á fundinum mættu, auk stjórn ar og framkvæmdastjórá K. E. A. og mjólkursamlagsstjóra, um 300 fulltrúar mjólkurframleiðenda, en auk þess nokkrir aðrir fundar gestir. Formaður félagsins Brynj- ólfur Sveinsson, setti fundinn og nefndi til fundarstjcira þá: Sigur- jón Steinsson Lundi, og Marinó Þorsteinsson, Engihlíð, og fyrir ritara þá Aðalstein Jónsson, Kristnesi og Sæmund Guðmunds son, Fagrabæ. Af reikningum og reksturs- skýrslu ársins 1963 kom í ljós, að mjólkursamlagið hafði tekið á móti samtals 17.443.890 Itr. mjólkur með 3.824% fitumagni. Hafði mjólkuraukningin á árinu orðið 1.260.852 litrar eða 7,8%. Af samanlögðu mjólkurmagni var 19,5% selt sem neyzlumjólk og 80,5% fór til framleiðslu ann- ara mjólkurvara. Niðurstöður á rekstursreikn- ingi samlagsins sýndu, að fram- leiðendur höfðu fengig útborgað mánaðarlega 400 aúra á lítra auk 8.63 aura á lítra sem greitt var bændanna vegna til Búnað- armálasjóðs, stofnlánasjóðs og Búfjárræktarstöðvar. Eftirstöðv- ar á rekstursreikningi samlagsins voru samtals k*-. 27.287.147.16 eða 156.42 aura á mjólkurlítra. Sam- þyk'kti fundurinn að greiða skyldi, til framleiðenda 143 aura á lítra og auk þess 13 aura í stofnsjóð þeirra, en tekjuafgang- urinn yfirfærist til næsta árs. Meðalútborgunarverð til fram- leiðenda á hvern mjólkurlitra við mjólkurstöð var samtals 565 aurar. Á fundinum voru rædd ýmis mál er mjólkuríramleiðendur varða, þar á meðal um starf Búfjárræktarstöðvarinnar í Lundi og var einróma samþykkt að veitu 150 þúsund krónur til styrktar þeirri starfsemL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.